Vísir - 29.03.1972, Qupperneq 18
18
Vísir. Miðvikudagur 29. marz 1972.
TIL SÖLU
15 fermetrar af góðu gólfteppa-
filti til sölu. Tækifærisverð. Simi
81951 eftir kl. 6.
Til sölu úr dánarbúi Crosley is-
skápur, 2 ryksugur (Hoover og
Nilfisk), allt i góðu lagi. Hansa
hurð 1 m á breidd, fataskápur,
stóll, borð, ljós og fl. Simi 34359.
Olíufýring til söiu.Simi 25484 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Rafha þilofn og oliuofn.
Uppl. i sima 36336.
1” vatnsdæla ásamt þrýstikút,
sem ný, til sölu. Uppl. i sima 50569
i kvöld og næstu kvöld.
Húsdýraáburður til sölu, simi
81793.
Nýlegt Sony Tc252 stereo segul-
bandstæki með lausum hátöl-
urum til sölu. Verð kr. 17.000.
Uppl. i sima 16321.
Húsdýraáburður til sölu, simi
81793.
Skiðamenn: til sölu svig-skiða-
skór, smelltir nr. 42—43. Einnig
Landstem gönguskiði með rottu-
gildrubindingum, skór og stafir
fylgja. Allt vel með farið. Uppl i
sima 43205.
Gullfiskabúðin auglýsir: Njkom
in fiskasending. TetraMin fiska-
fóður og TetraMalt fræ handa
páfagaukum. Póstsendum. Gull-
fiskabúðin, Barónsstig 12, simi
11757.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suð-
urlandsbraut 46. Simi 82895. Af-
skorin blóm, pottaplöntur,
blómamold, blómafræ, blómlauk-
ar, grasfræ, matjurtafræ, garð-
yrkjuáhöld og margt fleira. Valið
er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði.
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
ljóshnettir, pennasett, seðlaveski
með nafngyllingu, skjalatöskur,
læstar hólfamöppur, sjálflimandi
myndaalbúm, skrifborðsmöppur,
skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta-
bækur, manntöfl, gestaþrautir,
peningakassar. — Verzlunin
Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Blindraiðn. Brúðukörfur, margar
stærðir, bréfakörfur, mörg verð,
og vöggur með hjólagrind. Körfu-
gerðin, Ingólfsstræti 16.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans, ef óskað er.
— Garðaprýði s.f. Simi 86586. ,
Til sölu Teisco gitar og Selmer
magnari 50 vatta. Uppl. i sima
52331.
Nýtt: Mjólkuris og milk-shake.
Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við
MHubraut.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa hálft eða heilt
golfsett ásamt poka. Uppl. i sima *
,17197.
Góður hnakkur óskaíst. Simi
30216.
Óska eftir að kaupa notað golf-
sett, hálft eða heilt. Uppl. i sima
25702 eftir kl. 7 e.h.
Vil kaupa 6—10 ha. utanborðs-
mótor, nýjan eða nýlegan. Stað-
,greiðsla. Vinsamlega hringið i
sima 20620 milli kl. 9 og 6.
FATNAÐUR
Til sölu fermingarföt, skyrta og
slaufa, fallegur stakur jakki á
15—16 ára, allt nýtt, vönduð
skyrta, gulbleik og stakar buxur,
bláar. Simi 34359.
Til sölu tveir skátabúningar
drengja og stúlkna á aldrinum
11—13 ára. Uppl. i sima 22589.
Mjög failegur brúðarkjóll
(módel), stærð 38—40, til sölu i
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6.
Til sölu fermingarföt, skyrta og
skór, allt sem nýtt. Uppl. i sima
82465.
Litið notaður vel meðfarinn dömu
og telpufatnaður nr: 38-44. Enn-
fremur drengjaföt. Uppl. að Háa-
leitisbraut 15, 3. hæð, til hægri.
Kópavogsbúar.Við höfum alltaf á
boðstólum barnapeysur, einlitar
og röndóttar, barnagalla og
barnabuxur. Einnig alls konar
prjónadress á börn og unglinga.
Prjónastofan Hliðarveg 18 og
Skjólbraut 6.
tirval af peysum. Vestin vinsælu
4—16, móhairpeysur 6—14, verð
300—500 kr. Frottepeysur, stutt-
erma, dömustærðir, 450 kr.
Ótrúlega hagkvæmt verð. Opið
alla daga. Prjónastofan Nýiendu-
götu 15A.
Verzlunin Sigrún auglýsir: mikið
úrval af barnafatnaði á góðu
verði, úlpur nýkomnar, stærðir
2—11, damask, hvitt og mislitt.
Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4.
HÚSGÖGN
Sófaborðsem nýtt, kringlótt tekk
sófaborð til sölu, 85 cm á breidd,
45 cm á hæð. Verð 4000. Uppl. i
sima 36458.
Litið sófasetttil sölu. Uppl. I sima
42351.
Skatthol — Skatthol. Seljum
næstu daga vönduð og mjög ódýr
skatthol, afborgunarskilmálar.
Trétækni, Súðarvogi 28. Simi
85770.
Til sölu2 djúpir armstólar. Uppl.
i sima 41942 eftir kl. 6 miðvikudag
og allan daginn fimmtudag og
föstudag.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla,
eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa-
borð, simabekki, divana, litil
borð, hentugt undir sjónvörp og
útvarpstæki. Kaupum — seljum:
vel með farin húsgögn, klæða-
skápa, isskápa, gólfteppi, út-
varpstæki, divana, rokka, og'
ýmsa aðra vel með farna gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Ódýrir svefnbekkir, nýir gull-
fallegir, nú aðeins kr. 3.800.
Glæsilegir svefnsófar á lægsta
verkstæðisverði kr. 5.700, sterk
tizkuáklæði. Hjónabekkir 110 cm
br. kr. 4.900,- m. áklæði.
Sófaverkstæðið Grettisgötu 69,
simi 20676.
Til sölu 4ra manna sófi, 2 stólar
með stálfótum, borðstofusett með
6 stólum, skenkur, hjónarúm með
áföstum náttborðum með skúff-
um, lengd 2.10 með dýnu, mjög
vel útlitandi. Uppl. i sima 38318 á
kvöldin.
Seljum vönduð húsgögn, svefn-
bekki, sófasett, sófaborð, vegg-
húsgögn, svefnherbergishúsgögn,
kommóður, skrifborð og margt-
fleira. Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi
14099.
HEIMILISTÆKI
Sjálfvirk þvottavéltil sölu. Uppl. i
sima 84345.
Til sölu sjálfvirk þvottavél,
hrærivél og litill þvottapottur.
Uppl. að Sogavegi 123 kjallara.
86818.
mAVIÐSKIPTI
Til sölunotað dekk 1000X20. Uppl.
i sima 82873 eftir kl. 5.
Vél i Simku 1000, árg. ’64, keyrð
ca. 3000 km, er til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. i sima 25874.
Moskvitch til sölu.árg. ’68. Uppl.
i sima 30560.
Simca 1000 vél til sölu, einnig
hurðir og fleira. Uppl. i sima
85179 eftir kl. 6.
Vél i Rambler óskast til kaups.
Til sölu á sama stað varahlutir i
Corver og Rambler. Uppl. i sima
86818. --------------------------
Til sölu Mercedes Benz 190 disil,
árg. ’62. Þokkalegur bill. Gott
verð. Uppl. i sima 30874.
Til sölu varahlutiri Taunus 12 m
’63. Uppl. I sima 22830 eftir kl. 8 á
kvöldin næstu kvöld.
Tilsölu Volkswagen 1500, árg. ’68.
Verð kr. 165 þús., staðgreiðsla.
Uppl. að Suðurlandsbraut 59.
Ódýrt. Chevrolet.árg. 1957, i lagi,
góð vél, til sölu, verð kr. 8.000.- á
sama stað klósettskál með setu,
kr. 1.200.- Uppl. i sima 84849.
Bilasprautun, alsprautun, blettun
á allar gerðir bila. Einnig rétting-
ar. Litla-bilasprautunin,
Tryggvagötu 12, simi 19154. A
sama stað er til sölu Opel Kapitan
árg. ’59, til niðurrifs.
Bifreiðaeigendur. Hvernig sém
viðrar akið þér bifreið yðar inn i
upphitað húsnæði, og þar veitum
við yður alla hjólbarðaþjónustu.
Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og
sumarhjólbörðum. Hjólbarðasal-
an, Borgartúni 24, simi 14925.
Ford Transitsendiferðabifreið 66
með Perkins disilvél til sölu.
Uppl. i sima 13647 næstu daga.
Dodge vél8 cyl, óskast til kaups.
Uppl. i sima 50295 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Bilar, sjá nánari auglýsingu
annars staðar i blaðinu i dag.
Bilasalan Höfðatúni 10. Simar
15175 — 15236.
HJOL-VAGNAR
Til sölu barnavagn, selst odýrt.
Uppl. i sima 11446 eftir kl. 4.
Barnakerra (vagnkerra), mjög
vel með farin, til sölu. Uppl. i
sima 43516.
Til sölu D.B.S. 3ja gira hjól 1 árs,
stærð 26x1 1/2 verð kr. 5000,- og
einnig tvenn skiði „Jaguar” verð
kr. 2000.- parið. Uppl. i sima
86373.
Vel með farin skermkerra til
sölu, verð kr. 3.000.- Uppl. i sima
38915.
Vil kaupa gott þrihjól. Uppl. i
sima 10621 næstu daga.
FASTEIGNIR
Til sölu 3ja og 4ra herbergja
ibúðir. Fallegar ibúðir, með svöl-
um og góðu útsýni. Uppl. I sima
21738.
SAFNARINN
Félag frimerkjasafnara : Yfir
páskahélgina verður herbergi fé-
lagsins að Amtmannsstig 2, opið,
skirdag kl. 3—5, laugardag 1/4 kl.
3—6, og 2. páskadag kl. 3—5.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupum islenzk frimerkL
stimpluð og óstimpluð, fyr-
stadagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,’
Lækjargata 6A Simi 11814.
TILKYNNINGAR
Nýfæddir hvolpar og eða blindir
kettlingar óskast. Uppl. i sima
11887 eftir kl. 18.
HÚSNÆDI í
Annast miðlun á leiguhúsnæði.
Uppl. i sima 43095 frá 8—1 alla
virka daga nema laugardaga.
íbúð.Litið einbýlishús, rétt innan
við bæinn, til leigu strax. Uppl. i
sima 15836.
Til leigu ný 3ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 52263 eftir kl. 4.
Til leigul herbergi og eldhús til 1.
sept. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „Silfurtún” fyrir 1. april.
Til leigugóð 3ja herbergja Ibúð á
2. hæð við Jörfabakka, án hús-
gagna. Tilboð merkt „268”
sendist augld. Visis.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Barniaus hjón fóstra og bifvéla-
virki óska eftir 2ja herbergja ibúð
frá og með 1. mai, góðri um-
gengni og skilvisri greiðslu heitið.
Uppl. i sima 34450 eftir kl. 6.
Eldri hjón óska eftir 2ja her-
bergja ibúð sem fyrst, góðri um-
gengni heitið. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „2371”.
2 útlendingar.sem vinna úti, óska
eftir herbergi og ef til vill fæði á
kvöldin. Simi 11106 milli kl. 19 og
20.
Tvo bræður utan af landi vantar
2ja—3ja herbergja ibúð i Reykja-
vik I júnibyrjun. Algjörri reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 52343.
Herbergi eða upphitaður bilskúr
óskast til leigu, fyrir vörulager.
Simi 35061.
Stúlka i fastri stöðu óskar eftir
litilli skemmtilegri ibúð i Reykja-
vik eða nágrenni. Uppl. i sima
42171.
Ungur maðuróskar eftir herbergi
eða einu herbergi og eldhúsi.
Uppl. i sima 81281.
Herbergióskastáleigu fyrir unga
skólastúlku, helzt i mið- eða
vesturbænum. Uppl. i sima 38841.
Erum á götunni,2—4ra herbergja
ibúð óskast til leigu strax, reglu-
semi og skilvisri greiðslu heitið.
Uppl. i sima 86818.
Hjálp.Ungt reglusamt par óskar
eftir að fá ibúð 2—3ja herbergja,
helzt i Kópavogi. Vinsamlega
hringið i sima 40804.
Skrifstofustarf
Skrifstofustúlka óskast til færslu vélabók-
halds og almennra bókhaldsstarfa.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna. Umsóknir sendist fyrir 10. april.
Skrifstofa rannsóknastofnana
atvinnuveganna,
Hátúni 4a, (Norðurveri).
Stúlkur óskast
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa 1. april.
Uppl. i sima 37737 eða á staðnum. Múla-
kaffi.
Nýtt símanúmer
Nýtt símanúmer
Vér viljum vekja athygli viðskiptavina
vorra á þvi, að frá og með fimmtudeg-
inum 30. marz verður simanúmer vort
26466.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F.
LÍFTRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F.
Aðalstræti 6, Reykjavik
Athugið
Sá, sem tók frakkann i misgripum á
Skólavörðustig 16 sl. fimmtudag,erbeðinn
að skila honum aftur og taka sinn.
r
Ibúð óskast
Hjón með 11 ára dreng, nýkomin frá námi,
óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð, sem
fyrst. Uppl. i sima 12745.