Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 23
Yrisir. Mánudagur. 31. júli 1972
23
ÖKUKENNSLA ÞJONUSTA ATVINNA í
Ökukennsla - Æfingatimar
Kenni á Singer Vouge Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er.
Helgi K. Sessiliusson. simi 81349
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar og verzlunarbréfa-
skriftir. Bý undir landspróf,
studentspróf, dvöl erlendis o.fl.
Auðskilin hraðritun á erlendum
málum. Arnór Hinriksson simi
20338.
BARNAGÆZLA
Kona eða stúlka óskast til barna-
gæzlu. Fri aðra hvora viku. Her-
bergi getur fylgt. Uppl. i sima
42882.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
siini 12337 og Óðinsgötu 30.
Ennfremur Flýtir Arnarhrauni
21, Hafnarfirði.
Lightmaster
vmnuskór
• léttír • liprir
• olíuvarinn sóli
Treystiðluf
vegna útlits sem endist
SKÓTÍZKAN
Snorrabraut 38
gegnt Austurbæjarbíói
llúseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
Athugið nýtt.Látið mig gera ýmis
verk fyrir ykkur, t.d. glugga-
hreinsun, hreingerningar, rifa
stilansa og mót. Sprunguviðgerð-
ir o.fl. Simi 26674, skilaboð.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Tekið á móti
pöntunum eftir kl. 5 i sima 12158.
Bjarni.
Hreingerningar. Vanir menn.fljót
afgreiðsla i smáu og stóru.
Kvöld- og helgarvinna. Pantanir i
sima 83190 — 32732.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
LOFTPRESSUR
FYRIRLIGGJANDI
G. HINRIKSSON
Skúlagötu 32
Sími 24033
Vön afgreiðslustúlka óskast á
veitingastofu i austurbænum.
Engin vaktaskipti. Uppl. i sima
31365 eftir kl. 5.
i------------------------------->
HRENREICH
Spindilkúlur,
stýrisendar og
togstengur
í m. a.:
V.W. 12-13-
1302-15-1600
Opel Rekord og
Kadett, Volvo
Amason 142-144
Taunus 12-15-
17-20 M
M-Benz
G. S.varahlutir
Suðurlandsbraut 12
Sími 36510
fagnið með
HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI
í tengslum við Norrænt Fóstrumót efnir
Norræna húsið til sýningar á norrænum
bókum um uppeldisfræði og bókum fyrir
börn á leikskólaaldri i
bókageymslu Norræna hússins 31. júli 6.
ágúst n.k.
kl. 14—19 daglega.
Gengið er inn úr bókasafninu.
Aðgangur ókey pis. V erið velkomin.
Norræna húsið.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Útsala - Útsala
Sumarútsalan hófst í morgun,
múnudag
Ullarkópur
Terylenekúpur
Frakkar
Buxnadragtir
Jakkar
Mikið og gott úrval - Lúgt verð
Bernhard Laxdal
Kjörgarði
ty S m u rb ra udstofa n
BJORNINIM
Njálsgata 49 Sími 15105
ÞJONUSTA
Jaröýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
J
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir
menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7.
GLERTÆKNI HF.
Sími: 26395 —Heimasimi: 38569
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn-
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Ilúsaviðgerðir — Simi 11672. __
Tökum að okkur viðgerðir á húsum.utan sem innan.
Glerisetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar
rennur. Járnklæðum þök og málum.
Vanir og vandvirkir menn. Simi 11672.
VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa-
vogsbúar:
Útgerðarmenn takið eftir.
Tökum að okkur að lakksprauta lestar i skipum og fleira.
Ný tegund af sprautu. Simi 51489.
Jarðýtur. Caterpillar D-4
Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876.
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar-
fallegar. Stærðið 40x40 og 50x50.
Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás. Garðahreppi,
sima 53224 á daginn og 53095 eftir kl.8á kvöldin.
Húsaviðgerðir
Gerum við þök, steyptar þakrennur, glerissetningar,
sprunguviðgerðir o.fl. Fagmenn. Uppl. í sima 20184 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
KAUP — SALA
Oliulampar
Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoöið þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þiö alltaf velkomin.
Gjafahúsiö, Skólavöröustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)