Alþýðublaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 5
Blaðaskrif í Ameríku um fegurðarsamkeppnina VAR FARIÐ MEÐ URNAR EINS OG GUÐRUN ER HEIM Newsweelc hið útbreidda og a hrifarika vikublað í Bandaríkjun wm er ekki sérlega hrifið af feg urðarsamkeppninni á Langasandi í Kaliforniu. Newsweek segir svo: „Alþjóðlega feguhðarþingið er hið háfleyga lieiti, sem bærinn Langisandur hefur gefið liinni ár legu baðfatahátíð sinni. Frá sjón armiði stúlknanna er þetta ekki svo glæsilegt. Maria Souza, bjart eyg, 18 ára fögur stúlka frá Brazi líu, sem féll í yfirlið i hinum langvarandi dansæfingum í hita svækju samkomuhússins sagði: „Svona er farið með með hesta í Brazilíu." Vera Chalmers starf ar sem kauplaus fylgdarfrú og var jafn opinská. Hún sagði í sl. viku þegar sýningunni var lokið, að embættismenn samkeppninnar hefðu farið með stúlkurnar eins og þræla. Newsweek útskýrir, að einu sinni hafi fegurðarsamkeppni bað meyja verið saklaus skemmtulh allra sem hlut áttu að máli. En nú sé þessum sí^ "vliðbi^ðum sjón varpað og allt verði að fara fram eftir kúnstarinnar reglum. Af þessu stafi nú erfiðleikar stúlkn anna. Síðan segir blaðið: „Fegu'rðarsamkeppninni á Langasandi hefur stöðugt tekizt að komast lægst þeirra fegurðarsam keppna, sem þekktar eru um allt landið. Þau níu ár, sem „Miss Uni verse" var valin á þessum hátíðum kom fram fjöldi stúlkna, sem reyndust vera giftar féllu í yfir lið, voru rændar, og ein var á kærð um að stækka á sér brjóst in með innsprautuðu plasti.“ Síðan segir frá þvi, hvemig nafni hátíðarinnar var breytt 1959 stúlkumar látnar koma fram í full um klæðum og allt haft „smekk legt“. Ennfremur hvernig aftur ✓ hefur sótt i sama farið og „leik fötin,“ sem stúlkurnar eru nú í, er ekkert nema baðföt.“ Wayne Dailard, sem nú stjórnar fegurðarsamkeppninni, heldur ! því fram, að stúlkurnar hafi ekki j verið ofþjakaðar með vinnu. Hon um finnst ekki óeðlilegt, þó eitt hvað sé kvartað, þegar 89 stúlkur eigast við. Sumar stúlkurnar gerðu meira en að kvarta. Ein frá Texas flúði á ferðalagi til Disneylands, og ung frú Wales og ungfrú írland reyndu að flýja út um glugga og niður eldvarnastiga, en lögreglan skilaði þeim aftur. Frú Chalmers sagði að lokum: „Ég vona að fólk ið á Langasandi komist að hvað ér að gerast, svo hægt verði að gera þennan viðburð aftur sóma samlegan." Hans Lenz Framh. af 16. síðu og var húsakostur þröngur, en hann kvað sér vera sérstaklega minnisstæður hinn mikli fram ■ farahugur, sem þar ríkti og sér . væri mikil ánægja að kynnast hinum glæsilega Háskóla sem hann væri nú orðinn. Miklum af tíma sínum hér eyddi Hans Lenz á Landsbóka- safninu við athuganir á Forn aldarsögunum og var að reyna að finna uppruna hinna ein- stöku sagna, hvað væri komið frá Þýzkalandi, hvað frá Norð urlöndum og hvað frá írlandi. Hann ferðaðist nokkuð um landið og fór t.d. með Esju til Akureyrar ásamt einum félaga sínum og gengu þeir til baka Hann kvað það hafa verið erf- itt ferðalag, og þeir hefðu ver ið mjög þakklátir þegar þeir fengu lánaða hesta nokkrum sinnum á leiðinni. Einnig ferð aðist hann um söguslóðir Njálu Þegar hann var hér færðu háskólastúdentar upp Faust og var íetkið á þýzku. Mohr, sem nú er þekktur prófessor í Þýzka landi og var hér við hám á sama tíma, lék Faust en frú AuSur Auðuns Grétu og hann sjálfur Mefistoteles. Ráðherrann kvað músiklíf hafa verið mjög fábreytt þeg ar hann var hér og undraðist hversu mikið þeim málum hefði farið fram síðan og nefndi til dæmis að nú ættu íslendingar Svo væri hér komin hljóm- frægðar erlendis, en það eru þeir Pálf ísólfsson og Jón Leifs Svo væri hér kominn hljóm sveit og töluvert af hljómleik um. Þegar hann var spurður hvað honum þætti athyglisverð ast hér eftir 30 ár, sagði hann að það væirj einkum tvennt sem vekti aðdáun síua, en það væru hinar gla^silegu skóla- byggingar svo og hinar mikiu íbúðabyggingar. Guðrún Bjarnadóttir, ,Miss International’ kom til Reykja víkur £ gærmorgun með Loftleiðaflugvél. Fjöldi blaða manna og ljósmyndara var á vellinum til að taka á móti henni, og varð enginn fyrir vonbrigðum, þegar hún steig út úr flugvélinni £ blárri sumardragt með hárið sleg- ið niður á herðar og berfætt í sandölum. Guðrún kom beint frá New York, en þar var hún í tvo daga. Áður hafði hún ferðast og komið t.d. til Hollywood, þar sem hún hafnaði kvikmyndatilboðum, sem henni bárust. Þá hafn- aði hún einnig tilboði, sein henni barst frá sjónvarpi í New York og ekki þáði hún heldur hnattferðina svoköll- uðu, sem Guðrún sagði, að væri ekki annað en sýning- arferð, stúlknrnar dregnar á milli næturklúbba, gestum til augnayndis og til að aug- lýsa keppnina. Hún sagði, að kvikinynda- tilboðið hefði hljóðað upp á samning til sex mánaða. — Það hefði hún ekki þegið, SILDIN Framh. af 16. síðu Steinunn SH 1000, Víðir II. 1200, Víðir SU 1000, Skarðsvík 1250, Jón Garðar 1200, Hafrún 1700 og Sigfús Bergmann 1000. Raufarhöfn 4. september. Mikil síld hefur borizt hingað í dag. Hefur verið stanzlaus löndun frá kl. 6 í morguni Hafa 17 skip landað hér 18 þúsund málum í bræðslu. Veður er ágætt og von þar eð hún kynni ekkert að leika, og þegar samningur- inn væri útrunninn hefði hún ugglaust fcngið spark. Guðrún verður hér aðeins í tvo til þrjá daga, en fer síðan til Rómar og Parísar þar sem hún mun vinna við fatasýningar cins og hún hef ur gert áður. Um framtíð- ina vildi hún ekkert segja, en eitt er víst, luin er ekki trúlofuð. Guðrún sagði, að liún og frú Swanson hefðu hlegið sig máttlausar að sumum bréfunum, sem hún fékk eftir sigurinn. Voru það bón- orðsbréf. ,,Þessir menn, sem senda bréfin, liljóta að vera smá-skrítnir’’ sagði hún. — Hún sagði, að laugardaginn eftir keppnina hefðu fslend- ingar í Los Angeles haldið henni hóf, og þar hefðu verið um 300 manns. Virtist Guðrún vera hin ró- Icgasta í öllum látunum, og ekki tekið drottningartitil- inn, hálfu inilljónina, dcm- antsarmhandsúrið og allar gjafirnar of alvarlega. Við óskum henni góðs gengis. ast menn eftir áframhaldandi sílcl Guðni. Neskaupstað 4. september. Fjórir bátar komu hingað í dag með fullfermi síldar. Eru nú allai’ þrær vérksmiðjunnar fullar og löndunarstopp í sólarhring. Eitú hvað hefur verið saltað hér í dag á söltunarstöðinni Sæsilfur. Ei’ það sérverkuð síld. í gær tók bræðslan hérna & móti 200 þúsundasta málinu, Ei’ nú búið að bræða hér svipað síld armagn og í fyrra. Þoka er nút hér í Neskaupstað. — Garðar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. sept. 1963 ÚTSALA ÚTSALA Herraskyrtur — Kvenblússur Herrabolir, lítil númer — Telpuúlpur Drengja og telpnanáttföt Bamapeysur o. m. fl. Atli á hálfvirði. VÖRUHÚSIÐ Snorrabraut 38. Reykvíkingar - Ferðamenn Þér fáið góðan og ódýran heitan mat. — Kaffi með heimabökuðum kökum og al" memiar veitingar allan daginn. — Mælið ykkur mót í WCC'lfS imLÉr's scs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.