Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR. Miðvikudagur 17. mai. 1972 11 TÓNABÍÓ Brúin við Remagen („The Bridge at Remagen”) wjföt m <am m ammmjm w» iwJmz. ■ - Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd er gerist i siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára LAUGARÁSBÍÓ Vinur indiánanna Geysispennandi indiánamynd i litum og cinema scope. Aðalhlutverk: Lex Barker Pierre Brice sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Spanskflugan i kvöld 124. sýning — 3. sýningar eftir. Skugga-Sveinnfimmtudag, 3 sýn- ingar eftir. ATÓMSTÖÐIN föstudag. Uppselt. ATÓMSTÖÐIN 2. hvitasunnudag. Kristnihald miðvikudag 2. sýningar eftir. GOÐSAGA Gestaleikur frá sænska rikisleik húsinu. Sýningar i Norræna hús. inu. Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 16.00. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÞJODLEIKHUSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK 10. sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning mánudag 2. hvitasunnu- dag kl. 15. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning mánudag 2. hvitasunnu- dag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ISLENZKUR TEXTI Óþokkarnir. Hörkuspennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. AðalhlutVerk: William Holden Ernest Borgnine Robert Ryan Edmönd O’Brien Ein mesta blóðbaðsmynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Þú heldur Það, beibi! Sigmar og dansandi stúlkurnar fjörutiu, en ég man ekki ein kennisorðið KOPAVOGSBÍO FASTEIGNIR Ást-4 tilbrigði (4 ástarsögur) Vel gerð og leikin itölsk mynd er fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar. islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. 'FA.STEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. STJÖRNUBIO Stúlkurán póstmannsins Islenzkur texti Frábær ný amerísk gamanmynd i Eastman Color. Sifelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leikstjóri: Arthur Hiller. Meö úrvalsgaman- leikurunum: Eli Wallach, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaðadómar: Ofboðslega fyndin (New York Times). Stórsnjöll (NBC.TV). Hálfs árs birgðir af hlátri. (Time Magasine). Villt kimni (New York Post). Full af hlátri (Newsday). Alveg stór- kostleg (Saturday Review) Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍBÚÐ til leigu íbúð óskast til leigu i júni og júli, með eða án húsgagna, helzt i Hafnarfirði eða Garðahreppi. Simi 83346. Happdrœtti S.V.F.I. Þriðji dráttur i happdrætti Slysavarnafé- lags islands fór fram 15. þ.m. hjá borgar- fógeta. Upp komu númerin 25310 og 31077. Vinninga má vitja i skrifstofu Slysavarna- félagsins, Grandagarði. Stjórnin. íbúð óskast 4—5 herb. ibúð i blokk við Háaleitisbraut til leigu frá 1. júni i 12—14 mán. íbúðinni fylgja teppi, gluggatjöld og húsgögn i dag- stofu að hluta, — isskápur og góð aðstaða til þvotta. Reglusemi áskilin. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og aðrar nauðsynlegar upplýsingar, sendist blað- inu merkt: ,,Há leiga”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.