Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 10.04.1972, Blaðsíða 3
3 ViSIR. Mánudagur 10. apríl 1972. Norrœna sundkeppnin: Fjöldi syndir daglega Norræna sundkcppnin er i full- um gangi og allir sem vettlingi geta valdið þeysast i sund- laugarnar dag eftir dag. i Sundhöllinni i Reykjavik hafa hátt á 5. þúsund manns tekið þátt i keppninni, og á laugardag komu til dæmis rúmlega 1000 manns til þess að synda. Segja þeir þar, að þetta sé metaðsókn og áhugi fyrir keppn- inni hafi aldrei verið meiri. Það virðast einnig allir sund- laugarstarfsmenn sammála um alls staðar á landinu. t sundlaug Vesturbæjar synda um 80-90% af þeim sem i sund- laugarnar koma 200 metrana, og leggja menn mikið á sig til þess að ná i gullmerkið, en það fá þeir eftir að þeir hafa synt á hverjum degi i 50daga. Bronsmerki fá þeir eftir 1 skipti og silfurmerki eftir 20 skipti. Úti á landi láta menn ekki sitt eftir liggja, þvi að i sundhöllinni i Keflavik var okkur tjáð að erfið- leikar væru með að koma öllum þeim að sem vildu. Það hafa 1400 manns tekið 'þátt i keppninni, og er það meira en nokkru sinni áð- ur. Það er sama sagan með Akur- eyringana, þar er einnig gifurleg ÞRIÐJUNGUR HULL- TOGARANA GAMLIR GUFUKLÁFAR — og nú hika togaramenn við endurnýjun Hullmenn þurfa að endurnýja nærri þriðjung af úthafsveiði- skipum sinum á allranæstu árum, segir blaðið Daily Mail, en þeir hika. Astæðurnar eru útfærsla is- lenzku landhelginnar og óvissa um stuðning brezku stjórnarinnar við endurnýjun. Með siðustu fjárlögum brezku stjórnarinnar fengu aðrir einnig ýmis friðindi, sem útgerðarmenn i Skotlandi höfðu notið. t staðinn fengu útgerðarmenn fjárstyrk, sem þeim þykir ekki nægiieg upp- bót. Astandið er alvarlegt að sögn blaðsins, þvi að 32 af tæpum 100 skipum llullmanna eru gufu- togarar, sem eru að syngja sitt siðasta. —HH. aðsókn og synt. hafa um 2000 manns - EA BJÖRGUNARMENN LOKS í EINA SÆNG? F u 1 1 t r ú a r a 1 1 r a björgunarsamtaka landsins, sem og fulltrúar þeirra opin- beru aðila, sem um björgunarmál fjalla, mættu nú um siðustu helgi til sins fyrsta sameiginlega fundar um björgunarmál. Þ a ð e r ráðstefna að Ilótel I.oftleiðum sem I.andssamband hjálpar- sveita skáta boðaði til I þeim tilgangi, að ræða skipulag og stjórnun á björgunarað- gerðum og samvinnu þeirra við opinbera aðila, sem um málin fjalla. „Svo virðist, sem þær vonir okkar ætli að rætast, að ráðstefnan mætti verða til þess að nánara samátarf þessara aðila náist. Allir aðilar mættu til ráðstefnunnar og umræður urðu mjög fjörugar og að lokum var ák- veðið að þessir sömu aðilar þyrftu að mæta sem fyrst saman til fundar aftur, og var mælst til þess, að dómsmála- ráðuneytið boðaði til næsta sameiginlega fundar”, sagði Ólafur Proppe! formaður Landssambands hjálparsveita skáta i viðtali við Visi i morgun. —ÞJM. Sundkeppnin hól'st 1. april, og hala siðan 1. april synda sam- 22. mai eru fyrstu möguleikarnir vizkusamlega hvern dag, jafnvel' á að fá gullmerkið. Þeir sem synt lasnir. Siöe^srcw Teppin, sem fljúga út Sjógrasteppi eru gólfteppi sem fléttuð eru úr sérstak- lega endingargóðum tágum og þvi mjög hentug fyrir þá staði sem mikið mæðir á, svo sem Skrifstofur Fyrirtæki Verzlanir Ganga Tröppur Hall Barnaherbergi Svalir Eldhús Sumarbústaði einnig allsstaðar utandyra, svo eitthvað sé nefnt. Sjógrasteppin þola vel alla verðráttu og þá sérstaklega vatn og þau má þrifia jafnt með vatni og ryksugu. Ásetning er mjög einföld þar sem tiglarnir sem eru 30 X 30 cm má festa eftir eigin geðþótta og engum tilkostnaði. Fæst aðeins hjá okkur Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 kjallara (Smiðjustigsmegin) FERAAINGJ ARGJ AFIR Fjölbreytt úrval SPEGLABUÐIN Laugavegi 15 - Sími 19635 Stjórnunarkeppni Stjórnunarfélag Islands mun gangast fyrir stjórnunarkeppni i rafreikni Háskóla íslands 14. og 15. april n.k. Þátttakendum er skipt i 3-4 manna hópa og hver hópur tekur ákvarðanir sem eitt fyrirtæki um: o einingarverð vörunnar o framleiðslumagn o auglýsinga- og sölukostnað o rannsóknarkostnað o stækkun verksmiðju o úthlutun arðs Rafreiknirinn skilar siðan ýmsum upplýs- ingum um stöðu fyrirtækisins i lok hvers ársfjórðungs og hvers árs. Þátttaka tilkynnist i sima 82930. KYNNIST ÞVI HVERNIG NOTA MÁ RAFREIKNI SEM STJÓRNTÆKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.