Vísir - 14.04.1972, Síða 1

Vísir - 14.04.1972, Síða 1
vísm 62. árg. Föstudagur 14. april 1972. 85. tbl. LÍFGJAFARNIR? Þorsteinn Thorarensen fjaliar enn uin læknastéttina i Föstu- dagsgrein sinni i dag, — og nú leiðir hann þræöina hingaö heim til islands og fjallar um hvernig málin standa hjá okkur. Eru blaöamenn ábyrgir fyrir aö standa i vegi fyrir endurbótum á skipulagi heilbrigöismála? Veit enginn hver eru raunveruleg laun lækna? I.eitar ekki hel- mingui' þjóöarinnar læknis þrátt fyrir veikindi? Ilvar hefur fjár- austurinn i heilbrigðismálin endað? E.t.v. i óhófslifi og ininkapelsum ? spyr greinar- höfundur— SJA BLS. 6. Líf fangans í lesandabréfi Meðal þeirra sem skrifa les- endadálkinn I dag er korn- ungur fangi að Kvíabryggju. Að vonum er hann ekki ánægður með lifið, — og kvartar sáran yfir aðbúnað- inum hjá föngum. Einnig telur hann erfitt fyrir fanga að losna undan skugga fangelsismúranna eftir að út i lifiö er komið á ný. — SJA BLS 2 Betla fyrir eitri Þeir sem þekktu gömlu Kaupinhafn þekkja sig vart i borginni i dag. Þar hafa orð- ið miklar breytingar. Það nýjasta er sivaxandi betl á götum borgarinnar, ekki sizt Strikinu. Það eru síðhærð og ilia til höfð ungmenni, sem þarna eru að verki, — þau betla til að eiga fyrir eitur- lyfjum.—Sjá NÚ-siðu á bls. 12 1 Börnin hrifsuð af foreldrunum Barnaverndarmálin eru til umræðu í blaðinu i dag. Carl Eiriksson, verkfræðingur, hefur fylgzt náið með þess- um málum undanfarin ár og ritar grein um barnavernd i Reykjavik. „Staðreyndin er sú”, segir Carl á einum stað i greininni, ,,að stundum eru börn hrifsuð af foreldrum án þess að haft sé fyrir þvi að tala eitt orð við þau um það”. — Sjá bls. 8 RÍKISSTYRKT BARNAHEIMILI? — Sjó INN-síðuna á bls. 9 Vaxtahœkkun í aðsigi? — Sjá bls. 4 FULLKOMIN DAGSKRÁ LISTAHÁTÍÐAR — Sjá bls. 8 VERKFRÆÐINGAR I VERKFALL? Verkfræðingar, sem starfa hjá Reykjavikur- borg hafa sagt upp samningum frá og með næstu mánaðrmótum. Lögðu þeir nýlega fram kröfur sinar við borgina og hefur einn fundur verið haldinn. Meginkrafa verkfræð- inga er 30% grunn- kaupshækkun. Hvers konar slökkvilið er nú þetta............. Hvers konar mönnum hefur slökkv iliðiö á isafirði á að skipa? Húsið stendur i björtu báli og þeir hreyfa hvorki legg né lið þvi til hjálpar. Standa bara i mestu makindum, rabba saman og horfa á eldtungurnar læsa sig I þakið. Eða höfum við þá kannski fyrir rangri sök? Jú, ætli ekki, þetta eru nefnilega nokkrir slökkviliösfélagar úr námskeiöi þvi sem Brunabótafélag tslands stendur fyrir, á æfingu. Félagarnir á námskeiðinu eru 25 að tölu og flestir aö noröan. Þeir hafa nú dvalið hér i borg- inni i 10 daga, en halda heim í dag eftir þrotlausar æfingar { þvi að slökkva elda, bjarga fólki og þess háttar. Og liúsið sem sætir slikri með- ferð var aðal æfingastöð þeirra. Að þvi hefur verið þjarmaö á allan hátt, kveikt i þvi og slökkt og alls kyns ófögnuður látinn dynja á þvi. En allt i góðum til- gangi. — EA Gunnar Gunnarsson formaður samninganefndar verkfræðinga sagði i viðtali við Visi, að önnur atriði i kröfugerð væru minni atriði. Hann nefndi sem dæmi um grunnkaupshækkunina, að byrjunarlaun verkfræðinga i starfi hjá borginni eftir 30% grunnkaupshækkunina yrðu 36.629. kr. Þar við myndu bætast rúmlega 9%, ef visitalan er tekin eins og hún er i dag. Hann sagði að farið væri fram á minni háttar aldursbreytingar en verk- fræðingar hafi hækkað um 11% fyrir hvert þrep, sem þeir hafa farið upp aldursstigann. Nú sé þessi aldurshækkun eftir eitt ár, þrjú ár, sex ár og tiu ár en i nýju kröfunum er gert ráð fyrir aldurshækkun eftir eitt ár, tvö ár, fjögur ár, sjö ár og tólf ár. Verkfræðingar hjá Reykja- vikurborg hafa einnig átt kost á 15% kauphækkun meö þvi skil- yrði, að þeir ynnu ekki aukavinnu fyrir aðra, og hafa menn ýmist gengizt undir það eða ekki. Gunnar Gunnarsson sagði, að kjörum verkfræðinga hafi hrakaö mjög frá árinu 1967. — Við teljum okkur i rauninni aðeins vera að ná upp þvi, sem við höfum dregizt aftur úr frá árinu 1967. Verkfræðingar i atvinnu hjá verkfræðistofum og verktökum hafa einnig margir hverjir sagt upp rammasamningi, sem þeir hafa við atvinnurekendur, en hver verkfræðingur semur fyrir sig um laun sin. — SB — Vestur-íslendingur dómari í frœgasta sakamáli heims — sjá baksíðu • • íslendingar hafa lœrt á verðbólguna - Sjá bls. 3 • • Lúlli í Lúllabúð tók fyrstu skóflustunguna, þegar framkvœmdir hófust við félagsheimili Fram í gœr: — Sjá íþróttir í opnu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.