Alþýðublaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 14
ZII m TT MINHISBLRÐ MALLARI Kvenfélag Óháða Kafnaðarins Kirkjudagurinn er nk. sunnu 'dag. Tekið á móti kökum á laugardag kl. 1-7 og sunnudag kl. 10-12 f.h. Með fyrirfram þakklæti. FLUG Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 09.00 Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22. 00. Fer til New York ki. 23.30. SKIP Eimskipafélag' tslands li.f. Bakkafoss fer frá Belfast 4.9 til Avonmouth og London. Brú arfoss fór frá New York 28.3, væntanlegur til Rvíkur kl. 18. 30 í dag 4.9, kemur að bryggju um kl. 20.30. Dettifoss íer frá Dublin 4.9 til New York. Fjall foss fer frá Gautaborg 4.9 til Kristiansand, Hull og Rvikur. Goðafoss fór frá Rotterdam 3.9 til Hamborgar og Rvíkur. Gull foss fór frá Leith 2.9, væntan legur til Rvíkur í fyrramálið 5.9 kemur að bryggju um kl. 08.30. Lagarfoss fer frá Gauta borg 4.9 til Helsingborg og Finnlands. Mánafoss kom til •Akureyrar 2.9 frá Rvík. Reykjafoss kom til Rvíkur 3.9 frá Rotterdam og Hull. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss fer frá Hull 5.9 til Hamborgar. Tungufoss fór frá Rvík kl. 15. 00 4.9 til Akraness, ÞingeyraT. ísafjárðar, Sauðárkróks, Húsa víkur, Dalvikur og Siglufjarðar Skápantgerð ríkisins Hekla kom til Khafnar í morg un frá Bergen. Esja fer frá R- vík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vmeyjum í dag til Horna fjarðar. Þyrill fór frá Weaste í gær til íslands. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer á morgun vest ur um land í hringferð. Jöklar h.f. Drangajökull fór 30.8 frá Glouc ester til Rvíkur. Langjökull er í Ventspils, fer þaðan vænt anlega í dag til Hamborgar. Vatnajökull er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Harlingen. Askja er í Leningrad. Hafskip h.f. Laxá kom 3. þ.m. til Riga frá Ventspils. Rangá er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Sauð- árkróki til Faxaflóahafna. Arn arfell fór 31. f.m. frá Siglu firði til Riga. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísrrfell fór væntanlega í gær frá Len ingrad til íslands. Litlafell los ar á Austfjarðahöfnum.. Helga fell fór væntanlega í gær frá Arkangel til Delfzijt í Hollandi. Hamrafell fór 30. f.m. frá Bat umi til Rvíkur. Stapafell fór í gær frá Weaste til Rvíkur. Minningarspjöld Blómaareiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdótíur eru seld hjá Áslaugu Ágásfs- dóttur, Lækjargötu 12b, Emilíu Sighvatsdóttur Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttutr Mýrar- molti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jóhanasdóttur Ás- vallagötu 24 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssoaar. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvíkur- götu 32 Innri-Njarðvík, Guð- mundi innbogasyni Hvoli Innri- Njarðvík ög Jóhaana Guð- raundssyni Klapparstíg 18 Ytri- Njarðvík. Borgarbókasafn Rcykjavíkur sími 12308. Aöalsafn Þingholts- stræti 29A. Útlánsdeildin er op- in 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan er op- in alla virka daga kl. 10-10 nema laugardaga kl. 10-4. Úti- búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugar daga. Útibúið við Sólheima 27 opið 4-7 alla virka daga nema Iaugardaga. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið aila virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 1-6. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið er opið á hverj- um degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit- mgar í Dillonshúsi á sama tíma ÞjóðminjaSafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga, og laugar- daga kl. 1.30-4. Listasafn ríkis ins er ópið sömu daga á sama tíma. LÆKMAK | Slysavarðst.ofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringin. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Framh. af 13. síðu rennsli síldarinnar á neðanverð- um mallaranum, sem ér auðvelt verk, til þess að auðvelda gæzlu hans, og gerði ég ráð fyrir að til raunum með hann yrði haldið á- fram á þessu sumri, svo að hann yrði fullreyndur og fullkomnaður. Hugðist ég þá hefja framleiðslu hans og sölu bæðj hér á landi og annars staðar. En sú von brást mér hrapallega. Mallarinn var tekinn niður í vetur og fékkst ekki aftur upp settur. Var talið að tilraunir með hann myndu valda truflun á verksmiðjurekstr inum. Varð því ekki að gert, og er þetta nýja tæki, sem ég vænti mér milcils af. liggjandi á lóð Vélsmiðjunnar Hamars. Á fiskiðnaðarsýningu í London í maí þar sem ég hafði bás og dreifði út upplýsingapésum um mallarann og aðrar síldarvinnslu- vélár vakti mallarinn mikla at- hygli. Liggja hjá mér fyrirspurn- ir um hann frá ýmsdm löndutn, sem ég hef ekki getað svarað, vegna þess a<5 lokatilraunir hafa ekki fengizt framkvæmdar hér á landi. Má nærri geta hversu skemmti- legt er að þurfa að segja frá því, að slíkt tæki skuli ekki fást reynt hjá þjóð þeirri, sem mest allra þjóða byggir afkomu sína ó fisk iðnaði. Og hefur þetta algjörlega sett mig á rassinn, að svo komnu máli, enda þótt Framkvæmda- bankinn af mikilli velvild lánaði mér 200 þús. kr. út á húseign til þess að létta mér róðurinn. Býst ég við að þessi tilraun mín til að skapa hér á landi, nýtt og hag kvæmt síldarvinnslutæki, sé búin að kosta mig um hálfa milljón kr. Ef ég hefði getað unnið að tæki þessu í Bandaríkjunum rnyndi hik laust búið að reyna það fyrir löngu. Og mér dettur í hug, að hvorki myndu hafa orðið til þeir þurrkarar og pressur, né mörg önnur ný tæki, er ég gerði í Banda ríkjunum ef frumkvæðið að þeim hefði átt sér stað hér á landi. Væri þá og ekki heldur hin áð urnefnda go/rð þui'rkara komin í notkun hér á landi en þurrkarar þessir hafa reynzt hið bezta og sparað mikið húsrúm. Nefni ég þetta aðeins sem dæmi um það, hve tæknileg menning okkar er skammt á veg komin og skilyrði til nýsköpunar bágborin, jafnvel innan þýðingarmesta atvinnuvegs þjóðarinnar. Hérr þyrfti að rísá myndarleg tilraunastofnun fyrir sjávarútveg- inn, þar' sem sífelt væru .reynd ný tæki, nýjar aðferðir og hugmynd ir og fé ekki skorið við nögl. Hugsa ég mér stofnun þessa frem ur tæknilegs eðlis en vísindalegs eðlis ög gæti Fiskifélagið séð um hinar vísindalegu athuganir á nið urstöðum er fengjust að svo miklu leyti sem þörf kréfði og æskilegt væri. Fiskimálasjóður gæti, ef vildi, tekið ákvarðanir um fjár- veitingar til hinna ýmsu tilrauna og þannig stuðlað að framgangi I þeirra. En einkaaðilar gætu, ef ekki fengist styrkur til tilraun anna, fengið þær framkvæmdar j gegn því að greiða kostnað við þær j Að fenginni áratuga langri | reynslu og með fulla.r skúffur af j hugmyndum um ýmis konar ný tæki til fiskveiða, fiskvinnslu og fiskflutninga. sem ekki hefur feng í izt nokkur möguleiki til að reyna j er ég ekki í nokkrum vafa, að til- ! raunastofnun myndi reynast koma útveginum og þjóðinni að ómetan legu gagni og greiða margfaldan reksturskostnað sinn. Einstaklingum er hins vegar of viða, að ætla að rísa einir undir slíkum uppfinningum og tilTaun- um, og gera ekki aðrir að reyna það, en þeir sem drukknir eru af sköpunargleði og bjartsýni. Lenda þeir þá og gjarna í kjallara fátækt ar og vonsvika, og hyggja á að bæta ráð sitt! Einmitt þannig var mér farið er ég lauk símtali við Siglufjörð nú fyrir skemmstu, og ákveðið hafði verið, að mallarinn yrði ekki reyndur í sumar, en sendur mér suður. Nokkrum mínútum síðar er ég opnaði pósthólfið mitt og dró þar út bréf frá John N. Renneburg, for stjóra fyrirtækis þess í Baltimore, sem ég starfaðj fyrir í mörg ár í Bandarikjunum, hýrnaði yfir mér. Sagði hann bandarískt auð- félag, sem ætti 56 verksmiðjur, nýlega hafa veitt hátt á þriðju milljón dollara eða á annað hundr að milljón ísl. kr. til byggingar síldarverksmiðju í Chile, ásamt rannsóknastöð. Væru þar nú fyrir eða í undir- búningi 26 verksmiðjur. Hann hefði tekið sér það bessaleyfi að benda stjórn fyrirtækisins á mig, sem hæfan mann til að standa fyr ir byggingunnj og taka að mér framkvæmdastjórastöðuna, ef ég óskaði þess. Myndu byrjunartekj ur mínar nema sem svarar millj. kr. á ári. Bað hann mig að skrifa sér, hvort ég hefði áhuga fyrir þessu. Loftslagið í viðkomandi bæ væri sífelld vor- og sumarveðr- átta. Ekki of heitt á daginn, en svalt á nóttum. Bærinn á stærð við Reykjavík. Skal aú ekki orð lengt um þetta meir en fyrirtæk. ið hefur óskað að ég skryppi til New York, á þess kostnað. til að ræða málið, og skrepp ég þangað í septemberlok. Ekki veit ég hvort okkur semst og nokkuð verði úr því að ég flytj ist til Chile um sinn. En gaman er að fá svona tilboð og alllangt þykir mér seilzt eftir islenzkum. verkfræðingi, sem hér heima myndi metinn til hámarkslauna, samkvæmt gjaldskrá. Lýkur svo að sinni sögunni af mallaranum, sem ég vona þó enn að verði reyndur til fullnustu hér á landi, áður en langt líður. Ella kynni ég að mega reyna hann í Chile, ef maður slcyldi flytjast þangað. Móðursystir mín Herdís Jakobsdóttir andaðist mánudaginn 2. september að Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna Jakob Gíslason. Systir okkar og mágkona Sesselía Stefánsdóttir píanóleikari andaðist að morgni hins 4. september 1963 í Landakotsspítalanum. Gunnar Stefánsson Guðríður Stefánsdóttir Green Colonel Kirby Green. Eiginmaðurinn minn Jóhann Áranson Lindargötu 43. andaðist að Landakotsspítala 3. þ. m. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna Helga Bjarnadóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi Jóhann J. H. Jónsson Hrísateig 11, Reykjavík, andaðist 1. september á Landakotsspítala. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 9. september kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. látna er bent á líknarstofnanir. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins Sigurlaug- Jólianusdóttir, börn og barnabörn. Útför mannsins míns og föður Runólfs Péturssonar fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 7. september kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Sólveig Eiríksdóttir Ástdís Runólfsdóttir. 14 5. sept. 1963 — ALÞÝDU3LADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.