Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 8
VÍSIR. Miðvikudagur 17. mai. 1972 Miövikudagur 17. mai. 1972 Umsjón Hallur Símonarson: Þeir beztu i Belgíu island lcikur við Belgiu á morgun og mætir þar einu bezta landsliði heims — liði, sem sigraði Kvrópumeistara italiu á laugardag. Og þessi mynd er tekin frá þcim lcik og sjást beztu menn Belgiu. Wilfried van Moer, bakvið Cera, bakvörö itala, lengst til hægri, réttir upp hendurnar eftir að hafa skoraö fyrsta mark Belgiu i fyrri hálfleik og Albertosi kemur engum vörnum við. Hvitklæddi leikmaðurinn á miðri myndinni er frægasti leikmaður Belga — Poul Himst sjálfur. Landsleikur V-Þjóðverja og Englands á laugardag var hcldur leiðinlegur á að horfa — en hættur sköpuðust þó af og til viö mörkin. A efri myndinni er eins og Poul Madely kasti sér á Gerd Miiller og grípi um háls hans fyrir opnu marki — en það merkilega skeði að dæmt var á Þjóð- verjann. A neðri myndinni ver Maier skot frá Marsh, en Beckenbauer og Netzer horfa á. Setti 5 ískmdsmet og 3 Norður- kmdamet á einu og sama mátinu — Frábœr árangur í Meistaramóti Islands í kraftlyftingum Fjögur Norðurlandamet voru sett og 21 isl. met. Einstakur árangur náðist hjá sumum á Kraftlyft- ingameistaramóti Islands er fram fór i K.R. heimil- inu nú um helgina. Hinn frábæri kraftlyftingamað- ur Einar Þorgrímsson i K.R. setti hvorki meira né minna en 3 Norðurlanda- met í millivigt, 67 1/2 til 75 kg, á þessu móti og Gústav Agnarsson Á setti 1 Norður- landamet unglinga í þungavigt (90 til 110). Kraftlyfingamenn okkar eru i stöðugri framför og standa Norð- urlandametin orðið harla stutt við nú orðið, hvað þá tslandsmetin, en þau hrundu hvert af öðru á þessu móti. Úrslit i einstökum flokkum urðu þessi: i KLUGUVIGT sigraði ungur og efnilegur lyftingamaður frá UM Selfossi, Kristinn Asgeirsson. Hann lyfti á bekk 50 kg. t hné- beygju 80 kg og i réttstöðulyftu 100 kg, sem er nýtt isl. met og fékk i samanlögðu 230 kg. i dvergvigt sigraði Gunnar Jóhannesson KR, hann pressaði á bekk 70 kg, lyfti i hnébeygju i fyrstu tilraun 85 kg, annari 90 kg, nýtt isl. met og i þriðju tilraun 92.5 kg og bætti þar með isl. metið um 7 1/2 kg, i réttstöðulyftu 130 kg og i samanlögðu 292 1/2 kg. Nr. 2 var Svanur Guðmundsson UM Selfossi, hann lyfti á bekk 50 kg, i hnébeygju 80 kg., i réttstöðulyftu 125 kg og fékk i samanlögðu 255 kg. beygju 155 kg. 1 réttstöðulyftu setti ólafur nýtt isl. met i annarri tilraun 212 1/2 kg, bætti það i þriðju tilraun i 220 kg og ekki gerði Ólafur það endasleppt heldur fékk aukatilraun, fjórðu tilraun og bætti metið aftur um 5 kg eða i 225 kg, sem er mjög góður árangur. Ólafur fékk i saman- lögðu 490 kg. Léttþungavigt (75 kg til 82 1/2 kg). Sigurvegari var Július Bess L.H. Július lyfti á bekk 125 kg, i hnébeyrju 145 kg, i réttstöðulyftu 200 kg og i samanl. 470 kg. Nr. 2 varð Sigurður Stefánsson KR., ungur og efnilegur lyftinga- maður, hann lyfti á bekk 85 kg og i nébeygju 140 kg og i réttstöðu- lyftu 172 1/2 kg og fékk i saman- lögðu 397 1/2 kg. Milliþungavigt (82 1/2 kg til 90 kg) sigurvegari i þessum flokki varð Guðmundur Guðjónsson KR, en hann hefur til þessa keppt i léttþungavigt. Guðmundur press- aði á bekk 150 kg, lyfti i hné- beygju 230 kg, i réttstöðulyftu 235 kg og fékk i samanl. 615 kg. Nr. 2 varð Ólafur Sieurgeirsson KR, hann pressaði á bekk 150 kg, lyfti i hnébeygju 200 kg, i réttstööu- lyftu 240 kg og fékk i samanlögðu 590 kg. Þungavigt (90 til 110 kg). Sigur- vegari varð hinn ungi og efnilegi lyftingamaður Gústav Agnarsson A. Gústav pressaði á bekk 1.40:kg, lyfti i hnébeygju 220 kg, i rétt- stöðulyftu 275 kg, sem er nýtt Norðurlandamet unglinga i þess- ari grein og talinn frábær árangur af svo ungum manni. 1 samanlögðu fékk Gústav 635 kg. Nr. 2 varð Grimur Ingólfsson KR, hann pressaði á bekk 157 1/2 kg, lyfti i hnébeygju 210 kg, i rétt- stöðulyftu 265 kg og fékk i saman- 1. 632 1/2 kg, sem er góður árangur, Nr. 3 varð Kristmundur Baldursson, Keflavik, hann pressaði á bekk 150 kg, lyfti i hné- beygju 175 kg, i réttstöðulyftu 230 kg og fékk i samanlögðu 555 kg. Nr. 4 varð Þorsteinn Árnason UMF Selfossi, hann pressaði á bekk 100 kg, lyfti i hnébeygju 160 kg, i réttstöðulyftu 220 kg og fékk i samanl. 480 kg. Yfirþungavigt (110 kg og yfir) I þessum flokki var aðeins 1 kepp- andi Björn R. Lárusson KR. Björn náði frábærum árangri i bekkpressu, pressaði 200 kg, sem er nýtt isl. met og 7 l/2kg betra en fyrra isl. met Björns. Björn lyfti i hnébeygju 250 kg og i réttstöðu- i fjaðurvigtsigraði Vilhjálmur H. Gislason KR, hann pressaði á bekk 60 kg nýtt isl. met, lyfti i hnébeygju 90 kg, i réttstöðulyftu 135 kg, isl. met og fékk i saman- lögðu 285 kg. i léttvigt sigraði stálmúsin Skúli óskarsson ÚIA, hann lyfti á bekk 100 kg, i hnébeygju i fyrstu tilraun 155 kg, nýtt isl. met og Einar Þorgrimsson, KR, var heldur betur á ferðinni og setti þrjú Noröurlandamet og auk þess fimm is landsmet. lyftu 280 kg, Hann fékk i saman- lögðu 730 kg, sem var jafnframt stærsta samanlagða tala mótsins. Dönsk met í bringu- sundi Winnie Nielsen frá Hvidovre i Kaupmannahöfn setti nýtt danskt met i 100 m. bringusundi kvenna á móti i Naskov á sunnudag. Hún synti vegalengdina á 1:18.5 min., sem er tveimur brotum úr sekúndu betra en eldra met hennar var, en það hafði hún sett fyrir nokkrum dögum. A sama móti var einnig met- jöfnun hjá Kristian Koch frá Haderselv i 100 m. bringusundi karla. Hann synti vegalengdina á 1:10.6 min., svipaður timi og ts- landsmet Guðjóns Guðmundsson- ar er i 100 m. bringusundi. Mike Bernard til Everton Liverpool-liðið Everton hefur keypt hinn ágæta framvörð Stoke City, Mike Bernard, og greiddi fyrir hann hundrað þúsund sterl- ingspund. Þessi sala kom mjög á óvart, þvi Stoke er eitt þeirra fé- laga, sem þekkt er fyrir að kaupa menn, en litið gert af þvi að selja sina beztu, að minnsta kosti sið- ustu árin. Fjármálin komin í höfn bætti enn betur i annari tiiraun og lyfti 160 kg Isl. met, I réttstööu- lyftu þribætti Skúli fyrra Isl. metiö er hann átti sjalfur úr 212 1/2 kg i 215 kg I fyrstu tilraun i annarri tilraun i 225 kg. og þriðju tilraun i 230 kg og setti einnig isl. met . i samanlögðu 490 kg samtals (i isl. met. Nr. 2 varð Garöar Gestsson UMF Selfossi.hann lyfti á bekk 70 kg, i hnébeygju 110 kg, i réttstöðulyftu 150 kg og fékk i samanlögöu 330 kg. l inillivigt (67 1/2 kg til 75 kg). Sigurvegari varð Einar Þor- grimsson KR. Einar byrjaði að pressa á bekk 137 kg og setja þar nýtt isl. met, en það fyrra var 135 kg og átti Einar það sjálfur. í annari tilraun iyfti Einar 142 1/2 kg, nýtt isl. met og i þriðju tilraun reyndi hann við Norðurlandamet 145,5 kg, en mistókst. 1 hné- beygjunni byrjar Einar i 185 kg og lyfti þvi,i annarri tiiraun reyndi hann við nýtt Norðurlandamet 192 1/2 kg og átti létt með það, en fyrra Norðurlandametið var 191 kg og átti Einar það sjálfur. I þriðju tilraun lyfti Einar 200 kg og setti þar með glæsilegt Norður- landamet. 1 réttstöðulyftu 210 kg, sem var jöfnun á eigin isl. meti, i samanlögðu fékk hann 552 1/2 kg, sem er nýtt isl. met og jafnframt Norðurlandamet, Einar setti samtals 5 Isl. met og 3 Norður- landamet, sem má telja mjög góðan árangur á einu móti. Nr. 2 varð Ólafur Emilsson A. Ólafur pressaði á bekk 115 kg, lyfti i hné- Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur var haldinn fimmtudaginn 4. mai kl. 8 í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Fundarstjóri var Stefán Björnsson fyrrver- andi formaður Skíðafélags Reykjavikur. Fundarritari var ólafur Stefánsson. For- Tveirseðlar fundust með tiu réttum,þegar starfsfólk getrauna hafði farið yfir úrslitin á siðasta getrauna- seðlinum í vor — og það verður því einn bezti vinningur, sem um getur á tiu rétta, sem kemur í hlut maður félagsins Leifur Möller las ársskýrslu félagsins. A siöastliðnu starfsári hefur starfsemi félagsins verið all um- fangsmikil, mörg skiðamót hafa verið haldin, þar á meðal eitt göngumót, sem var mjög vinsælt. Ræsingar hjá Skiðafélagi hinna heppnu — eða um sjötíu þúsund krónur á hvorn seðil. Tuttugu seðlar voru með niu rétta leiki og þar verður vinnings- upphæðin um 3000 krónur. Reykjavikur hafa verið á fimmta hundrað. Skiðafélag Reykjavikur hefur bækistöð fyrir starfsemi sina i Skiðaskálanum þar sem innrétt- uð hafa verið mjög snotur her- bergi i gömlum baðstofustil. Endurskoðandi félagsins Berg- ur Tómasson gerði itarlega grein fyrir fjármálum félagsins, sem nú eru komin á traustan grund- Þau voru erfiö úrslitin á þessum danska seðli, og þess má geta, að Danir voru yfir sig hrifnir, þegar þau lágu fyrir — loksins var nú von i stóran, vinning i dönsku getraununum, kannski hátt a' aðra milljón is- lenzkra króna. Blöðin reiknuðu alls ekki meö, að fleiri en svona fimm seðlar mundu finnast með öllum leikjunum tólf réttum — völl eftir að Reykjavikurborg yfirtók húseignina. Stefán Kristjánsson íþrótta- ráðunautur Reykjavikurborgar og Sigurgeir Guðmannsson IBR mættu á fundinn. Stjórn Skiða- félag Reykjavikur skipa nú: Leif- ur Múller formaður, meðstjórn- andi Lárus Jónsson, Jón Lárus- son, Jónas Asgeirsson, Haraldur Pálsson, Þórir Jónsson og Ellen Sighvatsson. þetta var algjör saumakonuseðill að þeirra áliti. Nú verður gert hlé á Starfsemi islenzku getraunanna fram i ágúst, — eða þar til enska deilda- keppnin hefst á. ný, en það verður að þessu sinni 12.ágúst eða með þvi alfyrsta, sem keppnin hefur byrjað og verður þvi sumarleyfi ensku knattspyrnu- manna með styzta móti i sumar. þúsund kr. Vill hreinsa til í Kði Manch. United Margir kunnir leikmenn Manchester United eru nú komnir á sölulista hjá félaginu og er greinilegt að framkvæmdastjórinn, Frank O'Farrell, sem tók við fyrir tæpu ári hefur hug á þvi að gera miklar breytingar hjá félaginu fyrir næsta keppnistímabil — selja leikmenn, sem að hans áliti eru ekki nógu góðir eða falla ekki inn í leik þess, og reyna nú í sumar að tryggja sér í þeirra stað eins góða leik- menn og hægt er — eða þá beztu sem koma á markaðinn. Það er alltaf mikið um manna- breytingar hjá félögunum yfir frímánuðina á sumrin. Meira að segja hefur sú frétt flogið fyrir I enskum blöðum, að O’Farrell muni jafnvel losa sig við George Best i sumar — ef ein- hvert félag fæst til að kaupa pilt fyrir morð fjár — og þegar Bobby Charlton var hér a dögunum.^ildi hann hvorki neita þessari frétt né telja hana rétta en gat þess þó, að Best væri vandamál fyrir framkvæmdastjórann. Einn þeirra leikmanna, sem liklegt er að fari frá United i sumar, er hag- fræðingurinn Alan Gowling, menntaður frá háskólanum i Manchester. Honum hefur aldrei tekizt að tryggja sér öruggt sæti i liðinu, þrátt fyrir þá staðreynd, að sir Alf Ramsey valdi hann i vetur i landslið Englands, leik- menn yngri en 23ja ára og gerði hann þar að fyrirliða. Nú hefur það skeð, að Bert Head, fram- kvæmdastjóri. Crystal Palace, hefur boðið 60 þúsund sterlingspund i Gowling og hefur O’Farrell samþykkt það fyrir sitt leyti — en það fer þó eftir leik- manninum hvort hann fer til Lundúnaliðsins og enn hefur hann ekki gefið ákveðið svar i þá átt. Á sölulista voru nýlega settir þeir Ian Ure, skozki landsliðs- maðurinn, sem lék hér a Iandi með Dundee fyrir rúmum áratug, Poul Edwards, Johnny Aston, og Francis Burns, annar skozkur landsliðsmaður. Southampton vildi kaupa Burns fyrir 50 þúsund pund i vetur, en leikmaðurinn vildi þá ekki fara. Þetta tilboð stendur enn og Burns veit nú.að litlar likur eru á, að hann komist i lið United næsta keppnistimabil, og eru þvi allar likur á þvi að hann taki boðinu. Hann missti alveg sæti sitt hjá United þegar þeir Ian Moore og Martin Bucham voru keyptir undir lok keppnistimabilsins. Mörg félög hafa gert fyrir- spurnir i sambandi við Johnny Aston og Poul Edwards, sem báðir hafa leikið i landsliði Eng- lands, leikmenn yngri en 23ja ára. Aston var aðalstjarna Manch. Utd. þegar liðið varð Evrópu- meistari 1968 og átti storkost- legan leik i úrslitum gegn Benfica á Wembley. Hannfótbrotnaðihins vegar nokkru siðar og hefur aldrei náð sama styrkleika eftir það áfall, en ei þó alltaf meðal ieiknustu leikmanna. Hann er sonur John Aston, eins af þjálfurum Manch. Utd., en sá lék marga landsleiki fyrir England sem bakvörður, og var um langt árabil fastur leikmaður i liði Manch. Utd. Talið er, að þeir Ed- wards og Aston muni kosta um 50 þúsund pund hvor. Hins vegar þarf það lið, sem Skotkeppni Aðalfundur Skotfélags Reykjavikur var haldinn fyrir nokkru. Stjórn félagsins skipa nú Axel Sölvason, formaður. Sigúrður tsaksson varaformaður, Jósep Ólafsson ritari, ólafur Ófeigsson gjaldkeri, með stjórnendur Egill Stardal og Ingvar Herbertsson. Æfingar i vetur hafa verið þrisvar i viku i tþróttahöllinni i Laugardal og er það liklega siðasti veturinn i þvi húsnæði. Ráðgerð er æfingaaðstaða i 60 metra salnum undir stúku á Laugardalsvelli, „Baldurshaga”. nær i Ian Ure ekkert að greiða fyrir þann fræga kappa — hann er nú við lok leikferils sins. Ure er sterkasti miövörður, sem ég hef séð leika hér á Laugardals- vellinum og þegar hann kom hingað með Dundee var hann á hátindi leikferils sins — og varð um tima fastur maður i skozka landsliðinu. Arsenal náði i þennan sterka leikmann og greiddi fyrir hann 62.500 pund, sem þá var metupphæð fyrir miðvörö. En hjá Arsenal meiddist Ure (framb. júr) fljótt — það var eins og hann missti sjálfstraustið og hann varð aldrei sá leik- maður fyrir Arsenal sem liðið hafði vonast eftir. Fyrir nokkrum árum var Manch. Utd. i vandræðum og snaraði þá út 82.500 pundum fyrir Ure, þótt hann teldist þá varla til aðalmanna Arsenal. Hann stóð sig vel hjá Manch. Utd. fyrstu mánuðina, — kom liðinu yfir það erfiðleiktimabil, sem að steðjaði en siöan varð sama sagan uppi á teningnum og hjá Arsenal — honum hrakaöi og missti aö lokum stöðu sina og er nú á annað ár siðan hann lék i aðalliðinu. Og nú geta lið fengið þennan sterka, ljóshærða, hávaxna Skota fyrir ekki neitt. Liklegt er talið, aö hans gamli félagi Dundee komi til með aö reyna að lokka Ian til sin, þvi auðvitað er það kostur fyrir minni félögin að fá slikan leik- mann til sin. -hsim á útisvœði Skotkeppni verður haldinn á útisvæði félagsins I Leirdal i lok mai. — Keppt verður á 50 metra færi með léttum 22 cal. rifflum undir 7 punda þunga. Sikti verða frjáls og sjónaukar leyfðir upp i stækkun x 6 — keppt verður um þrenn verðlaun sem Leo Schmidt hefur gefið. Verið er að standsetja útisvæö- ið og verður það bráðlega nothæft til æfinga. Seinna i sumar er áætluð keppni meö stærri rifflum á 200 metra færi og verður nánar sagt frá henni siðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.