Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 20
20 Hæg norðvestan átt, skýjað að mestu. Hiti 9 stig. BANKAR MINNINGARSPJÖLD • Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. 'Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður; Samvinnubankinn Bankastræti ■ 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og .1-4. Útvegsbankinn Austurstræti 19,' 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30., Búnaöarbanki íslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. PlVlinningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir-, töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560, BORGARAPÓTEK opið til kl. 23, 17. til 21. júlí BILASALAN Fðs/oð SiMAR 19615 1B08S BORGARTUNI 1 i 1 !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> FASTEIGNIR Til sölu lóð i Arnarnesi, 100 fm ris við Laufásveg, 3ja herbergja ibúð viö Hraunbæ, 3ja herbergja ibúð við Laugaveg, 130 fm kjallara ibúð við Goðheima. Raðhús i Hafnarfirði. KASTKIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Sinii 15605. ^ Al, 1420 >| \ M 1420 >| \ \ \ Tölusett skákumslög J \ teiknuð af Halldóri Péturssyni j { Þrjár gerðir, upplag takmarkað. \ I FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, J \ Skólavörðustig 21A, Simi 21170 \ \ l \ óskum eftir að kaupa umslög stimpluð \ \ með útgáfudagsstimpli 2. júli s.l. Greiðum \ j kr. 60.00 fyrir FMumslög. \ \ Kaupum einnig umslög með sérstimpli 12. \ i júli á kr. 50.- \ \ \ Apótek Kvöldvarzla apóteka á Reykja vikursvæðinu vikuna 29. júli-4 ágústverður i Lyfjabúðinni Iðunn og Garðsapóteki. Itreylingar á afgreiðslutíma lyfjahúða i Iteykjavik. A laugardiigum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholls opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridiigum cr aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 lil kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tv;er frá kl. 18 til 23. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. t ANDLAT Ölafía Sigriður Porvaldsdóttir, Geirlandi 13 R.v.k. andaðist 26. júli 82 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Sigurbraiidur Magiuisson, Sæviðarsundi 80, R.v.k. andaðist 26. júli, 50 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun. SKEMMTISTAOIR + Þórscafé. Opið i kvöld 9—1. Keröir um Verzlunarmannahelgi. A föstudagskvöld kl. 20. Þórsmörk. á lattgardag kl. 14. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar — Eldgjá, 3. Veiðivötn — Jökulheimar, 4. Kerlingarfjöll — Hveravellir, 5. Á Fjallahaksveg syðri, 6. Breiðafjarðareyjar — Snæfells- nes, Ferðafélag tslands, öldugötu 3, Simar: 19533 7 11798. VÍSIR SÍMI 86611 Visir. Mánudagur. 31. júli 1972 í DAG | í KVÖLD HáFN'ARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPÚR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. VISIR 50 fyrir árum Kaupskapur Komiö með glös og kaupið sauma vélaoliu hjá Sigurþóri Jónssyni, úrsmið, Aðalstræti 9. Tapað fundið Tapast hafa neftóbaksdósir úr silfri, merktar „M.B.”, frá Baldurshaga niður að Elliðaám. Finnandi skili á afgr. Visis. HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIKREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. — Þetta er alveg ferlegt — nú fer Hjálmar að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort ég á að safna fyr- ir gjöf handa honum, eða hvort ég á að slá mér upp með honum. — Þér virðist gleyma því, ungi maður, að lögin eru min megin........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.