Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 15
Vísii’ Kösludagur 11. ágúst 11)72 15 óskum cftir laghentum manni vönum vélarvinnu á húsgagna- verkstæði. Uppl. i sima 85770. Kona úskast til að gæta heimilis hluta úr degi i vetur. Uppl. i sima 51767 Álfaskeiði 73, Hafnarfirði. Óska eftir stúlku til heimilisað- stoðar i Kópavogi-Austurbæ, 5 daga vikunnar frá 20. sept. Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 42428 eftir kl. 17.30. Areiðanlegur meiraprófs bilstjóri óskast strax til að keyra nýlegan stöðvarbil. Tilboð með upp- lýsingum sendist Visi merkt ..Reglusamur" helzt fyrir hádegi laugardag. Sjúmann vantar á góðan 80 tonna handfærabát. Uppl. i sima 52170. Stúlka úskast til afgreiðslustarfa. Bernhöftsbakari, Bergstaða- stræti 14. Aukavinna. Röskur maður eða tvcir samhentir menn óskast til starfa á kvöldin og um helgar. Ákvæðisvinna kemur til greina. Simi 42715 eftir kl. 5. Helluval s.f. Hafnarbraut 15, Kópavogi. ATVINNA ÓSKAST Kinmana,rcglusöm fullorðin kona óskar að taka að sér heimili hjá fullorðnum reglumanni, Tilboð merkt „Prúður" sendist Visi strax. Nánari uppl. siðar. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i 1 1/2 mánuð. Uppl. i sima 42149. llí ára stúlku vantar hálfsdags eða kvöldvinnu við afgreiðslu- störf i vetur. Getur byrjað 1. sept. Er vön. Uppl. i sima: 37762. f.h. 21. árs inaöur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 41527. SAFHARINN Mvntsafnarar. Til sölu eins- eyringar ’31 (’40-’66. 2 aurar. ’26 '40 ’42. 5 aurar ’26-’66. 10 aurar ’36 '40 ’42. 25 aurar ’40 ’42. Krónur ’25 '40. 2 krónur ’29 '40. Tilboð er greini frá verði á hverjum ein- stökum pening leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir mánudags- kvöld merkt „Mynt ’25-”66”. Kaupum isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuöum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. TAPAD— pjúðliátiöin i Vcstmannaeyjum 1972. Vandaður, brúnn , smart leðurhattur tapaðist nú á Þjóð- hátiðinni i Vestmannaeyjjum. Finnandi vinsamlegast láti vita i sima 34956. Fundarlaun. Grænn páfagaukur tapaðist i Fossvogi. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34775. TILKYNNINGAR Hjúlhýsi úskast til leigu um ca mánaðartima. Uppl. i sima 37755. Hesthús úskast! Litill skúr eða hesthús óskast til leigu i vetur, fyrir 2-3 hesta. Vinsamlega hringið i sima 51919. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 14773. EINKAMÁL Rúlvndur , traustur maður um fertugt óskar eftir að kynnast einstæðri móður sem þarfnast hjálpar við að halda heimili. Ef einhver vildi sinna þessu, þá sendið svar til augld. Visis fyrir 14. þ.m. merkt „Traust kynni 8840". BARNAGÆZIA Unglingsstúlka úskast til að gæta 2ja mánaða barns. Uppl. að Bergstaðastræti 46. Barnfústra úskast: Barngóð stúlka, 12-16 ára óskast til aö gæta tveggja stálpaðra barna hluta úr degi i ca. 1 mánuð. Uppl. að Gullteig 18, efstu hæð, milli kl. 5- 10 næstu kvöld. Óska eflir unglingsstelpu til að gæta barna i Kópavogi-Austurbæ. Uppl. i sima 43929. Kona úskast til að gæta 1 1/2 árs gamals barns i Heimunum, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 82191. ÖKUKENNSLA Ókukennsla — Æfingatimar. Hver vill ekki læra á glænýjan | góðan bil þegar hann lærir. Lærið á Ford Corinu XL ’72. Hringið i sima 19893 eða 33847 og pantið tima strax. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 - 37908. ökukennsla á nýjum Volkswagcn. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. Áreiöanlega kona eða stúlka óskast til aö gæta tveggja barna. Uppl. i sima 19432 eftir kl. 6. HREINGERNINGAR Ilreingerningar. tbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilrcingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Ilreingerningaþjúnusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Einn- ig gluggamálningu utan húss og fl. Simi 25551. Ökukcnnsla — Æfingartímar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. ÞJÓNUSTA Ilúsgagnaviðgcrð að Álfhólsvegi 64, Kópavogi. Simi 40787. Húseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. Vatnsdælur i Ford Taunus allar gerðir. Fiat allar gerðir. Opel Kadett Opel Rekord Gortinu. B.M.V. Peugeot 404 og fl. G.S. varahlutir. Suöurlandsbraut 12. Simi 36510. FLYGILL Bechstein til sölu að Safamýri 51, 2. hæð. BÍLASALAN / - ■ ) —SÍMAfí tf/ÐS/OÐ \\y6\ borgartuni i VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að ráða viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntun til starfa. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við starfsmannadeild hið fyrsta. llafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Simi 17400 Skrifstofufólk óskast Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins óskar að ráða skrifstofufólk til vélritunar og bókhaldsstarfa frá 1. september n.k. að telja. Vélritunarkunnátta og meðferð bók- haldsvéla nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingará skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN IUKISINS Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. ÞJÓNUSTA Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. T* •B sia h rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, me* þaulreyndu gúmmíefni. Margra ára reynsla hérlendis Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet Önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á úrvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna I simi 34022 kl. 9-12 f.h. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ö. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. SprunguviÖgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Bókhaldsþjónusta. Get bætt við mig nokkrum verkefnum i bókhaldi og reikni- skilum. Herbert Marinósson, Vesturgötu 24. Simi 26286 eða 20743. Þakrenmír Uppsetning á þakrennum og niðurföllum. Endurnýjum einnig gamalt. Fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 40739 milli kl. 12-13 og 19-20. Sprunguviðgerðir, simi 43303 Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreynd- um þéttiefnum. Hreinsum og gerum við steyptar þakrenn- ur og fleira. Simi '43303. KAUP —SALA Á 4 Oliulampar 4 Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa 1 sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsiö, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.