Vísir


Vísir - 15.05.1972, Qupperneq 21

Vísir - 15.05.1972, Qupperneq 21
Vísir — Mánudagur 15. mai 1972 21 n □AG | D KVÖLD Q □AG | D KVÖLD | n □AG | Sjónvarp kl. 21.25: Endre Granot Nýlega dvaldist hérlendis ungverskur fiðlusnillingur, Endre Granat og lék i nokkur skipti sem einleikari með Sinfóniuhljóm- sveitinni. Granat þessi, sem er undrabarn að upplagi, fæddist i Ungverjalandi i byrjun siðari heimsstyrjaldarinnar. Við upp- reisnina þar i landi 1956 flúði hann til Þýzkalands og gerðist konsert- meistari við Hamborgarsinfóniu- hljómsveitina, þá aðeins 17 ára að aldri. Þaðan fór hann siðan til Sviþjóðar og varð konsertmeist- ari i Sinfóniuhljómsveit Gauta- borgar, en fluttist að þvi búnu ár- ið 1965 til USA, tók upp banda- riskan rikisborgararétt og er nú um þessar mundir aðstoðar- hljómsveitarstjóri við Sinfóniu- hljómsveit Clevelandborgar. Granat hefur m.a. numið fiðlu- leik hjá Jasha Heifets, fiðlusnill- ingnum heimsfræga. Af þessu sést, að hér strýkur enginn meðalmaður fiðluboganum um strengina. Hljóðfærið hans i sjón- varpinu i kvöld er itölsk fiðla af gerðinni Montagnana frá árinu. 1721, hin mesta dvergasmiði að sögn Árna Kristjánssonar pianó- leikara. Endre Granat mun leika i sjónvarpssal verk eftir Johann Sebastian Bach og Eugene Ysaye. Sjónvarp kl. 21.00 í kvöld: Það fer eftir veðri Þessi mynd sem sjónvarpið sýnir i kvöld er frá Sameinuðu þjóðun- um og fjallar um eitt og annað varðandi veðrið. Páll Bergþórs- son veðurfræðingur fræddi okkur nánar um dagskrárlið þennan, en Páll er þýðandi og þulur myndar- innar. ,,Ég hef skeytt þarna inn i myndina smákennslustund um loftstrauma á jörðinni, lægðir og hæðir, og staðfært við okkar að- stæður. Að öðru leyti leitast myndin við að skýra hinar ýmsu orsakir á veðurfari og loftslagi, auk þess sem bryddað er á þvi að taka upp nána alþjóðlega sam- vinnu meðal veðurfræðinga hvar- vetna i heiminum. Þá væri t.d. hægt að gera spár sem spönn uðu yfir stærra svið og jafnvel fyrir lengri tima i senn, eins og viku fram i timann eða svo”, sagði Páll að lokum. FYRIR ALLA ER KRISTALL VORUM AÐ TAKA UPP SÉRSTAKLEGA FALLEGA SENDINGU, VERÐIÐ ER EINSTAKLEGA GOTT. LÍTIÐ INN OG SKOÐIÐ é, TÉKK - KRISTALL Skólavörðustig 16 simi 13111 Styrkur til sérþjálfunar í Bretlandi Brezka sendiróðiö i Reykjavík hefur tjáð islenzkum stjórnvöidum, að samtök brezkra iðnrekenda, Confedera- tion of British Industry, ntuni gefa islenzkum verkfræð- ingi eða tæknifræðingi kost á styrk tii sérnáms og þjálfun- ar á vegum iðnfyrirtækja i Bretlandi. Umsækjendur skulu liafa lokið fullnaðarprófi i verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu i enskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn, er nýlega hafa lokið prófi og hafa hug á að afla sér hagnýtar starfsreynslu. Eru þeir styrkir veittir til 1 1/2 - 2 ára og nema 936 sterlings- pundum á ári, auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki niinna en 5 ára starfs- reynslu að loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4 - 12 mánaða og nema 1140 sterlingspundum á ári, en ferða- kostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. júni n.k. Umsóknareyöublöð, ásamt nánari uppiýsing- um um styrkinn, fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 9. mai 1972. ÚTVARP • MANUDAGUR 15. maí 14.30 Siðdegissagan: „Úttckt á milljón" eftir P.G. Wodehouse Einar Thoroddsen les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Hljóritanir frá norrænum út- varpsstöðvum 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Afriku: „Njagwe” eftir Karen Herold Olsen Mar- grét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les (3). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ilaglegt málSverrir Tómas- son cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Halldór S. Magnússon við- skiptafræðingur talar. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Al- inennar stjórninálaumræður: eldhúsdagsumræður — siðara kvöld. Hver þingflokkur hefur 45 minútna ræðutima, sem skiptist i þrjár umferðir, 20,15 og 10 min. Röð flokkanna: Framsóknarflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu- flokkur, Alþýðubandalag. Fréttir og veðurfregnir. Dag- skrárlok nálægt miðnætti. SJÓNVARP • MANUDAGUR 15. mai 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Misskilningur. Sænskt sjón- varpsleikrit eftir Arne Lund- gren. Leikstjóri Per Arne Ehlin. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Leikritið gerist i sum- arhúsi og umhverfi þess, þar sem f jölskylda hefursetztað um stundar sakir, og lýsir sam- skiptum og árekstrum foreldr- anna og stálpaðra barna þeirra. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.00 Það fer cftir veðri. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um athuganir á veðurfari og lofts- lagi, veðurspár samvinnu veð urfræðinga viða um og margt fleira. Þýðandi og þulur Páll Bergþórsson. 21.25 Endre Granat Ungverski fiðluleikarinn Endre Granat leikur i sjónvarpssal verk eftir Johann Sebastian Bach og Eugene Ysaye. 21.45 Úr sögu siðmenningar Brezkur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Skoöanamiðiun og mótmæli. Þýðandi Jón O. Ed- wald. I þessum þætti greinir meðal annars frá frumþróun prentlistar og andðfi gegn ofur- valdi kaþólsku kirkjunnar. 22.35 Dagskrárlok. r* m w Ni •h ít -s -ft -h -h ■h -h -h -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ít ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt •tt -tt -tt -tt -tt -tt ■tt -tt -tt •tt -tt ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -t: ■tt -tt -tt -ít -tt tt -tt -tt -tí -tt ' -tt -tt -tt *tt ■tx -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ít -tt -tt -tt -tt -tt -ít -tt -tt -tt -tt -tt -ít -tt -tt -tt -» *tt -tt -tt -tt •ti *yí -Þ ■Þ # & •ÍX ••Þ vX •JL U Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 16. mai. Hrúturinn, 21. marz—20 april. Heldur aðgeröar- litill dagur. Flest mun ganga sæmilega en heldur hægt, og ekki er vert að fitja upp á nein- um nýjum framkvæmdum að ráði. Nautiö,21. april—21.mai. Einhver seinagangur liklegur að minnsta kosti fyrri hluta dagsins. Einhver vandamál i sambandi við peninga geta krafizt bráðrar úrlausnar. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir að dagurinn verði affarasæll, en ekkert sérlega merkilegt gerist að kalla, aö minnsta kosti ekki á yfirborðinu. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Farðu gætilega i orði, einkum við þina nánustu, og ef til einhvers misskilnings kemur, ættirðu aö leiðrétta hann strax og rækilega. Ljóniö,24. júli—23. ágúst. Það litur út fyrir að þú getir náð góðum samningum i dag, og að mörgu leyti verður dagurinn þér góður, þó svo aö ekki verði neinn asi á hlutunum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu gætilega i dag, og taktu helzt ekki neinar mikilvægar ákvarðanir i þvi sambandi, ef þú kemst með góðu móti hjá þvi. Vogin,24. sept.—23. okt. Mjög sæmilegur dagur til margra hluta, en ekki samt vel til þess fallinn að litja upp á neinu nýju, eða taka mikilvægar ákvarðanir yfirleitt. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það litur út fyrir að undirbúningur að einhverju ferðalagi, þinu eða einhvers nákomins, krefjist mikils hluta af þeim tima, sem þú hefur ráð á. Bogmaðurinn, 23. nóv.— 21. des. Heldur þung- lamalegur dagur, að minnsta kosti fram eftir, en allt bendir samt til að flestu miði nokkuð i rétta átt ef þú beitir lagi og þolinmæöi. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Sómasamlegur dagur, en margt sem krefst þó talsverðrar ihug- unar. Ekki óliklegt að gamall kunningi birtist óvænt á sjónarsviðinu. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Farðu þér rólega i dag, enda veröur allt heldur rólegt i kring um þig, aö þvi er virðist. Fremur notadrjúgur dagur, litið á heildina. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Heldur þung- lamalegur dagur, en ef þú héfur taumhald á óþolinmæði þinni, ætti samt allt að mjakast nokkuð áfram i þá átt, sem þú kýst. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i rniklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Giórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.