Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 12
12 VÍSIR. Miðvikudagur 17. mai. 1972 ÁRNAO HEILLA • SKEMMTISTAÐIR • • Þann 4. marz voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Ragna Gunnarsdóttir og liichard D. Gould. Heimili þeirra er i Kent Englandi. Brúðarmey Pálina Sig- urðardóttir og brúðarsveinn Gunnar Gunnarsson. (Studió Guðmundar.) Gefin voru saman i hjónaband þann 25.marz s.l. i Keflavikur- kirkju af séra Birni Jónssyni, Kristin Björk Ingimarsdóttir, Hátúni 8, Keflavik og Guðmundur Jens Guðmundsson, Háagerði 63, Reykjavik. Heimili þeirra verður að Hátúni 8, Keflavik. bann 19. des ’71 voru gef in san an i hjónaband i Lágafellskirkj Mosfellssveit, af séra Bjarna Si urðssyni frá Mosfelli ungfi Vigdis Magnúsdóttir og Egill M; Gunnarsson. Heimili þeirra er < Skólavörðustig 43, Rvik. (Stúdió Guðmundar bórscafé. Opið 9-1. BANKAR • Búnaðarbanki íslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú' °pin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Seðlabankinn Austurstræti 11. opinn frá kl. 9:30-3:30. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið - frá 1:30-7, útibú við Hringbraut 10:30-14 og 17-19. Samvinnubankinn Bankastræti 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Iláaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 • og 17-18:30. MINNINGARSPJÖLD • Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hiin, Skólavöröustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. t ANDLAT Jóhann Jónatansson, Fornhaga 19, Rvk. andaðist 10. mai 86 ára aö aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 13,30 á morgun. Ragnar Guömundsson, trésmið- ur, Bugðulæk 10, andaðist 7. mai. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 15,00 á morg- un. Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH oo «3 <3> Oi M OO e- <o U9 00 co Hvitt, Reykjavík: Stefán bormar Guðmundsson og Guöjón Jóhannsson. 22. leikur hvits: DxB. TILKYNNINGAR • Siglfirðingar I Rvlk og nágrenni. Fjölskyldukaffið verður 28.mai að Hótel Sögu. Kaffinefndin. Mæðrastyrksnefnd. Athygli skal vakin á breyttum skrifstofutima hjá lögfræðingi nefndarinnar, sem hér eftir verður á mánu- dögum frá 10-12 f.h. Kvenréttindafélag Islands, held- ur fund miðvikudaginn 17. mai kl. 20,30 að Hallveigarstöðum. A fundinum flytur Guðrún Jóns- dóttir formaður Arkitektafélags Islands erindi um skipulag ibúða- hverfa og áhrif umhverfisins á ibúana. Félagskonur mega taka með sér gesti. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund miðvikudaginn 17. mai kl. 20,30 i Slysavarnarfél.- húsinu á Granda. Rætt verður um sumarferðalagið o.fl. Til skemmtunar verður spiluð félagsvist. Nemendamót Kvennaskólans verður i Tjarnarbúð laugardag 20. mai og hefst meö borðhaldi kl. 19,30. Ýmis skemmtiatriði. Miðar við innganginn. Hvildarvika Mæðrastyrks- nefndar. Fyrir eldri konur verður að þessu sinni hvildarvika, að Hótelinu að Flúðum Hruna- mannahreppi. Skemmtilegt um- hverfi, sundlaug. Farið verður i einum hóp 3. júni. bær konur sem ætla sér að nota boð nefndarinnar þurfa að sækja um, til skrifstofu nefndarinnar að Njálsgötu 3, simi 14349, sem allra fyrst. Kvenréttindafélag Islands heldur fund i kvöld, 17. mai, kl. 20,30 að Hallveigarstöðum. A fundinum flytur Guðrún Jónsdóttir for- maður Arkitektafélags Islands erindi um skipulag ibúðarhverfa og áhrif umhverfisins á ibúana. Félagskonur mega taka með sér gesti. í DAG | íKVÖLO HEItSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæöinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 13. til 19. maí. Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breiöholts. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæöinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. — —-J Flautan á bflnum þinum situr föst, en það er allt i lagi, ég lok- aði bara bilskúrshuröinni og þá heyrist ekkert. m Tn fyrir Austur i Hvolhrepp fóru bifreiðar á mánudaginn frá Bifreiðastöð Reykjavikur, og eru það fyrstu ferðirnar á árinu, sem bifreiðir hafa fariðsvo austarlega. Veginn segja þeir sæmilegan. Björgvin sýslumaður var farþegi með þeim hingað. Aldrei hafa bif- reiðaferðir hafist svo snemma þaðan að austan áður. — barna sérðu sjálfur, það er einhver fjárinn að hæðarmælinum! — Ég var að heyra, að þá vantaði poppara á listahátiðina.....!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.