Vísir - 19.04.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 19.04.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Miðvikudagur 19. april 1972. 15 TONABIO ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldarvel gérð mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live tvice” um JAMES BOND. Leikstjórn: Lewis Gilbert. Aðalleikendur: SEAN CON- NERY, AKIKO Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 14 ára Sýndkl.5og9 KÓPAVOGSBÍÓ Uppreisn æskunnar (Wild in the streets) Ný amerisk mynd i litum. Spenn- andi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. Islenzkur texti. Leikstjóri: Barry Shear. Hlut- verk: Shelley Winters. Christo- pher Jones. Diane Varsi, Ed Beg- ley. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. vA sílli)/ ÞJODLEIKHUSID Glókollur sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 15. OKLAHOMA Sýning sumardaginn fyrsta fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness i leikgerð höfundar og Baldvins Halldórssonar. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikmynd og búningar: Snorri Sveinn Frið- riksson. Frumsýning sunnudag kl. 20. önnur sýning fimmtudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 ' Jæja, þá erum við komin^N og eigum fyrir okkur dýrlega skiðahelgi! Einhvern veginn finnst mér þetta ekki vera skemmti dvalarstaður! Skiöafjallsspitali Skiðahóteíið LAUGARASBIO Systir Sara og asnarnir. CLINT EASTWOOD SHIRLEY maclaine TWOMULESFOR SISTER SARA Hörkuspennandi amerisk ævin- týramynd i litum með islenzkum texta. Shirley McLaine Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. FASTEIGNIR Listmálarar. Rishæð I steinhúsi i miðbænum, 160 fermetrar, er til sölu, hentugt með breytingum fyrir „atelier”. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Slmi 15605. • • TOMSTUNDAHOLLIN NÓATÚNI DISKOTEK í kvoid og sumardaginn fyrsta OPIÐ DAGLEGA KL. 13.30 - 23.30 DISKOTEK unga fólksins, sumard. fyrsta kl. 4 - 7 Annel B. Þorsteinsson Jón Loftsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.