Alþýðublaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.09.1963, Blaðsíða 6
SKEMMTANASÍÐAN Gainla Bíó Sími 1-14-75 Tvær konur (La Cioeiara) Heimsfræg ítöisk „Oscar" verSlaunamynd, gerð af De Sica eftír skáidsögu A. Maravia. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nýja Bíó Sími 1 15 44 KRISTÍN stúlkan frá Tínarborg Fögur og hrífandi þýzk kvik- mynd. Romy Schneider Alain Delon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Ríml 1 13 84 Harry og þjónninn (Harry og kammertjeneren) Bráðskemmtileg, ný, dönsk gamanmynd. Osvald Helmuth, Ebbe Rode. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Pilsvargar í landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og spreng- hiægileg, ný, gamanmynd í lit- um og cinemascope, með nokkr- um vínsælustu gamanleiliurum Breta í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hafnarbíó Simi 16 44 4 Taugastríð (Cape féar) Hðrkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Gregory Peck Robert Mitchum Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. iJÁKBí Siml 60184 SumarleikhúsiS Sá hlær bezt sem síðast hlær. (Carlton-Browne of the F.O.) Bráðskemmtileg brezk gaman mynd. Aðalhlutverk: Terry Thomas Peter Sellers Luciana Paoluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMDBSTÖ9IH Sæfúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn er smurður Ojótí og veL Seljum allar tegnndir af sraurolÚL Ærsladra ugurinti " Bráffskemmtilegur gamanleák- ur. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnssou. Sýning kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e. h. Drengimir mínir tólf Afar skemmtileg ný amerísk stórmynd í litum með hinni stór brotnu leikkonu Greer Garson, auk hennar leika Robert Ryan og Barry Sullivan í mynd- inni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Loma Doone Sýnd aðeins í dag vegna éskor anna kl. 5 og, 2. Bönnuð innan 12 ára. V erfflaunakvikmy ndin SVANAVATNID Frábær ný rússnesk ballett- mynd í litum. Sýnd kl. 7. SMURI BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturgötu 25 f X X M W A N 5C * W Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Ævmtýrið í Sívala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd. Aðalhlutvcrk: Direh Passer Ove Sprogöe Bodil Steen. Sýnd kl. 7 og 9. Tónábíó Skipholti 33 Einn- tveir og þrír . . . (One two three) Víðfaæg og snilldarvel gerð, »ý, amerísk gamanmynd f Cin- emascope, gerð af hinum heims fræga leikstjóra Billy Wilde. Mynd s«.>m alls staðar hefur hlot- ið mstaðsókn. Myndin er með ís- lenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Hvít hjúkrunarkona í Kongó Ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd 3d. f> og 9. Hækkað verð. Pressa fötin meðan þér bíðiS. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. Tilkynnlng Athygli innflytjenda skal hérmeð vakin á því, að sam- kvæmt auglýsingu Viðskiptamálaráðuneytisins í 120. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1962 fer 3ja úthlutun gjaldeyris- og eða innflutningsleyfa árið 1963 fyrir þeim innflutnings kvótum, sem taldir eru 'í I. kafla auglýsingarinnar, fram í október 1963. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrlr 1. október næst- komandi. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands Umsjónarmaður óskast við bamaskólann, Varmá, Mosfellssveit. Upplýsingar gefur Matthías Sveinsson sveitarstjóri simi 22060. Umsóknir berist til skrifstofu sveitarstjóra, Hlégarði fyr- ir 10. þ. m. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. AlþýðublaðiB vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda í þessum hverfum: LAUFÁSVEGI Afgreiðsla Alþýöublaösins Sími £4-600 AfþýöuflokkurinEi efnir til almenns fundar flokksmanna um BERLINAR-MÁLIÐ í Iðnó uppi, í dag, fimmtudag 5. september og hefst hann kl. 8,30 e. h. Erindi flytur Dr. Gerhard Walther borgarfulltrúi og mun hann að því loknu svara spumingum fundarmanna. Umræður verða túlkaðar. AHt Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjölmenna á fimdinn. ALÞÝÐUFLOKKURINN. -AKEMMTANASIÐAH v *' fi ",• ~ V 0 5. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.