Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 5
Visir Föstudagur 11. ágúst 1972 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND UMSJÓN: HAUKUR HELGASON SEINUSTU FOT- GÖNGULIÐARNIR FARA NÚ HEIM 39 þús. bandarískir hermenn eftir í Suður-Víetnam - 100 þús. til taks í grenndinni Noröur-Vietnamar og þjóöfrelsisfylkingin geröu nýja hrið að stöövum sunnanmanna viös vegar i morgun. IVlörg hundruð fall- byssuskotum var skotið á Suður-Vietnama, sem enn reyna aö hertaka bæinn Quang Tri. Bandarikjamenn eru á meðan að kalla heim siðustu fótgöngu- liðasveitina, en hún hefur verið i bænum Da Nang. Með þvi lýkur opinberlega landhernaði Banda- rikjamanna i Indó-Kina, eftir sjö og hálft ár af sliku. 39 þúsund Bandarikjamenn munu verða eftir i Vietnam eftir 1. september, að meðtöldu flug- liði, ráðunautum og sérfræðing- um. 100 þúsund Bandarikjamenn eru hins vegar enn til staðar á flugvöllum i Thailandi og á Guam-eyju, og á skipum sjöunda- flotans. beir munu halda áfram lofthernaðii Vietnam. Liöhlaupi kom með áhlaupsáætlunina. Kommúnistar hafa mjög aukið skemmdarverk i herstöðvum sunnanmanna siðustu vikur. Alda hryðjuverka gengur yfir. Skyndi- áhlaup eru gerð á stöðvar S-Viet- nama, svo sem skömmu fyrir dögun i morgun, er áhlaupssveit norðanmanna réðist inn i Lai Khe stöðina, um 50 kilómetrum norð- an Saigon. Sunnanmenn segjast hafa strá- fellt árásarmenn. 35 lik þeirra fundust i útjaðri Lai Khe. Lið- hlaupi úr liði norðanmanna hafði skýrt frá þessari árás fyrir tveimur dögum, og sunnanmenn voru við öllu búnir. Liðhlaupinn er sagður vera liðsforingi i her N-Vietnama og hafi hann komið með áhlaups- áætlunina með sér yfir um. Tuttugu og fimm borgarar særð- ust i fallbysstskothrið á Cam Ranh bæ. Mennirnir þreyttir, „mórall” slæmur. begar seinustu fótgönguliðarn- ir bandarisku fóru að búast til heimferðar i gær, sagði Ronald Wegerle liðsforingi, að þetta ,,væri i siðasta lagi”, segir AP. ,,Ég er hæstánægður,” sagði hann. ,,betta gekk ekki of vel. bað sama aftur og aftur. Menn- irnir eru þreyttir og „mórallinn” slæmur.” ,,Við fórum hvað eftir annað út i kjarrið, og okkur fannst við ekki fá miklu áorkað. betta virtist til- gangslaust, við bara gengum og gengum. Við vorum á ferðinni dögum saman, og ekki virtist, að við þyrftum þess.” begar flest var, voru 543 þús- und Bandarikjamenn i Vietnam. Kína snýr endum við Skammt er siöan Kinverska al- þýðulýöveldið var utan dyra Sanieinuöu þjóöanna. Siðan var aöild þess samþykkt á þeim for- sendum, aö öll riki skyldu eiga aöild aö S.þ. og kommúnistar réöu tvimælalaust meginlandi Kina. Nú beitir fulltrúi kinverska alþýöulýðveldisins sér gegn þvi, aö nýja ríkiö Bangladess fái aðild aö samtökunum. Öryggisráðið samþykkti i gær- kvöldi, að sérstök aðildarnefnd skyldi fjalla um inntökubeiðni Bangladess. Samþykktin var gerðgegn atkvæði Kina, en þarna var um formsatriði að ræða, svo að Kinverska alþýðulýðveldið hefði ekki getað beitt neitunar- valdi þvi, sem það annars hefur i ráðinu. I aðildarnefndinni eiga sæti fulltrúar allra fimmtán rikjanna i öryggisráðinu, og verður fjallað um máliðá lokuðum fundi siðdeg- is i dag. bessi spor eru 350 milljón ára gömul. Liffræöingurinn Norman Wakefield i Austur-Viktoriufylki i Ástralíu fann þau þar i landi. Rannsóknir benda til, aö fjórfætt skriðdýr hafi stigið þarna niður. „Rautt vald" eflist hratt F i m m ba nda rísk i r Indiánar fengu framgengt tveimur róttækum tillögum á svokölluðu Indíánaþingi Ameríku, þar sem krafizt var meiri áhrifa til handa Indiánum. Bandarisku Indiánarnir eru i meirihluta niu manna sendi- nefndar Bandarikjanna á þinginu. Af öðrum Ameriku- rikjum hafa aðeins Chile og Ekvador Indiána i sendinefndum sinum. einn hvort rikið. ..Indiánaþing” þessi hafa til þessa ekki verið hávaðasöm. bau ár og gengst kennir (vald sina i eru haldin fjórða hvert bandalag Amerikurikja fyrir þeim. Eftir að hréyfing.sem sig viö ,,rautt vald” Rauðskinna), hóf göngu Bandarikjunum fyrir fimm árum og ákærur voru birtar á hendur stjórnvalda i Brasiliu og Kolum- biu um „þjóðarmorð” á Indiánum, hafa oröið endaskipti. Tillögurnar sem voru sam- þykktar i gær gengu út á sam- vinnu við Indiána i rannsóknum á men'ningu þeirra og riki eru hvött til að kveðja til fleiri Indiána i stjórn og á alþjóðlegum ráðstefn- um. Gófaðar sprengjur Sprengjur Kandarikjamanna eru orönar mun ,,gáfaðri”en sprcngjur geröust. A teikningunni er sýnt, hvernig sprengjurnar fara aö. I.aser- geisli er sendur að skotmarkinu úr flugvélinni til hægri, en sprengjan fellur úr annarri flugvél á sama tiina. Sprengjan „stýrir sér” inn i las- ergeislann og til skotmarksins. Sérstakur útbúnaöur á ncfi sprengjunn- ar aöstoöar viö stillinguna. Menn œstir í sjö fylkjum: Eldar á himni! Eldar sáust á himni á stóru svæði yfir Kletta- fjöllum i gær. Æstir karlar og konur i sex fylkjum Bandarikjanna og Brezku Kólumbiu i Kanada sem sáu fyrirbærið, létu til sin heyra. Dr. Sidney Hacher prófessor i háskóla Washingtonfylkis segist halda að þarna hafi verið á ferð- inni loftsteinar frá stjarn- þyrpingunni Perseus. Stjörnufræðingar höfðu spáð þvi. að einhverjir loftsteinar mundu falla til jarðar i gær. Sjónarvottar lýstu fyrir- bærinu ýmist sem appelsinu- gulu, rauðu eða bláu á lit og töldu þvermál þess vera milli 15 metrar og einn metri. 1 bænum Missoula i Montana segir starfsmaður flugsljórnar, að lyrirbærið hafi verið i um 24 þúsund metra hæð, þegar það iór yfir bæinn. Þingsigur Nixons Fulltrúadeild Banda- riska þingsins felldi i gærkvöldi tillögu um að setja ákveðið timatak- mark I'yrir heimköllun hersins t'rá Víetnam. öldungadeildin hefur samþykkt slik timatakmörk, sem byggjast á þvi skilyrði, að Norður-Vietnam- ar láti lausa striðsfanga. Afstaða lulltrúadeildarinnar er töluverður sigur fyrir Nixon for- seta. Einhver mestu sólgos, sem menn þekkja, sjást hér á yfirboröi sólar. bau tóku til 2,8 milljarða fermilna svæðis, sem er 14 sinnum meira en. yfirborð jarðarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.