Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 17.05.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Miövikudagur 17. mai. 1972 13 n dag | D KVÖLD | Lí □AG | D KVÖLD | □ □AG | Útvarp kl. 17.30: Nýþýtt efni: „Fortíð í 1 útvarpinu kl. 17.30 i dag er Loftur Guðmundsson rithöf- undur með nýþýtt efni eftir svissneska fræðimanninn Erik Danechen. Þetta efni fjallar um forsögulegar minjar á annan hátt en fræðimenn hafa gert hingað til, sagði Loftur. Danechen tekur fyr- ir atriði, sem okkar saga nær ekki til, og kemst að hinum furðuleg- ustu niðurstöðum. Einkum er það varðandi pýramida Egyptanna og Inka- borgirnar, þar sem söguskiln- ingi hans ber ekki saman við nú- tima fornfræðinga. Hann telur sig hafa sannanir fyrir þvi, að rann- sakanir fornfræðinganna á þess- um fyrirbærum standist ekki. framtíð" Forn-Egyptar hljóta að hafa notað mikilvirkar vélar við bygg- ingu pýramidanna, en ekki unnið tækjalitið eða jafnvel tækjalaust eins og fræðimenn, ^sem um þetta hafa fjallað, hafa ályktað. Erik Danechen heldur þvi fram, að Egyptarnir hafi notiö aðstoðar geimfara frá öðrum hnöttum, og þó fremstu verktakar nútimans tækju sig til, gætu þeir ekki byggt slika pýramida. Þess vegna, álit- ur hann, hlaut að hafa verið til pláneta á þessum timum, sem var komin á svipað, ef ekki æðra menningarstig heldur en jörðin er núna. Það verður vafalaust fróðlegt að hlusta á þennan flutn- ing Lofts, sem hann les i eigin þýðingu. Sjónvarp kl. 20.30 i kvöld: Munir og minjar Kvöldstund á Byggðasafni Vestfjarða á Isafirði Ólafur Ragnarsson sýnir okkur i sjónvarpinu I kvöld kl. 20,30 Byggðasafn Vestfjarða. Þar kennir ýmissa grasa, gamlir og góðir munir saman komnir undir einu þaki. Mestur gaumur verður gefinn að sjóminjadeild safnsins, og þar tekur Ólafur gamlan sjó- mann tali, Bæring Þorbjörnsson. Gamall sexæringur i sjóminjadeild Byggðasafns Vestfjaröa MIÐVIKUDAGUR 17. maí 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Flakkarinn og trúboðinn” eftir Somerset Maugham i þýðingu Asmundar Jónssonar. Jón Aðils leikari byrjar lesturinn. 15.20 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags islands (endurtekinn) 15.20 Miðdegistónieikar: islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Erindi: Jarð- ir á islandi eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Arni Benediktsson flytur. 16.45 I.ög leikin á flautu. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.30 Nýþýttefni: „Fortíð i fram- tið” eftir Erik Danechen Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla i eigin þýðingu (1). 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar,- 19.30 Daglegt málSverrir Tómas- son cand. mag. sér um þáttinn. 19.35 isieuzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarins- son kynnir hljómsveitina Mid- night Sun. 20.30 „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson. 21.30 Þeir, sem skapa þjóðarauð- inn Gunnar Valdimarsson frá Teigi flytur siðari frásöguþátt sinn um Austur-Skaftfellinga og vermenn á Höfn. 22.00 Fréttir. 22.15Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Ólöf Jónsdóttir byrjar lestur sinn. 22.35 Norsk nútimatónlist Guð- mundur Jónsson pianóleikari kynnir þrjú tónverk. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÓNVARP • MIÐVIKUDAGUR 17. maí 18.00 Froskaprinsinn. Brezk ævintýramynd um ungan kon- ungsson, sem verður fyrir þeirri óskemmtilegu lifs- reynslu, að honum er með göldrum breytt i frosk og lagt svo á, að i þvi gervi verði hann að una, ef til vill um langa hrið. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 18.45 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 25. þáttur endurtek- inn. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Munir og minjar. Kvöld- stund i Byggðasafni Vestfjarða á isafirði. Meðal annars eru skoðaðir gamlir kvenbúningar og ögurstofa, en lengst er 'f* m w Nl r* .c ^ V* n u & Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Allt bendir til, að þetta geti orðið góður dagur, en þó er vissara fyrir þig að forðast allt, sem valdið getur misklið innan fjölskyldunnar. Nautið, 21. april — 21. mai. Þú færð sennilega tækifæri til að endurgjalda gamlan greiða i dag, og mun það verða vel þakkað. Kvöldið getur orð- ið mjög ánægjulegt i fámenni. Tviburarnir,22. mai — 21. júni. Það litur út fyrir að þú fáir fréttir, eða þér berist bréf, sem þú hefur vonazt eftir um skeið, en vafasamt að það veki með þér hrifningu. Krabbinn,22. júni — 23. júli. Gættu þess að beita ekki of miklu þverlyndi i sambandi við einhverja samninga, þar eð verið getur, að gagnaðilinn kippi að sér hendinni. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Ferðalag, sem þú hefur i undirbúningi, getur valdið þér nokkrum heilabrotum, en tekst að öllum likindum mjög vel, eftir að lagt er af stað. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Það má mikið vera, ef þú verður ekki fyrir einhverri heppni i dag, ef til vill i peningamálum, þótt geti eins orðið á ein- hverju öðru sviði. Vogin.24. sept. — 23. okt. Það virðist ekki langt þangað til þú kemur i margmenni, eða tekur þátt i skemmtilegum mannfagnaði, ásamt mörgum gömlum kunnjngjum og vinum. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Góður dagur á ýms- um sviðum, t.d. i peningamálum að minnsta kosti ef þú viðhefur hóflega gætni. Kunningjar þinir gera þér eitthvað til ánægju. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Aðgættu hvort ekki getur komið til mála, að einhver sé að fara á bak við þig á þann hátt, að það geti valdið þér tjóni eða álitshnekki. Steingeitin,22. des.—20. jan. Það litur út fyrir að þetta verði þér góður dagur á margan hátt, en þú mundir þó gera réttast að láta ekki allt uppskátt um fyrirætlanir þinar. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Það getur margt gerzt i dag, og sumt allóvænt. Taktu ekki fylli- lega mark á fréttum og upplýsingum, sem snerta kunningja þina. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það er ekki ósennilegt, að einhver geri þér góðan greiða, að visu áttu hann að einhverju leyti inni, en hann mun koma sér vel eins og á stendur. -Ct ýt -ú ýi -S ■ít ýt ýt ýt -Ct -Ct ýt -Ct -Ct ít ýt -Ct -Ct -Ct -Ct -Ct -Ct -ct -ct -ct -ct •ct -ct -ct -ct -ct -ct -ct -Ct -ct -Cí -Ct -Ct -S •ÍI -C! -Ct -Ct -Ct -Ct -ct -ct -ct -Ct -ct -Ct -Ct -ct ■u -Ct -Ct -Ct -Ct -Ct -CI -ct -Ct -Ci -Cí -Ct -ft -ct -ct -CI -ct -ct -Ct -Ct -ct -ct -Ct -Ct -Ct -Ct -Ct -Ct -ú -Ct -Ct -ct -Ct -ct -Ct •Ct -Ct -ct -ít -ct -Ct -Ct -CI -Ct -Ct -Ct -Ct -Ct £.íiíu;i:íu?;$n?:íiíii?ij.i;iVSi.$i$iJ?J?JfJfJ?JfjyJ?SiJ?íiJ?J?J?íiJ?JfíiJfJfJ?J?J?JftfJ?-Ci staldrað viö i sjóminjadeild safnsins, þar sem spjallað er við aldraðan sjómann, Bæring Þorbjörnsson. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 20.50 The Hollies. Finnskur þátt- ur um hina vinsælu danshljóm- sveit The Hollies frá Liverpool. Rætt er við þá félaga, og einnig leika þeir nokkur lög. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Eltingalcikurinn. (Kid Glove Killer) Bandarisk saka- málamynd frá árinu 1941. Leik- stjóri Fred Zinnemann. Aðal- hlutverk Van Heflin, Marsha Hunt og Lee Bowman. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Borgar- stjóri nokkur ákveður að hreinsa bæ sinn af öllum undir- heima- og glæpalýð. Dyggasti fylgismaður hans við það verk er velmetinn lögfræðingur. En brátt fær ungur visindamaður, sem vinnur hjá lögreglunni, grun um, að lögfræðingurinn gangi ekki að þessu verki af heilum huga..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.