Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 2
2 Visir. Mánudagur. 31. júli 1972 VÍSIRSm: Hlakkar þú til þegar sjónvarpið byrjar aft- ur eftir sumarfriið? Þóra Magnúsdóttir, fornleifa- nemi: Já. Ég hlakka til þess enda er svo langt siðan ég hef séð islenzka sjónvarpið Hef nefnilega verið búsett erlendis svo lengi. Það er lika gaman að bera það saman við sjón- varpið úti. Þórður lijarnason, afgreiðslu- maður: Ekki get ég nú sagt það.Ég hef ekki saknað þess meðan það var i friinu. Það er lika ágætt að losna við sjón- varp annað slagið, það er hvort eð er ekkert varið i það. (i u ð n ý S t e f á n s d ó 11 i r , nemandi: Nei. Ekkert sér- staklega, ég hef ekkert saknað þess þennan mánuð sem það var i frii og get vel verið án þess áfram. i I u g i 1) j ö r g Pálsdóttir, skrifstofust.: Nei. Ég horfi aldrei á það, bara kanann. Sigríður Guðmundsdóttir, nemi: Já. Það var vont að hafa það ekki siðasta mánuð. Sigriður Benjaniinsdóttir. húsmóðir: Ég hlakka aldrei ti! neins og kviði heldur aldrei neinu. „Lúðvíkur Jósefsson— frammalagstendur..." Blaðið Dimmaiætting i Færeyj- um birti eftirfarandi kvæði þegar færeysku lögþingsmennirnir voru i heimsókn hér á landi. Okk- ur þótti kveðskapurinn vcl þess virði að láta hann á þrykk út ganga i Visi, að vísu með bcssa- leyfi. liöfundurinn ncfnist Óli O. en þvi miður getum við ekki upp- lýst lesendur um undir hvaða lagi textinn er sunginn i Færeyjum, þar sem við þekkjum ekki lagið „Fjarran han dröjar”. En það ættu allir aö gcta komizt fram úr lcxtanum án erfiðleika. — SG Týsdagin komandi fara umboð fyri lpgtingsleiðsluna og floksformenn eftir innbjóðing frá islendsku stjórnini til Reykjavíkar at vitja. Formaður tjóðveldisfloksins, Er- lendur Patursson, fer ikki við, men verður umboðaður av Finnboga Isaksen. partamanni sínum. dag | íns- 1 11, erp; i 1. 6 aale ; El- al- Kj. icc- - p. ned dag stor agt ds- . 6 lag i sk jál jt- ;en rs- ne- Lag: »Fjárran han dröjar«. Meirluti lógtings, i brókunum trongur, sum vildi mark ikki flyta út longur, hoðin til íslands al koma er, sum frá cr frætt, standa skúlarætt! Týsdagin komandi meirlutin saðlar »Rimfaxa«, flýgur tim hav, yvir dalar, og áðrenn roða av vestri hevur sólin kcnt, tá cr longu lent. Lúðvikur Jósefsson frammalag’ stcndur, tá ið tann fproyski mcirluti lendir; Erlend hann krevur at fagna sum tann fyrsta mann, men hvar finnist hann? Bilsin hann gerst, tá ið hann fær at vita, Erlendur eftir í Fproyum man sita, Finnboga Isaksen hevur fram i staðin sent! Mcn, hvat er so hent? Hcnt er, at logmaður Erlcnd bleiv ikki, sum eftir Lúðvíkar Jóscfssons tykki; Finnhoga Isaksen sendi tískil fyri seg! Lúðvík fór sín veg! B fl a t C i C t t L a c I h f fi s. vl b h' h. fl> af la- oro kl. . (i r). kl íslcndska stjórn minus Lúðvík ti gestir sinar, suni komu úr Foroyggjum vestur, sýna má hlíðskap og annars skjótast tryggja teim farleið stvtstu heim. » !«- LESENDUR Jk HAFA /Am ORÐIÐ Söluopin valda ekki óþrifnaði J.S. skrifár: ,,Ekki er ég sammála þvi sem yfirmaður hreinsunardeildar borgarinnar heldur fram i Visi á fimmtudaginn. Hann fullyrðir að söluop verzlana séu dauðadæmd þvi það fylgi þeim svo mikili sóöaskapur, glerbrot og annað rusl. I fyrsta lagi vil ég taka fram að gatnahreinsun i Reykjavik er fyr- ir neðan allar hellur og get ég sannað að sumar götur eru vart hreinsaðar oftar en einu sinni á ári. Þessir vélsópar eru yfirleitt alltaf bilaðir og þvi kannski ekki furða þótt hreinsunin sé fram úr hófi léleg. i öðru lagi mótmæli þvi harð- lega að söluopin eigi stærstan þátt i sóöaskapnum. Þvert á móti tel ég það skárra að selja aðeins út um op heldur en að láta krakka- skril hanga inn á sjoppum öll kvöld með þeim afleiðingum að engin fæst til að afgreiöa á þess- um stöðum og þar fyrir utan myndi enginn heiðarlegur maöur leggja i það að ryðja sér braut gegnum skrilinn til að verzla. í þriðja lagi tel ég út i hött að ætla að kenna söluopum um það lélega uppeldi sem þeir unglingar hafa orðið aðnjótandi sem fleygja flöskum og öðru rusli um gang- stéttir borgarinnar. Það lýsir bara hörmulegu uppeldi þeirra unglinga sem þetta gera og þvi miður virðist þeim fara sifjölg- andi sem hafa fengið litið og lé- legt uppeldi. Einnig má benda á það að þeir sem selja um söluop virðast vera að verða þeir einu sem nenna að veita einhverja þjónustu um helgar, þegar flest i'yrirtæki keppast við að hafa allt harðlæst.” Landkynning og einvígið ,,Séra Pétur Magnússon skrifar grein i Morgunblaðið s.l. sunnu- dag 24. júli um einvigið i Laugar- dalshöllinni og ókurteisi ýmissa islendinga i garð annars kepp- andans. Þar voru orð i tima töluð, þvi framkoma tslendinga mun verða þeim til ævarandi skamm- ar. Væri það allt túlkað fyrir ýms- um þjóðum ” utan Sovét, þvi þar falla þau i kramið,” mundi það skapa mismunandi álit á okkar þjóð, sem einkum nú ætlaði að slá sér upp meðal hinna stóru þjóða og sýna með þessari auglýsingu, heimshornanna á milli, að hér byggju engir smákallar, heldur „Diplómatar” og engir þyrftu að spyrja, hvorki hvitir, svartir, gul- ir né brúnir, hvar þetta undraland væri á hnettinum. Enda er þetta mikil auglýsing og engin slik áður og verður varla aftur. Gallinn er bara sá — og hann stór — að inn i þessa kynningu blandast hjáróma raddir. t.d. gegnum fjölmiðla, út- varpið og ef til vill blöð, and- styggileg pólitik, sem snýst um stórveldin, Sovét og Vesturveldin og geldur Robert Fischer þjóðar sinnar. Ég vil drepa hér á eitt dæmi. Er næstsiðasta skákin átti að fara að byrja, kemur þulurinn S.S. fram og spyr hvort kapparnir séu komnir fram. Jú, Spasski er kom- inn fyrir stundu og nú kemur Fischer, og með sömu frekjuna og vant er. Nú. hvað vantar nú? S.S: 0. ekki nema sundlaug fyrir sig. 1 einhverju blaði stóð. að Ro- bert Fischer mundi trúlega vera Indiáni. þvi þeir trúi, að séu þeir myndaðir. fljúgi sálin úr þeim og inn i vélina.” R. Thorarensen Tjónið minna en á horfðist Trésmiðjueigandinn var betur tryggður en hann hélt í fyrstu Tjónið af völdum brunans i Trc- smiðju Björns ólafssonar i Ilafn- arfirði, hefur ekki vcrið metið til fulls, cn við fyrstu aðkomu sýnd- ust möiinum það vart geta numið ininna en 10-15 milljónum. „Þegar betur var gáð að vélun- um, kom i Ijós, að tjónið er tölu- vert miiiiia, en meiin óttuðust i fyrstu — en mikið verður það sainl,” sagði Erlendur Þorsteins- son, skrifstofustjóri hjá Bruna- hótafclagi islands — aðspuröur um tjónamaliö. Eins og fram kom i frétt Visis af brunanum taldi eigandinn, Björn Ólafsson, sig aðeins tryggðan fyrir tjóni allt að 4,5 milljónum króna, en þegar að var gætt, hafði hann tryggt vélar sin- ar og smiðaefni fyrir 4,5 miljjónir króna — en þar að auki svo húsið, sem Trésmiðjan var i (nýtt 700 ferm. hús) fyrir nær 13 milljónir króna. Ilafa margir eignir sin- ar litt eða ekkert tryggð- gr? Þessa spurningu lögðum við fyrir tryggingarfélögin, og kom i ljós, að: ,,Það eru þá helzt einstaklingar með lausafjár- eða innbústrygg- ingar. — Við erum mest með húsatryggingar og stærri fast- eignirog eftirþeim stórtjónum að dæma, sem lent hafa á okkur á undanförnum árum, þá virðast flestir vel tryggðir gagnvart tjóni á slikum eignum,” sagði Erlendur Þorsteinsson, skrif- stofustjóri Brunabótafélagsins. ,,Það hefur mikið breytzt til batnaðar á undanförnum árum, sem ég hygg stafa af bættu bók- haldi, en það leiðir nefnilega af sér, að menn fylgjast betur með verðmæti eigna sinna,” bætti hann við. „Já, tvimælalaust eru ákaflega mikil brögð að þvi — einkanlega þá innbúið,” sagði Bragi Hlið- berg, deildarstjóri hjá Sjóvá-'- tryggingum. „Það er okkar stærsta vanda- mál, að fólk, sem einu sinni er búið að kaupa sér tryggingu, sinnirekki þvi, að breyta tryggin- arupphæðinni i hlutfalli við aðrar almennar verðhækkanir. Þetta stafar mest bara af trassaskap, eða öllu heldur hugs- unarleysi. En þótt þetta eigi einkanlega við um innbústryggingar fólks, þá er það lika alltof algengt, að fyrirtæki trassi að hækka trygg- ingar sinum um leið og þau endurnýja þær — til þess að halda i horfinu miðað við verðhækkanir sem orðið hafa.” — GP N.ý glæsileg sending frá Sviþjóð. Þar á meðal eru frottésloppar, gulir, hvitir og grænir verð kr. 1995/- Skyrtublússur úr indverskri bómull, köflóttar og einlitar, Bolir, stutterma/siðerma, einlitir, munstraðir. Buxur og fl. Gott verð. Einnig eru nýkomnar rúskinnsmussur fyrir haustið ofsasmart og aðrar miklu úrvali. tízkuverzlun ungu konunnar, Kirkjuh voli sími 12114

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.