Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 1
<>2.árg. —Mánudagur. 31. júlí 1972— 171. tbl. „FYRIRSÆTA EINS OG SÝNINGARHROSS" segir nýkjörin „Ungfrú Alheimur 1972" Sjó bls. 5 Dóttir mömmu sinnar Þaft er rétt þaft sama aft vera „dóttir moftur sinnar" og sonur pabba sins, hvort tveggja er slæmt. A.m.k. likar I,i/.u Minclli ekki alls kostar vift aft vera dóttir „nafns” eins og .iudy Oarland. Ilún hefur hvaft cftir annaft orftift hnevkslunarhella. — Sjá bls lli Er þeim treystandi? Kr Ivftunum treystandi? Þannig hafa margir hugsaft eftir aft drengurinn meft Visispokann sinn festist heila nótt i lyftu i stórhýsi hér i bænum. Vift röbbum vift tvo lyftuviftgerftamcnn. — Sjá bls. :t Innundir hjá húsmœðrunum Káir menn eru jafnmikift innundir hjá húsmæftrum og liann Jón It. Gunnlaugsson, — enda hringir hann i hús- mæftur fyrir hádcgift tvisvar i viku og býftur þeim lag „eftir hádcgift”. Viö heim- sóttum Jón i miftjum önnum á föstudaginn og spjölluftum vift hann um þáttinn— Sjá bls 21. Lokaleitin að gullskipinu á Skeiðarársandi l»á er lokaleitin aft „gullskipinu" á Skciftar- ársandi hafin og á nú ekki aft snúa vift fyrr en skipift finnst. Samkvæmt gömlum ár- hókum er farmur skipsins geysilega dýrmætur og talift er vist aft mestur hluti hans hafi sokkift i sandinn meft skipinu. þótt eitthvaft kæmist á land. Sjá baksiftu. Leikskóla- þörfin mest l>aft eru leikskólar, sem mest þörfin er fyrir af öllum dag- vistunarstofnunum i Reykjavik, næst koma skóla- dagheimili, siftan dagheimili og loks vöggustofur. l>etta kemur fram i könnuir, sem dr. Þorbjörn Uroddason hefur gert fyrir Félagsmála- ráö Rey kjavikurborgar. — Sjá hls 7. ,,Ég er þreyttur og þar lyrir utan hef ég fengið smá kvef en það verður ekkert til fyrirstöðu frá tninni hálfu að tefla á þriðjudaginn”, sagði Boris Spasski i samtali viðblaðamann Visis um klukkan 20 i gærkvöldi. Rétt fyrir hádegi fékk Lothar Schmid yfirdómari læknsivottorð i hendur frá Spasski þar sem tekið var fram að hann treysti sér ekki til að tefla þann daginn sökum veikinda. Um klukkan 13 kom heimsmeistarinn til snæöings i Grillinu á Sögu og voru þá litil veikindamerki á honum að sjá. Hins vegar leit hann út fyrir að vera nokkuö slappur á taugum, greip nokkrum sinnum fyrir andlitið og starði þungbúinn fram fyrir sig. Þegar blaða- maður Visis hitti han i gærkvöldi var hann öllu upplitsdjarfari. Þá stund sem hægt var að ræða við hann vár hann einn og laus við fylgdarmenn sina sem yfirleitt. fylgja honum eins og skuggar. „Auðvitaö tefli ég á þriðju- daginn” sagði Spasski og reif upp nokkur simskeyti sem hann fékk frá Moskvu. — Af hverju tefldir þú ekki i dag? „Nú mér leið ekki vel i morgun, en ég er mun hressari núna. Fischer er enn á landinu, er það ekki? Þá getum við tekið skák á briöiudaeinn” sagði Spasski og brosti undur furðulega. En nú sást hvar Geller kom siglandi á hröðu skriði og friðurinn var úti. Héldu þeir félagar út i Rover jeppann og óku brott. Veðrið er varasamt Fischer kvefaður — rabbað við Spasskí í gœrkvöldi l.árus Salómonsson, yfirlögregluþjónn meft einn lundanna, Þessi lundi var nær daufta en lifi þcgar myndin var tekin, en nokkrum minútum siftar náði oliubruninn alveg yfirhöndinni. Fuglar berjast fyrir lífinu vestur ó Granda „Kg var á eftirlitsferft um klukkan átta i morgun inni viö Kotagranda á Seltjarnarnesi, og fann þá fjóra fugla liggjandi i fjörunni, tvo daufta, en hina nær daufta en lifi af olfbruna, ,” sagði I.árus Salómonsson, yfirlögreglu- þjónn á staftnum i morgun. „Fuglarnir, scm voru þrir lundar og ein önd, voru allir mjög illa farnir, fiftrið allt orftift vott af oliu, og hruni mikill". Guftmundur G. Þórarinsson forseti Skáksambandsins náfti aldrei tali af Fischer aöfaranótt sunnudagsins. eins og liann haföi gert ráft fyrir. Fischer haffti eng- an áhuga á aft ræöa málin viö hann. Hann setti þær kröfur aö Guftmundur undirritafti skjal þess efnis aft ekkert yrfti kvikmyndaft nema meft leyfi Fischers. Guö- mundur neitaði aö sjálfsögöu aö skrifa undir og lágu til þess ýms- Aft þvi er Lárus sagöi haffti ekki orftift vart vift aft fleiri fuglar hefftu fundi/t þarna illa farnir af oliuhruna, en hann sagðist þó hafa séft hvitmáf á föstudag sem honum sýndist illafarinnaf oliu, en hann haffti þó ekki getaft alhugaft þaft nánar. Ilvaftan þcssi olia kemur er ekki vitaft, en mjög liklegt er þó aft eitthvert af þeim skipum sem sliiftugt eru á þessuin sióftum, hafi ar ástæftur. i fyrsta lagi væri liann þar meö aft afsaia sér þeim rétti sem Skáksamhandið hefur til samninga um kvikmynda- tökurnar. t öðru lagi væru innifaldar i öll- um myndatökum tekjur fyrir báða keppendur, Fischer og Spasski og það væri þvi hrópleg ósanngirni að láta annan kepp- andann ráða málum með kvik- myndatökur. verift aft hrcinsa sig út, og olia þá farift meft i sjóinn. „Kinhvers staftar eru þarna hrolin lög, hvaft viftkemur hrcinlæti”, sagfti Lárus cnnfremur, „þvi yfirleitt cr vitaft i svona tilfellum hvaftan olian kemur. Lárus tók sjálfur meft sér fuglana, og munu þeir verfta rannsakaftir af fuglafræftingi. — KA Guðmundur hafði þó lofað Fischer þvi, ef til kæmi, að ekki yrði kvikmyndað i gær i Höllinni, en þá komu veikindi Spasskis i veg fyrir að teflt yrði. Boð Guð- mundar um að ræða við Fischer milliliöal. st stendur enn og nú er að vita hvort Fischer hefur áhuga á að ræða málin, en ekkert var vitað um það i morgun hvort hann myndi gera þaö eða ekki. GF ,,Ja, hvað getur ekki komið fyrir hér á Islandi eins og veðrið er breytilegt" sagði Lombardy i gærkvöldi þegar Visir leitaði álits hjá honum um veikindi Spasskis. „Það er alltaf hægt að kvefast i svona veðráttu, but I am not a doctor. Við skulum bara vona að Fischer verði ekki kominn með kvef á þriðjudaginn. Það yrði slæmt ekki satt?” sagði Lombardy ög gekk um leið fram- hjá Fred Cramer án þess að virða hann viðlits. En hvað segir Chester F"ox um þá kröfu Fischers að Fox megi ekki koma nálægt myndatökunni. „Eg hef ekki gert nokkuö á hlut F'ischers og þessi krafa sýnir bezt að manninum hlýtur aö liða eitthvað illa” sagði Fox og yppti öxlum. „En ég verð hér þangað til einviginu er lokiö og læt ekki Fischer reka mig burt. Og kvik- myndarétturinn verður hvorki seldur til ABC eða Sid Bernstein. Ég er ekki til viðtals um þá hluti”. „Nú er ég farinn til London. Fischer vinnur einvigið, þaö er öruggt” sagði hinn aldni skáksnillingur Najdor og rak upp skellihlátur. Júgóslavinn Gligoric vildi hins vegar ekki fullyrða neitt. „Einvigið er ekki búið ennþá. Við sjáum til hvernig fer” sagði hánn og strauk yfirskeggið. F'ylgdarlið Spasskis virðisthafa sent út SOS merki þvi hinn kunni skákmaður Isak Boleslavský er kominn til landsins og er kominn i hóp aðstoðarmanna heims- meistarans. En svo er stóra spurningin sú hvort Fischer verður kominn með kvef á þriðju- daginn. Þessi veikindi Spasskis kom mönnum Fischers ekki á óvart og ekki er óliklegt að áskorandinn sé með mótleik i huga. —SG Ekki óhuga á að rœða við Guðmund Fischer heimtaði að Guðmundur skrifaði undir skjal þess efnis að ekkert yrði kvikmyndað nema með hans leyfi nœst ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.