Vísir - 14.04.1972, Page 18

Vísir - 14.04.1972, Page 18
18 VtSIR. Föstudagur 14. apríl 1972. TIL SÖLU Til sölu Sony stereosegulbands- tæki ásamt tveimur hátölurum. Á sama stað óskast hátalarasett keypt, 15—30 vatta. Uppl. i sima 26596 eftir kl. 6. Góður rafmagnsgitar til sölu. Verð^kr. 3.500. Uppl. i sima 82311. Þvottavél — ryksuga. Til sölu mjög góð sjálfvirk Bendix þvotta- vél með innbyggðum þurrkara og Nilfisk ryksuga, eldri gerð, i full- komnu lagi, hvort tveggja. Einnig eldhúsborð á einum fæti, og Kelvinator isskápur, eldri gerð. Uppl. i sima 81115. Til sölu stór, vandaður hringsófi, hentar fyrir félagssamtök. Einnig er til sölu Renault R-4 með ónýtu gólfi og frambretti, selst ódýrt, og nokkrar mahóni hurðir og karmar. Uppl. i sima 42636. Til sölu nýtt Yamaha stereosett. Skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. i sima 35416. Til siilu strauvél (litil Empire), koffort, raímagnsþvottapottur (90 1) handlaug með krönum (litil), teppahreinsari, primus, gömul lukt, messing. Uppl. i Barmahlið 21. Mótalimhur til sölu,3—5 þús fet. Simi 19672. Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöþpur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Við bjóðumyður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýði s.f. Simi 86586. Ilúsdýraáburður til sölu, simi 81793. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við MHubraut. Notað danskt pianó til sölu (Hindsberg). Uppl. i sima 21846. Gullfiskabúðin auglýsir. Fuglabúr, ný sending komin, 11 mismunandi gerðir, Avallt fyrir- liggjandi fóður og vitamin fyrir fugla og.fiska. Póstsendum. Gulifiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 11757. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, reykjar- pipur, pipustafif, Ronson kveikj- arar i úrvali, Ronson reykjar- pipur, sódakönnur (Sparklet syphon), sjússamælar, kon- fektúrval, vindlaúrval Verzlunin Þöll Veltusundi 3(gegnt Hótel lslands bifreiðastæðinu). Simi 10775. Til sölu Lingaphone námskeið á 78 snúninga plötum, frönsku og rússnesku. Selst ódýrt. Uppl. i sima 34433, kl. 7-8. ÓSKAST KiYPT Bátakerra óskasL vel með farin. Simi 41882 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa litinn vatnabát, gerðan fyrir utanborðsmótor. Simi 16851. Hnakkur óskasttil kaups. Uppl. i sima 30150. óska eftir að kaupa 1 1/2-2 1/2 tonna bát, með góðri vél. Uppl. i sima 93-1710. HÚSGÖGN Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið við okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. —Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Raðhúsgögn,4 stólar á tekkgrind, ásamt hornborði, vel með farið til sölu. Verö kr. 16 þús. Simi 81593. Ilnotan húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. Iljónarúm mcð lausum náttborð- um til sölu. Einnig 2ja manna svefnsófi. Uppl. i sima 86031. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa, gólfteppi) útvarpstæki ,divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum,staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Unglingaskrifborð ódýr og vönduð framleidd úr eik og tekki. G. Skúlason & Hliðberg h/f., Þóroddsstöðum. Simi 19597. Rýmingarsala — llornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. FATNADUR óska eftir að kaupanotaðan 1 jós- álfabúning. Uppl. i sima 19456. Mikið úrvalaf röndóttum peysum allar stærðir P'rottepeysur dömu- stærðir. Mohairpeysur stærðir 6- 14 mjög hagkvæmt verð. Fyrir táninga peysur og vesti samstætt F’rottepeysur stutterma stærðir 2- 12.0pið alla daga frá 9-12. Prjóna- stofan, Nýlendugötu 15a. Pcysubúðin lllin auglýsir: Fall- egar peysur til fermingargjafa Póstsendum. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastærðir, kven- buxur, mikið litaúrval, allar vörur á verksmiðiuverði. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og- Skjólbraut 6. Simi 40087. HEIMILISTÆKI Eldavél. Óska eftir að kaupa stóra notaða eldavél. Simi 84696. HJOL-VAGNAR Ilonda 50, árg. ’67,og Hondustell, afturgjörð, til sölu. Simi 84987. Silver Cross barnavagn (burðar- rúm og barnavagn i senn), mjög vel með farið, til sölu. Uppl. i sima 22793 eftir kl. 17. Drengjareiðhjól (notað) til sölu. Uppl. i sifna 24616 og eftir kl. 6 i sima 17960. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Simi 20884. Til sölu telpnareiðhjól, litið notað og vel með farið, stærð 22”. Uppl. i sima 13913. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 24747. Til sölu Honda 50, 68, einnig Pedigree barnavagn. Sirhi 30929 eftir kl. 5. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. BÍLAVIÐSKIPTI Taunus 12M, árg. ’63, til sölu, mikið af varahlutum fylgir. Simi 16166 eftir kl. 7. I-'ord picup. Til sölu er Ford picup, árg. ’58, 6 cl. beinskiptur á nýjum nælon-snjódekkjum, allur nýyfirfarinn. Verð 95 þús. Uppl. i sima 43496. Til sölu Opel Rekord, árg. ’58, skoðaður ’72, einnig ýmsir hlutir i P'ord pickup, árg. ’63. Uppl. i sima 10074. Scout jeppi, árg. ’68, til sölu. Billinn er litið keyrður, vel með farinn og i góðu standi. Sýndur hjá Kr. Kristjánssyni daglega. Töl sölu blöndungar i Zephyr Zodiac ’56—’60. Simi 16792 frá kl. 8 e.h. Til sölu varahlutiri Austin Gipsy. Simi 37287 eftir kl. 7 i kvöld og eftir hádegi á laugardag. Vil kaupa Willys-jeppa, árg. 60—67. Til sölu á sama stað Skoda combi ’67, i mjög góðu lagi. Simi 33361 eftir kl. 5. P'ord ’59 til sölu i heilu lagi eða stykkjum. Uppl. i sima 19084. Vel með farin Volvo station bif- reið, árg. ’56, til sölu. Uppl. i sima 41674 eða Melgerði 44 Kópavogi kl. 7—9 e.h. Oska eftir girkassa i Ford 59 station. Simi 83294 eftir kl. 6. VW I2()()árg. ’61 til sölu. Vel með farinn, nýleg vél. Til sýnis i Barmahlið 21. Simca Ariane i góðu lagi og ný- klæddur til sölu og sýnis að Nökk- vavogi 38 eftir kl. 19. Simi 30126. Opið allan sólarhringinn. Sjálfsviðgerðarþjónusta, bifreiða geymsla, (áður hús F.l.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnarf. Simi 52389. FASTEIGNIR Arsbústaður: Til sölu er ibúðar- hús ásamt blómaskáia og fleiri byggingum á stórri lóð i nágrenni Reykjavikur, verð kr. 850 þús., útborgun eftir samkomulagi. Uppl. i sima 83363. HÚSNÆÐI í BODI Kópavogur: Ungan mann vantar herbergi (helzt i vesturbæ) al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 42492. Verkamaður, rúmlega 40 ára, óskar eftir herbergi á rólegum stað i bænum. Uppl. i sima 17112 milli kl. 2 og 4 i dag. Kinhleypur maður óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða forstofu- herbergi með sérsnyrtingu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld merkt ,,1001”. Karnlaust par óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð i mai. Borga ár fyrirfram, ef óskað er. Uppl. i sima 38634 eftir kl. 6. Óska að taka á leigu ibúð i Rvik. eða nágrenni. Uppl. i sima 51707. Iljón með 1 barn óska eftir 2, 3, eða 4ra herbergja ibúð i Kópavogi sem fyrst. Simi 40819. Tvær ungar reglusamar stúlkur með eitt barn óska eftir 2—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 84798. Eitt herbergi og eldhús. Fullorðinn maður óskar að taka á leigu herbergi með eldunarað- stöðu. Eitt herbergi og eldhús kæmu einnig til greina. Hringið i sima 86666, Smári. óska eftir 3—4 herbergja ibúðtil leigu. Uppl. eftir kl. 4 sd. i sima 20738. P’ertugur maður óskar eftir herbergi, helzt með húsgögnum. Uppl. i sima 19083. Rólegt og reglusamt fólk óskar eftir húsi eða ibúð i Mosfellssveit eða útjaðri Reykjavikur (leiga — kaup) Uppl. i sirría 36388 á kvöldin. Iljón með barn á 1. ári vantar húsnæði i 2-3 mánuði i sumar. Uppl. i sima 25488 eftir kl. 18. Hjálp — hjálp. Ungan og reglu- saman Englending i fastri at- vinnu vantar herbergi með hús- gögnum, einhversstaðar i bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl- i sima 13203 (Kristófer) eftir kl. 6. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast á leigu., æskilegt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. i sima 40430 til kl. 6 e.h. ATVINNA í Matráðskona óskastá hótel úti á landi. Uppl. i sima 41969. Röskar stúlkur óskast á kaffi- stofu, þriskiptar vaktir. Uppl. i sima 26797. Stúlka eða kona óskast til af- greiðslu nokkra tima á dag. Veitingahúsið Laugavegi 28b. Tek að mér að gæta barna á fyrsta ári. Uppl. i sima 30119. Sem nýtt Grundig segulbandstæki til sölu á sama stað. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortinu árg. ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Jón Bjarnason, simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark II árg. 1972. ívar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. Ökukennsla. Get bætt við nokkrum nemendum í öku- kennslu. Hef aðgang að ökuskóla, tek fólk i æfingatima, kenni á Volvo de LUXE 1972. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Þórhallur Halldórsson, simi 30448. Ökukennsla — æfingatimar, ath: Kennslubifreið, hin vandaða eftirsótta Toyota special árg ’72 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1-2 daga fyrirvara eftir kl. 7. vegna að- sóknar. Friðrik Kjartansson. S i mi 3 3 8 0 9. Saab 99 72 — Cortina ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. ■'MJHUni'IJIB Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á^ gólfteppum. — Fegrun. Simi 3585l' eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar—Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Ilreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. ÞJÓNUSTA P’jögurra herbergja igúð til leigu frá 1. mai á hitaveitusvæði i Skerjafirði. Strætisvagn-biðskýli rétt við húrið. Tilboð merkt ,,990” leggist inn á augld. Visis fyrir 18. þ.m. Litil einstaklingsibúð til leigu nú þegar. Tilboð merkt ,,1038” send- ist augld. Visis fyrir mánudags- kvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST llerbcrgi með snyrtingu Og helzt eldunaraðstöðu óskast fyrir karl- mann. Uppl. i sima 18897 kl. 19—20. Rólegur reglusamureUlri maður, sem vinnur hreinleg afgreiðslu- störf, óskar að taka á leigu stofu á hæð, 16 til 20 fm, i gamla austur- bænum frá 1. mai. Æskilegt að fá kvöldmat á sama stað, þó ekki skilyröi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt ,,22-111” sendist augld. Visis. Verzlunarkompa með inngangi frá götu óskast til leigu, má vera eitt herbergi, helzt sem næst mið- borginni eða i gamla austur- bænum. Tilboð sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Viðskipti”. Ráðskona óskast frá 1. júni. Tiiboð með öllum upplýsingum og simanúmeri leggist inn á augld. Visis fyrir 25. april, merkt ,,1010”. Kona óskasttil afgreiðsiustarfa á veitingastað, frá kl. 3—9. Uppl. á staðnum frá kl. 5—7. Steikhúsið, Lækjargötu 8. ATVINNA ÓSKAST Þrælduglegur biistjóri með meirapróf óskar eftir bilstjóra- stöðu sem fyrst, meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 43496. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 83159. Tveir reglusamir mennóska eftir framtiðarvinnu, eru vanir akstri o.fl. Uppl. i sima 36129. BARNAGÆZLA Kona óskast tii að gæta 2ja systra, sem eru 4 og 7 ára, frá kl. 9—5, fimm daga vikunnar. Helzt nálægt Barónsstig. Hringið i sima 23129 eftir kl. 5.30. Húseigendur. Stolt hvers húseig- anda er falleg útihurð. Slipa og lakka hurðir. Vanir menn. Simi 85132. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Uppl. isima 16839 og 85254. Raflagnir: Tökum að okkur ný lagnir og viðgerðir hverskonar. Simar 43287 og 37338. Tökum eftirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. Dömur athugið.Gerum göt á eyru fyrir eyrnalokka, þriðjudaga frá kl. 4—6. Jón og Öskar, Laugavegi 70. Simi 24910. Þegar strákur vill: SVEIT Eg er 9 ára og vil komast i sveit i sumar. Vinsam- lega hringið i sima 38374. ^mmmmmimmmmmmmiJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.