Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 1
fi2. árg. — Föstudagur 11. ágúst — 180 tbl. 26 KEPPA FYRIR H ÍSLAND í MUNCHEN — sjá íþróttaopnu og þcim aöilum öörum, sem áhuga hafa á varftveizlu Bern- höftslorfu leyfi til þess aft hreinsa til umhverfis húsin, lagfæra þau og mála aft utan, rikissjófti aft kosnaftarlausu. Leyfið myndi fela i sér frestun á öðrum aðgerðum svo sem flutn- ingi húsanna eða niðurrifi. Fyrir skömmu itrekaði rikis- stjórnin boð sitt til borgarinnar um að gefa borginni byggingarn- ar i Bernhöftstorfunni til endur- byggingar i Árbæ. Hefur stjórn arkitektafélagsins sent borgarráði bréf þar sem hún minnir m.a. á samkeppnina um nýtingu Bernhöftstorfunnar og hvernig glæða megi hana nýju lifi. Bendir stjórn félagsins á, að með varðveizlu gömlu húsanna megi vinna gegn þeirri þróun, sem geri mjög vart við sig i Reykjavik eins og viða annars- staðar, að lifið i miðbænum „deyi út”. t öðrum borgum sé lögð mikil áherzla á að stöðva slika þróún og glæða gömul miðbæjar Larissa er dökkhærft og brúneygft og var klædd i raufta buxnadragt, hverfi lifi á ný. Bygging stjórnar- er hún kom i nótt. Hér er hún meft blómvöndinn frá eiginmanninum. ráðshúss við Lækjargötu sé ekki leið að þvi marki. Það kemur einnig fram i bréfi stjórnar arkitektafélagsins til borgarráðs að á þessu ári hefur verið hafin sérstök herferð, að til- hlutan Evrópuráðsins, til að opna ( augu manna fyrir varðveizlugildi gamalla bygginga og borgar- hverfa. Brezki stjórnmálamaður- inn Duncan Sandys, formaður al þjóðlegrar nefndar um þessi mál hafi sent utanrikisráðherra bréf með tilmælum til islenzkra stjórnvalda, að þau taki virkan þátt i slikri varðveizlu. Stefnt sé að þvi, að sýnilegur árangur liggi fyrir 1975. Væri það heldur nei- kvætt framlag i þessu máli að hafa þá lokið við að eyðileggja siðustu samfelldu húsaröðina frá liðinni öld, sem til sé i höfuðborg landsins. —SB— Seinustu fótgönguliðarnir fró Víetnam Seinustu bandarisku fót- gönguliftarnir eru á förum frá Víetnam fyrir 1. septem- ber. Þarna liafa orftift mikil umskipti. Bandariski herinn þar nam árift 19(19 meira en 50(1 þúsundum manna. Eftir verfta nú !!9 þúsund flugiiðar og scrfræftingar. SJA BLS. 5 Geðveikur í Hvíta húsið? „Eigum vift aft kjósa Kleppslim yfir okkur ', berg- málafti stranda á milli i Bandarikjunum á dögunum þegar upp komst aft varafor- setaefni þar rcyndist hafa átt vift geftrænar truflanir aö strifta. Hann var dæmdur á þeirri forsendu að hann lieffti haldið geftveilum sinum leyndum. „Hann er ckki trú- verðugur maftur”, var sagt. — SJA FÖSTUDAGSGREIN — bls. 8. Telfdi af hðrku meðan Larissu var beðið Spasski tefidi af mikilli hörku i 13. skákinni i gær. Larissa eiginkona hans var ekki komin á réttum tima i gær, en þaft virtist ekki hafa áhrif á taflmennsku eigin- mannsins. Hann hleypti fjöri i skákina og blés liöi sinu tii sóknar þó aft hann heföi ekki erindi sem erfifti. A annaft þúsund óhorfendur fylgdust spenntir meft skákinni og i lokin sýndist sitt hverjum. SJA BLS. 4 „Gófaðar" sprengjur Þaft er ekki gamanmál, en sprengjur eru orftnar miklu „gáfaftri” cn þær voru. Meft stuftningi lasergeisla hæfa þær nær óskeikult i Vietnam. SJABLS. 5 Garðar Hólm ó leið ó fjósloftið Þeir Brekkukotsmenn hafa nú tafizt i rúma viku vegna bOslyssins, sem lcikstjórinn, aftalkvikmy ndatökumaður- inn og aftstoftarstúlka lentu i, en strax eftir helgina byrjar sjálf kvikmyndatakan. t gær var verift aft ljúka vift undir- búning i „stúdióinu” inni í Skeifu, og þar hittum vift sjálfan Garftar Hólm (Jón Laxdal) uppáklæddan á leift upp á fjósloftiö, þar sem liann gefur Alfgrimi skóna. Larissa kom í nótt - meðan eiginmaðurinn hvíldi sig fyrir erfiða skók í dag „Larissa Spasskaya er ákaflega aölaðandi og falleg kona, og vakti koma hennartil Keflavikur i nótt mikla athygli á flug- vellinum. Spassky sjálfur kom ekki til þess að taka á móti henni, en hinsvegar fékk hún stóran blómvönd frá honum", sagði Magnús Gislason fréttaritari blaðsins í Keflavik. Hann tók á móti Larissu konu heimsmeistarans er hún kom laust fyrir kl. 3 i nótt til landsins. Kom hún með Flugfélagsþotunni, sem var i leiguflugi fyrir SAS. Með henni voru þrjár konur að- stoðarmanna Spasskys og mættu þeir til þess að taka á móti þeim og afhentu þeim blómvendi við komuna. Liklega hefur Spasski verið að hvila sig fyrir skákina i dag, eða kannske að velta fyrir sér hvernig hann komist bezt út úr bið- skákinni. Ekki virtist Larissa eiga von á honum á flugvöllinn og var hún ekkert að svipast um eftir , honum. Konurnar fóru i gegnum útlendingaeftirlitið og tollinn og héldu siðan rakleitt út i bifreið, sem ók þeim til Reykjavikur. Meðan „ Sapsskyhjónin dvelja hér i Reykjavik er sonur þeirra i fóstri i Leningrad. Hjónin komu ekki til morgunverðar i Grillið i morgun né heldur aðstoðarmenn heimsmeistarans og þeirra konur, enda vart við þvi að búast svo seint sem þau komu á hótelið. ÞS-SG. Duncan Sandys og Bernhöftstorfan: „Varðveitið gömlu húsin" —- Vift eigum von á því aft fá löluverftan stuftning viö þetta, sagfti Guftnin Jónsdóttir arkitekt formaftur Arkitektafélags is- lands. Stjórn Arkitektafélagsins hefur sent forsætisráðherra bréf þar sem hún fer þess á leit vift rikisstjórnina, aft hún veiti henni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.