Vísir - 31.07.1972, Blaðsíða 8
8
Visir. Mánudagur. 31. júli 1972
ÞAÐ STANZA FLESHR I ST AÐ ARSKALA
UM HRUTAFJORÐ
Við bjóðum fjölbreyttar veit-
ingar i rúmgóðum húsakynn-
um. Opið alla daga frá kl. 8 til
23.30. Morgun verður,
hádegisverður, kvöldverður.
Grillið er opið allan daginn,
þar er hægt að fá Ijúffengar
steikur, kjúklinga, hamborg-
ara, djúpsteiktan fisk, fransk
ar karföflur o.fl. o.fl. Kaffi,
te, mjólk, heimabakaðar kök
ur og úrval af smurbrauði.
Stærri ferðahópar eru beðnir
að panta með fyrirvara,
símanúmer okkar er 95-1150.
Við útbúum gómsæta girni-
lega nestispakka.
I ferðamannaverzlun okkar
eigum við ávalt úrval af mat
vöru, hreinlætisvöru, viðlegu-
útbúnað, Ijósmyndavöru, gas-
tæki o.fl. o.fl.
Vegna mikillar aðsóknar að
gistiaðstöðuokkar biðjum við
þá sem ætla að notfæra sér
hana að panta með fyrirvara,
símanúmer okkar er 95-1150.
Til að mæta eftirspurn eftir
tjaldstæðum hér i Hrútafirð-
inum höfum við útbúið þau
hér neðan við skálann og geta
þeir sem notfæra sér þá að-
stöðu haft afnot af snyrtiher-
bergjum i skálanum á þeim
tímum sem hann er opinn.
Við önnumst afgreiðslu á
ESSO og SHELL bensini og
olíum, einnig fyllum við á
ferðagastæki.
Rúmgóð aðstaða er til að þvo
bifreiðina. Viðskiptavinir
eiga kost á afnotum af hjól-
barðadælu.
Ákjósanlegur áfangi hvort
sem þér eruð á leið norður eða
að norðan.
/mwmí
HRÚTAFIRÐI SÍMI (95)1150
Verkamenn
Vegna stækkunar Áliðjuversins i
Straumsvik óskum við eftir að ráða
nokkra starfsmenn á eftirtalda vinnu-
staði:
Kersmiðju
Skautsmiðju
Flutninga- og svæðisdeild
í flutninga- og svæðisdeild leitum við sér-
staklega eftir mönnum sam hafa þung-
vinnuvélaréttindi eða eru vanir meðferða
vinnuvéla, svo sem krana, lyftara o.fl.
tækja.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrir-
tækinu er bent á að hafa samband við
starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Fymundssonar, Austurstræti,
lleykjavík, og bókabúð Olivers Steins,
llafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 8.
ágúst 1972 i pósthólf 244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLF'ÉLAGIÐ H.F
STRAUMSVÍK
Smurbraudstofan
BJORNINN
Njálsgata 49 Sími 15105
Þessir vinsælu
strigaskór með extra
styrkleika fyrir
iþróttir eru komnir
aftur. Við seljum að-
eins til verzlana.
IIEILDVERZLUN
ANDRESAIl
GUDNASONAR
Simar 20540 og 16230
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
(íóðir bilar á góbum kjörum.
Opiil alla virka daga frá kl. 9-
I.augardaga frá 9-19
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
Símar 12500 og 12600.
OPINBER
STOFNUN
Óskar eftir aö ráða ritara til starfa nú
þegar, staögóð kunnátta i bókhaldi og
meðferð skrifstofuvéla nauðsynleg. Upp-
lýsingar um menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 10. ágúst n.k.
merkt:
NOTA-ÐIR BÍLAR
Skoda 110 L árgerð 72
Skoda 110 L árgerð 71
Skoda 110 L árgerð 70
Skoda 100 L árgerð 70
Skoda 1100 MB árgerð 69
Skoda 1000 MB árgerð 67
Skoda 1000 MB árgerð 66
Skoda Combi árgerð 66
Volkswagen árgerð 69
Bronco árgerð 66
Opið til lcl. 22
fram að verzlunarmannahelgi