Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Miðvikudagur 17. mai. 1972 15 ATVINNA ÓSKAST Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu, er vanur stórum bilum og rútum. Uppl. i sima 34886 milli kl. 4 og 8 e.h. Stúdent óskar eftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 41497 eftir kl. 18. Lagtækur ungur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina vinnutimi 20-30 timar á viku. Tilboð sendist Visi merkt „3108”. Hafnarfjörður. 13 ára telpa óskar eftir vinnu i sumar. Barngæzla kemur til greina. Uppl. i sima 51540. Stúika á 15. árióskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42310. Kona óskareftir vinnu einu sinni i viku. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudag merkt „Húshjálp 3166”. Tvær 17 ára stúikurutan af landi óska eftir vinnu i sumar, margt kemur til greina. Uppl. i sima 12766. Halló, Halló. Ég er 13 ára gömul og hef áhuga á að fá vinnu við barnagæzlu, sendiferðir eða ann- að, sem hentar telpu á minum aldri. Upplýsingar i sima 34361. Stúlka um tvitugt óskar eftir vinnu, er vön vélritun, sima- vörzlu og almennum skrifstofu- störfum, annað kæmi til greina, einnig sumarstarf. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3199” fyrir laugardag. 14 ára stúika óskar eftir vinnu i sumar (ekki barnagæzlu). Uppl. i sima 23175. Atvinnurekendur. Afkastamikill ungur maður óskar eftir vel borgaðri aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 43580 eftir kl. 20. Véiritunarvinna. Get tekið að mér bókhalds- eða vélritunar- vinnu fyrir litið fyrirtæki eða ein- staklinga. Athugið, heimavinna. Uppl. i sima 43580 eftir kl. 20. TAPAЗ Grábröndóttur kettiingur með hvitan háls og tær og brún eyru tapaðist i Vogunum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 33398. Páfagaukur. Hvitblár páfagauk- ur tapaðist frá Sólheimum 42 i gær, þriðjudag. Simi 34107. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. BARNAGÆZLA Óska eftir barngóðri og ábyggilegri telpu 10—11 ára til að gæta barns i sumar. Simi 73 Þing- eyri. Stúika óskasttil að gæta tveggja barna i sumar. Uppl. i sima 14753. Kona óskast til að gæta barns hálfan eða allan daginn á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 18082. Óska eftir að koma 1 1/2 árs dreng i gæzlu á rólegt heimili frá mánudegi til föstudags frá júni- byrjun til septemberloka: Skilyrði að barnið geti verið úti part úr morgninum. Uppl. i sima 11378 eftir kl. 1.30. 12—13 ára stúlka óskast sem fyrst til að gæta 1 1/2 árs telpu frá 12.30 til 18.00 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 24718. óska eftir konui vesturbænum til að gæta stúlkubarns á fyrsta ári frá 8.30 til 5 á daginn. Uppl. i sima 20325 milli kl. 5 og 7 siðdegis. óska eftir telpu ekki yngri en 12 ára til að gæta árs gamals barns eftir hádegi i efra Breiðholti. Uppl. i sima 8-28-48. Hafnarfjörður: Unglingsstúlka óskast sem fyrst til að gæta 2 telpna 5 og 7 ára allan daginn. Uppl. i sima 52821 eftir kl. 6 á kvöldin. Er á 12. áriog óska eftir barna- gæzlu i sumar. Uppl. i sima 51378. ÖKUKENNSLA ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs- son. Simar 83344 og 35180. Ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Guðjón Hansson. Simi 34716. Ökukennsla. Kennslubifreið Vauxhall Victor R 1015. Uppl. i sima 84489. Björn Björnsson. Cortina ’71 — Saab 99 '72. öku- kennsla — æfingatimar — öku- skóli. Prófgögn, ef óskað er, kennt alla daga. Guðbrandur Bogason. Simi 23811, Cortina. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, simi 83728 — 17812 Saab. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. '72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá, sem þess óska. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson. Simi 11739. ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli — Kenni á Peugeot Þórður Adólfs- son, simi 14770. EINKAMÁL Stúlkur, 17—20 ára. Erum tveir og óskum eftir helgarfélögum. Til- boð ásamt upplýsingum (simi, mynd) sendist augld. Visis fyrir föstudag merkt „Einkamál 2+2”. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Ilreingerningar. Ibúðir. kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 leftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Uppl. isima 16839 og 85254. Ilúseigendur. Stolt hvers hús- eiganda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Húseigendur athugið. önnumst alls konar glerisetningar og úveg- um efni. Vanir menn. Uppl. i sima 24322 milli kl. 12 og 1 i Brynju. Heimasimi 24496, 26507 eftir kl. 7 á.kvöldin. Geymið auglýsinguna. Sjónvarpsþjónusta. Geri við i heimahúsum á kvöldin. Simi 30132 eftir kl. 14 virka daga. Xv; VEUUM (SLENZKT fch ÍSLENZKAN IÐNAÐ § Wí *:* Þakventlar Kjöljárn *:*: sssssssssss: ,v.v ss* m m ssS Kantjám ÞAKRENNUR i :*:* ;V,V,VtV,*,V,»,%y,j,^ '•••••••V»V«W»*•*•*«v*v* J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÓTU 4 - 7 gg 13125,13126 Lærið að aka á nýja Cortinu. ökuskóli ef óskað er. Snorri Bjarnason, simi 19975. Ökukennsla — Æfingatfmar Kennt allan daginn. Kenni á Cort- inu XL '72. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli, Útvega öll gögn varð- andi ökupróf . Jóel B. Jakobsson. Simar 30841-14449. ökukennsla: Æfingatimar. Hæfnisvottorð. ökuskóli og próf- gögn, Cortina 1972. Simi: 36159. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Odýrari en aárir! iShodh LC/GAH AUÐBREKKU 44-46. | SlMI 42600. Vön bókbandsstúlka óskast strax allan daginn. Svansprent, Skeifunni 3, simi 82605. ÞJÓNUSTA Trésmiði. Byggjum húsogönnur mannvirki. Smiðum eldhús, klæða- skápa, útihurðir, glugga og alla aðra smiði. Vönduð vinna og efni. Siminn er 82923. Geymið auglýsinguna. Traktorsgröfur. Traktorsgrafa til leigu. Ný vél, vanur maður. Vélaleiga Sævars, simi 42272. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR simi «2,i HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðian Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir — Simi 15154. Húseigendur — Byggingameistarar. Látið ekki húsin skemmast, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsingar i sima 15154. Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar á pipukerfum,gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207 Bjarni ö. Pálsson löggiltur pipulagninga- meistari. Sprunguviðgerðir, simi 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. 10ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028eða 26869. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hent- ugir við viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Uppl. i sima 84-555. Viðtalstimi 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Sjónvarpsloftnet — útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum, uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði, ef óskað er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. KAUP —SALA Berjaklasar i allan fatnað. Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa eða hattur i tizku án berj.aklasa. Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar þar sem enginn klasinn er eins, lágt verð. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.