Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 18
18
VTsir. Mánudagur. 31. júli 1972
Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu,
en hvernig velurðu þér tannkrem?
BOFORS TANNKREM
er með fluori sem i raun viikar á
karies — það er natriumfluorid.
er með örsmáum plastkúlum sem
rispa ekki tannglerunginn
fæst með tvenns konar bragði svo
ekki þurfi misjafn smekkur að
vera hindrun þess að þú notir
tannkremið sem í raun hreinsar og
verndar tennurnar.
BOFORS TANNKREM er árangur
framleiðslu, þar sem áhrif svara
til fyrirheita.
Reyndu sjálfur næst.
Framleiðandi:
A/B BOFORS NOBEL-PHARMA
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
G. ÓLAFSSON H.F.
AÐALSTRÆTI 4,
REYKJAVlK. .
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum. Tekin i litum og
cinemascope.
1 aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
tslenzkur texti
Bönnuð börnum
HASKOLABÍÓ
Mánudagsmyndin
Matteusar-Guðspjallið
ttölsk stórmynd. — Ógleymanlegt
listaverk.
Leikstjóri: Pier-Paolo-Pasolini.
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBIO
í ánauð hjá indiánum.
(A man called Horse.)
TONABIO
The last time Virgil Tibbs
had a day like this was
“InThe Heat Of The Nlght"
SIDMEV PDITIER MARTIN LANDAU
A MJFiiHCH P?50pL»CFi0N
THEYCAll ME MISTER TIBBS!
Nafn mitt er
,,Mr. TIBBS"
(They call me mister Tibbs)
Afar spennandi, ný amerisk
kvikmynd i litum með SIDNEY
POITIER i hlutverki lögreglu-
mannsins Virgil Tibbs, sem frægt
er úr myndinni ,,t næturhitanum "
Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón-
list: Quincy Jones.
Aðalhlutverk:
Sidney Poiter, Martin Landau,
Barbara McNair, Anthony Zerbe
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
JOHN OG MARY
(Astarfundur um nótt)
Mjög skemmtileg, ný, amerisk
gamanmynd um nútima æsku og
nútima ástir, með tveim af vin-
sælustu leikurum Bandarikjanna
þessa stundina. Sagan hefur kom-
ið út i isl. þýðingu undir nafninu
Astarfundur um nótt.
Leikstjóri: Peter Yates.
Tónlist: Quincy Jones.
islenzkir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Sylvia
Heimsfræg amerisk mynd um
óvenjuleg og hrikaleg örlög ungr-
ar stúlku.
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Caroll Baker
George Maharis
Peter Lawford
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÓRWUBÍÓ
Stigamennirnir
Hörkuspennandi og viðburðarik
amerisk úrvalskvikmynd i
Technicolor og cinema-scope
Með úrvalsleikurunum:
Burt Lancaster
Lee Marvin
Claudia Cardinale
Robert Ryan
Jack Palance
Ralph Bellamy
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9