Vísir


Vísir - 27.03.1972, Qupperneq 22

Vísir - 27.03.1972, Qupperneq 22
22 Vísir. Mánudagur 27. marz 197JT: TIL SÖLU Til söluá hagstæöu verði: Birki- skilrúm úr birkibolum frá Ha^l- ormsstaö. Falleg og vel unnin. Tilvalin til aö skipta stofum eöa afmarka húsbóndaherbergi. Einnig boröstofuskápur. Uppl. i sima 36892. Barnabaöbórö til sölu. Uppl. i sima 32745. Ritvél til söluá kr. 3.000.00. Uppl. aö Skólagerði 39, Kópavogi. Góö ryksuga til sölu. Uppl. i sima 36273. Til sölu stórt stereo kasettusegul- band ásamt magnara og 2 há- tölurum, selst á hagstæöu veröi. Uppl. i sima 16691. Til sölu Sony stereosegulbands- tæki ásamt hátölurum. Luxor stereoradiófónn með ecko. Nor- mende sjónvarpstæki hátalara- sett óskast keypt. Uppl. i sima 26596 eftir kl. 5. Til sölu Hoover matic hálfsjálf- virk þvottavél meö þeytivindu, véliner i bezta lagi. Einnig Skoda Oktavia ’64, sem er i toppstandi nema hvaö bretti er ónýtt og báöir silsar, selst ódýrt. Uppl. I sima 36557 milli kl. 2 og 6 á dag- inn. Til sölu Normende sjónvarpstæki 25”, tækifærisverö ef samið er strax. Orlygur Pétursson, íra- bakka 12, 1 hæð, m. Rafmagnsspi! tii söiu.hentugt til notkunar við hvers konar bygg- ingaframkvæmdir. Uppl. i sima' 42808. GuIIfiskabúöin auglýsir: Nýkom in fiskasending. TetraMin fiska- fóður og TetraMalt fræ handa páfagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúðin, Barónsstig 12, simi 11757. Gróðrarstöðin Valsgaröur, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ,. garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði. Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sigarettu- veski, tóbakspontur, reykjarpip- ur, pipustatif, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarpipur, sódakönn- ur (sparklet syphun). Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Simi 10775. Við bjóðum yöur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. — Garöaprýði s.f. Slmi 86586. Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seölaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöppur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Blindraiðn.Brúðukörfur, margar stærðir, bréfakörfur, mörg verð, og vöggur með hjólagrind. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. FATNAÐUR Kópavogsbúar.Við höfum alltaf á boðstólum barnapeysur, einlitar og röndóttar, barnagalla og barnabuxur. Einnig alls konar prjónadress á börn og unglinga. Prjónastofan Hliðarveg 18 og Skjólbraut 6. Crval af peysum. Vestin vinsælu 4—16, móhairpeysur 6—14, verð 300—500 kr. Frottepeysur, stutt- erma, dömustærðir, 450 kr. Ótrúlega hagkvæmt verð. Opið alla daga. Prjónastofan Nýlendu- götu 15A. Verzlunin Sigrún auglýsir: mikið úrval af barnafatnaði á góðu verði, úlpur nýkomnar, stærðir 2—11, damask, hvitt og mislitt. Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4. Sjóbúðin Grandagarði auglýsir: Kuldastigvél, kuldaskór, karl- mannsskór, inniskór, kuldaúlpur. Vinnu- og sjófatnaður i úrvali. Ensku Avon stigvélin fást aðeins i Sjóbúðinni. Sjóbúðarverð. Vil kaupa vel meö farið stórt mynstraö gólfteppi. Uppl. i sima 24538. Óska eftir að kaupa 2ja manna svefnsófa og vel með farna skermkerru. Uppl. i sima 36057. HÚSGÖGN ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu. Oldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiöum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik til sölu. Borðstofuhúsgögn massif eik 50 þús. borðstofuborð og dekkatauskápur tekk 15 þús., veggklukka 7 þús., matarsteli 12 manna, K.L. postulin 12 þús., stakir skápar, mjög fallegir. Eiriksgötu 25, II hæð. Antik húsgögn: nýkomið útskor- inn bókaskápur, útskorinn bar- skápur,_stofuskápur i sérflokki, diplomat skrifborð, 6 borðstofu stólar (eik) Margar gerðir af gömlum stólum og borðum. Antik húsgögn Vesturgötu 3. Simi 25160 opið 10—6. Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðar- vogi 28. — Simi 85770. 5ÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Volvo Amason eldri gerð, mjög vel með farinn. Til kaups óskast á sama stað Volvo 144. Simi 10366. Vantar góða vél i Taunus 12 m. Uppl. i sima 15326. Bíll: óska eftir að kaupa 4—5 manna bil i ökufæru ástandi, vil greiða frá 10.000.00 til 100.000.00. Uppl. i sima 42344 i kvöid og næstu kvöld. Bensin Pepp: Biðjið um Bensin Pepp um leið og þið takið bensin, fæst i bensinstöðvum B.P. og Shell. Spil og keðjur: Vil kaupa spil á Willys eða Bronco. Ennfremur nýlegar gaddakeðjur 700x15 sverari gerð. Simi 43232. Citroen ID-19, 1967, nýinnfluttur, eins og nýr til sölu. Simi 84752. Til sölu kompletvél I Rússajeppa ’71. Upplýsingar að Bilaverk- stæðinu, Reykholti Borgarfirði. Vil kaupa Opel Kadettárg. ’64, til niðurrifs. Tilboð i sima 19436. Bílasprautun, alsprautun, blettun á allar gerðir bila. Einnig rétting- ar. Litla-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. A sama stað er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. Bifreiðaeigendur. Hvernig sem viðrar akið þér bifreiö yðar inn i upphitað húsnæði, og þar veitum við yður alla hjólbarðaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólbörðum. Hjólbarðasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. H10L-VAGNAR Sem nýttblátt Heidermann karl- mannsreiöhjól til sölu 3 girar hand og fótbremsa ljós aftan og framan stærð 28x1,75, álbretti kr. 7.000.00. Simi 35364. Pedigree barnavagn.skermkerra með gærupoka og burðarrúm, mjög vel útlitandi, ásamt barna- poplinsamfestingi. Uppl. i sima 38675 kl. 9—6 laugardag og mánudag. Svalavagn óskast. Simi 52866. Blár Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 6.000.00. Simi 81422. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstööin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frimerki, stimpluö og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið,’ Lækjargata 6A Simi 11814. HÚSNÆÐI í Til leigu 2ja herbergja ibúð með aögang að baði i gamla bænum. Fyrir barnlaust reglusamt fólk. Tilboð merkt „Fámennt” sendist afgr. Visis. Vesturbær: 3ja herbergja ibúð til leigu. Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla 167” sendist augl.d. Visis fyrir miðvikudag. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu við Laugaveg. Uppl. i sima 10743 eftir kl. 2. i dag. Ath: ibúð til leigu. 85 fm hæð i einbýlishúsi til leigu, húsgögn geta fylgt. Uppl. i sima 84562. Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. I sima 43095 frá 8—1 alla virka daga nema laugardaga. HÚSNÆÐI ÓSKAST Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 kl. 8—1 alla virka daga nema laugardaga. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Eldri kona óskar eftir litilli ibúð nú þegar eða 14. mai. Fyrirfram- greiðsla 1 ár, vinnur i stóru fyrir- tæki. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Simi 20819. Einhleypur maður óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunar- aðstöðu. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „160”. eða i sima 24400, Einar Jóhannsson. Sumarbústaður. Óska eftir að taka á leigu sumarbústað i 3—4 vikur á timabilinu Júni—Ágúst. Tilboð merkt „Algjör reglusemi” sendist augl. deild Visis. Hjálp:Tvær reglusamar stúlkur i fastri atvinnu óska eftir 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 12644. Erlendur myndlistarmaðuróskar eftir góðu herbergi nú þegar. Uppl. i sima 17164 kl. 4—8 s.d. á mánudag og þriðjudag. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mán. drengs frá kl. 9—12 i Háaleitishverfi. Uppl. i sima 85974. Á sama stað óskast stór barnavagn. Aukavinna. Duglegt fólk óskast til sölustarfa á kvöldin og um helgar. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Tilboð merkt „Prósentur” sendist afgreiðslu Visis. Afgreiðslustúlka óskast: i barna- fataverzlun 1/2 daginn, þarf að vera vön afgreiðslu, dugleg og áreiðanleg og geta byrjaö um n.k. mánaðamót. Tilboð merkt „170” sendist afgr. Visis fyrir miðviku- (^agskvöld. Einhleypur maöur um fertugt, sem á heima úti á landi og á ibúð, óskar eftir ráöskonu, má hafa 1 eða 2 börn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Trúnaðarmál 800”. UTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i frágang malbik- aðra bilastæða við stigahúsin Hraunbær 2—60. Útboðsgagna skal vitja hjá verkfræðistofu Opus, Skólavörðustig 12, gegn 4 þús. kr. skilatryggingu. Eldhús — Gluggatjöld Hin margeftirspurðu „Princes” eldhús- gluggatjöld i nýjum fjölbreytilegum litum og gerðum. Última. Gluggatjöld. Kjörgarði II. hæð. Viðgerðar- þjónusta Viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpa, útvarpa og segulbandstækja. ódýrir sjón- varpsmyndlampar og mikið úrval vara- hluta fyrirliggjandi. Fljót og góð af- greiðsla. Skó/<*vCfð«ilfp 10 • Roykjavtk • Sfml 104S0 Skrifstofustúlka óskast Félagssamtök óska eftir að ráða stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa nú þegar, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Visis. Merkt „Skrifstofustörf”. Tilkynning til viðskiptamanna Útvegsbanka íslands, vegna jarðarfarar Helga Guðmundssonar fyrrverandi bankastjóra, verður bankinn lokaður þriðjudaginn 28. marz 1972 á timabilinu kl. 1—3 e.h. útvegsbanki íslands. ÚTVARPSVIRWA MBSTARI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.