Alþýðublaðið - 06.09.1963, Qupperneq 13
Framh. af 4. síðu
annan hátt, hvort tiltekin vöru
tegund sé af réttum gæða-
fl'okki, ekki of léleg og ekki
óþarflega vöndnð til að þjóna
þeim tilgangi, sem henni er
ætlað. Þetta er mjög þýðingar-
mikið atriði og stórar fjárfúlg-
ur í veði. Má nefna sem dæmi,
að ódýr, lítill bíll gæti full-
komlega Ievst hlutverk, sem
stór og dýr bíll er nú notaður
við. Itanp hafa verið gerð af
handahófí og verðmætisathug-
un hefur engin farið fram.
Innkaupastofnunin getur að
ei.ns verið ráðgefandi í þessu
efni. Til þess hefui' hún tækni
menntaðan mann í þjónustu
slnni og auk þess aðgang að
sérfræðlngum. En lokaákvörð-
un tæknilegs eðlis verður að
vera að öllu leyti hjá kaupend-
um.
Það eru þannig þrjú höfuð-
atriði, sem Innkaupastofnun
ríkisins hefur að leiðarljósi
til þess að ná hagstæðum
innkaumim. í fyrsta lagi, að
bjóða út vörukaup. — I öðru
lagi, að sem.ia um kaupin —
og í þriðia lagi, að meta vör-
una peningalega til notkun-
argild's. — Þessi þrjú atriði
eru það, sem ég kalla inn-
kaupatækni og tii þessara
hluta ei' starfsfólk innkaupa-
stofnana þiálfað, enda reynsl-
an helzti skólinn í þessu, —
sem og fleiru. Innlcaupastofn-
un rík's'ns hefur að mínu á-
liti mjög hæ.fu fólki á að
skipa til innkaupastarfa.
Innkaupastofnun ríkisins
hefur á undanförnum árum
annazt í vaxandi mæli innkaup
á ýmsum vörum til margs
konar framkvæmda, þar sem
bæ'ar- eða sveitarfélög hafa
forystu og fórgöngu, en ríkið
tekur þátt í kostnaði. — Á
þetta sérstaklega við ýmsar
byggingarframkvæmdir. — Tll
að gefa þingfulltrúum ofur-
litla hugmynd um árangurinn
af starfsemi stofnunarinnar,
bæði varðandi þessi innkaup
og önnur, langar mig tU að
nefna nokkur dæmi, sem við
teljum, að sýni glöggt, að
stofnun sem þessa er sjálfsagt
að starfrækja og nýta til hins
ýtrasta.
STÓRFÉ HEFUR
SPARAZT.
Innkaupastofnunin hefur
annazt innkaup á hinnm ólik-
ustu vörutegundum fyrir bæj-
ar- og sveitarfélög. Að sjálf-
sögðu hefur byggingarefni
verið þar Iangstærsti llðurinn.
Að nndanförnu hefur steypu-
styrktarjárn verið selt á tæp-
lega 10% lægri verði, en hjá
byggingavörusölum, sem eðli
legt er. Skiptir þessi verðmis-
manur tugnm þúsunda á þess-
ari einu vörutegund, sé um
stórbyggingu að ræða. Þá má
nefna þakjárn, þar sem verð-
mismunur er einnig um 10%.
Vatnspípum hefur Innkaupa-
stofnunin annast kaup á, og að
loknu útboði voru keyptar gal-
vaniseraðar vatnspípur fyrir
sameiginlega byggingu ríkis og
bæjarfélags fyrir um kr. 180
þús. Ef vara þessi hefði verið
keypt í byggingavöruverzlun,
hefði hún kostað nm kr. 212
þús. Sparnaður er um kr. 32
þúsund, eða 18,2%.
Innkaupastofnun ríkisins
hefur flutt inn mikið af tækj-
um og áhöldum fyrir sjúkra-
húsin í landinu, en þar greið-
ir ríkið verulegan hlnta stofn-
kostnaðar. Hér eru nokkur
dæmi um sparnað við kaup
slíkra tækja: Þrír sótthreins-
unarofnar voru keyptir sam-
eiginlega fyrir Sjúkrahús Sel-
foss, Sjúkrahúsið á Sanðár-
króki og Tilraunastöðina á
Keldum. Vegna sameiginlegra
kaupa náðist 15% afsláttur og
sparnaður á þessum 3 tækjum
nam kr. 45.700.
Röntgentæki hafa nýlega
verið keypt fyrir Landspítal-
ann. Með útboðl náðist 15%
afsláttur af fob-verðmæti, sem
var um 1,9 milljónir króna, og
nam því verðlækkun nm kr.
285.000. Þannlg mætti nefna
ótal dæmi um sparnað á hin-
um ólíkustu vörutegundum,
þó að hér sé látið staðar num-
ið.
Þeir, sem þrátt fyrir þessar
staðreyndir telja það auka-
kostnað að greiða Innkaupa-
stofnuninni lága þóknun, líta
ekki á heildarinnkanp ríkis og
sveitarfélaga, heldur hafa þeir
þrengri sjóndeildarhring. Inn-
kanp allra opinberra aðila á
íslandi eru ekki meiri en svo,
að það er bráðnauðsynlegt að
sameina þau sem mest, ef beztu
kjör eiga að nást. Eg tel það
alveg aðkallandi, að opinberir
aðilar hafi með sér miklu
meiri samvinnu og samstarf á
mörgum sviðum, og þá alveg
sérstaklega varðandi kaup á
vörum og þjónustu.
Eg hef aðallega rætt um
hagkvæm innkaup og innkaupa
tækni. Nú langar mig til að
minnast svolítið á skipulag
varðandi framkvæmd — og
rekstur hjá opinberum aðil-
um, sem er hinu náskylt og
einnig mikHs virði.
Alltof oft kemur það fyrir,
að allt í einu er rokið upp og
farið að kaupa vöru, sem hefði
átt að vera búið að panta fyr-
ir löngu síðan. Þetta er vegna
skipulagsleysis. Tökum sem
dæmi skólabyggingu. Það er
of seint að panta gler mán-
uði áður en á að láta það í
bygginguna, af þeirri einföldu
ástæðu, að það tekur ca. sex
mánuði að gera hagstæðustu
innkaup. Fyrst það, að bjóða
út, síðan að bíða eftir af-
greiðslu og ioks að koma gler-
inu til notandans. En vegna
skipulagsleysis er glerið ef til
viH keypt í næstu verzlun,
eðlilega á miklu hærra verði.
Bæði ríkið og vifflcomandi
sveitarfélag tapa krónum, sem
skattgjaldandinn hefur greitt
til þessarar framkvæmdar. Það,
sem þurfti að gera — og er nú
að aukast — var að skipuleggja
byggingarhraðann fyrirfram,
áætla, hvenær þyrfti að nota
hverja einstaka vörutegnnd og
haga innkaupum þannig, að
varan kæmi á réttum tíma. En
til þess þarf skipulag eða ná-
kvæma áætlnn. Þá væri hægt
að spara margar krónur fyrir
skattgreiðendur. Ástæðan til
þessa skipulagsleysis er annars
vegar sú, að fjáröflun er oft-
ast óviss. og svo hitt, að við
erum einfaldlega ekki vanir að
skipuleggja framkvæmdir 1-2
árum áður en verkið er hafið.
Innkaupastofnun ríkisins þarf
aff hafa forustu um, aff betra
skipulag sé á undirbúningi að
opinberum framkvæmdum í
samráði við viffkomandi affiia.
Hér virffist mér, aff Samband
íslenzkra sveitarfélaga gæti
unnið mikið starf að bættu
sk'nulagi.
Útboð einstakra verka eða
framkvæmda ætti Innkaupa-
stofnunin að annast og síðan
samningagerð. Útboð og samn-
inga um verk harf að sam-
ræma og skipuleggja, meðal
annars vegna vöruverðs o. fi.
í stofnuninni liggja alls kon-
ar upplýsingar, sem að gagni
koma við slíkar ákvarðanir.
Þá ætti Innkaupastofnunin
að koma í verð ýmsum tækjum
og öðrum hlutum, sem opin-
berir affilar þnrfa að losna við,
annaff hvort með því aff færa
á milli affila, sem stundum
getur veriff hagkvæmt, effa að
selja til hæstbjóðanda eftir til-
boði. Slíkt væri mikil þjón-
usta, bæði við ríkisstofnanir
og sveitarfélög.
Bíla, vélar ails konar, tæki
og varahluti ætti eindregið að
kaupa af e»num aðila, svo sem
Innkaupastofnuninni, bæði til'
að samræma tegundir í notk-
un og til að ná hagkvæmari
innkaupum.
Bandaríkiamenn og Kanada-
menn slá því föstu, að með
starfsemi innkaupastofnana
eða með sameiginlegum inn-
kanpum, sé hægt að spara 5-
10% fyrir viðkomandi ríki eða
borg. Til dæmis segir Valdi-
mar Björnsson, f jármálaráð-
herra í Minnesotaríki, í bréfi
til mín, dagsettu 2. júní 1961:
„Eitt má segja alveg hik-
laust, og styðst ég í þeirri
niðurstöðu við rökfærslur
Williams Stevenson, ,Com-
missioner of Administration’
hjá okkur — og það er, að
sparnaffurinn með því að nota
þetta fyrirkomulag, nú orffið
svo algcngt, nær upp í 25
prósent, og er aldrei minna
en 10 prósent. Hvað gæði
vara snertir, er alltaf hægt
að tryggja það með því móti,
að taka greinilega fram alla
þá mælikvarða, sem miðað er
við, þegar auglýst er að til-
boðs sé óskað. Þar að auki er
minnkun á skriffinnsku eitt
megin atriðið, og er ótrúlegnr
munur í því fólginn, bæði
með sparnað tíina og kostn-
aðar.”
Ef hið sama ætti við hér
á landi — og ég sé enga á-
stæðu til að ætla að svo Sé
ekki, — ætti að mega sparð
fyrir ríki og sveitarfélög
40 milliónir króna á ári með------
fullkominni innkaupastarfsemi
og skipulagi.
Þorsteinn Þorska-
/ JL / /
itur i si
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur
er nú á förum eða farinn í síldar-
leitarieiðangur á togaranum Þor-
steini þorskabít. Er áætiað aff leiff
angur þessi taki um mánaðartíma.
Alþýðublaðið hringdi í Jakob
í fyrradag og spurði frétta um
leiðangurinn. Jakob kvað bezt að
segja sem minnst, þar til einhver
árangur lægi fyrir af ferðinni.
Ákveðið er að Jakob fari fi Þor
steini þorskabít vestur og norður
með landi og áfram austur á síld-
armiðin. Tilgangur þessa leiðang-
urs er síldarleit á þessari leið, svo
og ýmsar affrar athuganir. Gert
er ráð fyrir aff leiðangur þessi
taki um mánaðartíma.
Illa hefur gengið að fá mann-
skap á Þorstein þorskabít í þessa
ferð, enda mannekla alls staðar
xnikil. Þegar Alþýðublaffið talaði
Idarleit
við Jakob í fyrradag var enn ekki
búið að fá vélstjóra. en hugmynd
in var að leggja af stað norður
kl. 9 í fyrrakvöld, ef það tækist að
ráða vélstjóri fyrir þann tima.
Ægir er nú í hafrannsóknarleið-
angri í Vestur-Grænlandshafi og
er dr. Unnsteinn Stefánsson leið
angursstjóri þár. Verkefni þess
leiðangurs eru fyrst og fremst
straummælingar. Tvö norsk skip
taka einnig þátt í leiðangrinum.
Kaupmannahöfn (NTB-Reuter)
— Deilur Sovétríkjanna og Kína
endurspeglast í fréttatilkynning-
um þeim sem sendar eru út frá
kínverska sendiráffinu í Höfn. —
Fréttabréfin hafa hingaff til verið
prentuff í prentsmiðju kommún-
istablaffsins Land og Foík. Síðasta
eintakið er aftur á móti prentaff í
einkaprcntsmiðju.
Tónlistarlöf ér fjöffugt viff nemendur viff Indiana-háskól- Indiana háskólanum e|ra um
ffesta bandaríska háskóla. Hér ann fluttu óperuna nú í sum- þaff bil 27 þús. némendur.
á myndinni sjáum viff atriffi úr ar og tóku alls um 600 nem-
óperunni AIDA eftir Verdi, en cndur þátt í flutningnum. í
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. sept. 1963 1J