Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 2
 LESENDUR Jk HAFA «1ORÐIÐ Því ekki tívólí aftur? M. Kagnarsson skrifar: ,,M6r linnst skemmtanalifiö fremur fábreytt hér i höfuðborg- inni yfir sumarmánuöina. Er- lendir ferðamenn sem ég kannast við og eru staddir hér vegna skákmótsins, hafa þrásinnis kvartaðundan þvi við mig að litið sé hægt að gera sér til dægra- styttingará kvöldin. Eiginlega sé aðeins um tvennt að velja, fara i bió eða ball. Hvorugt sé skemmti- legt til lengdar. Hins vegar létu þeir vel af þeim kvöldvökum sem útlendingum er boðið uppá á Hó- tel Sögu og Loftleiðum. En þar með er eiginlega upptalið það sem hægt er að gera sér til gam- ans, nema bara labba um. Fer ekki að verða grundvöllur fyrir Tivoli aftur með auknum túrista- straumi?” Þröngt í Sœ- dýrasafninu? Kona simar: ,,Ég er sammála móðurinni sem gagnrýndi Sædýrasafnið i Hafnarfirði og umhirðu dýranna þar. t>að er ba'ði þröngt um dýrin i safninu og auk þess er sóðaskap- ur þar mikill. Þarna þarf að verða breyting á til batnaðar svo þessi starfsemi geti þjónað til- gangi sinum” Ellefu hundruð ár Enginii vcit með vissu, livort það eru ellefu liundruð ár siöan þeir fóstbræður. Ingólfur og iljör- leilur. koiuu til landsins. Samt skal lialdin liátið meö miklum lyrirgangi og niilljónatuga eyöslu.ilöfuni við ekki fengið næga reynslu af svinariinu 17. júni. seni öllum er i fersku iniiini og liestainannainótinu á Kangár- bökkuin nii fyrir stuttu? Svo eigiiin við eflaust von á Ilúsafelli u in v cr 1.1 u n a r m a nn a he Igi n a. Við þurfum ekki heldur neinar nýjar Islandssögur. Það eru nógar slikar til og það ágætar, t.d. eftir Jónas Jónsson og Arnór Sigurjónsson, auk þess útgáfa Menningarsjóðs. Til hvers á að fara að reisa fornaldarbæ, sem enginn veit, hvernig á að lita út. Það er vist alveg nóg fyrir okkur að leggja aurana i hringveginn, og er það verðugt og gott verk- eíni. Eg held. að skáldin Matthias Jóhannessen og Indriði G. Þor- steinsson ættu að halda sig við sinar yrkingar og segja af sér störfum fyrir þessa hátið. Það má gjarnan borga þeim kaupið. Það va'ri vel sloppið! Herra Fjár- gæzlumaður vor. Halldór E. Sigurðsson. ráðherra, væri ekki rétt að kikja i rikissjóðinn og sjá hvernig ballansinn verður. heldur en að kasta út milljóna- hundruðum og stofna til alls- herjar þjóðardrykkju á Þing- völlum árið 1974. Hjálmtýr Pétursson. Unglingar og vertshúsin Kin sautján ára simar: ..Það hvorki gengur eða rekur með það að koma upp skemmti- stað lyrir okkur táningana. Mér finnst það fjandi hart að ekki skuli vera hægt að finna ein- hverja bráðabirgðarlausn svo við fáum einhvern tima tækifæri til að skemmta okkur. Það er stöð- ugt verið að bæta við vinveitinga- húsum og stækka þau og skreyta meðan við verðum að notast við „íslenzka loftslagið grœðir öll sár - Brekkukotsmenn aS hressast eftir slysið, og nú er allt tilbúið í tökuna Þaö er lykt af tööu og hrossaskít sem berst fyrir vitin, þegar gengið er inn i kvikmynda/,stúdíóiö/' i Skeifunni, þar sem nú er verið að leggja síðustu hönd á plóginn, áður en sjálf kvikmyndatakan á Brekkukotsannál hefst. Þarna hala risið upp nokkur hús, m.a. fjós, sem iullt er af mold og skit, reiðtygjum og heytuggum, meisum og reipum, sem sagt islenzkt gripahús, eins og þau gerast bezl. Og við ga'gjumst inn i þessa vistar- vcru. Sólargeislarnir að utan heðast inn um rifur á þaki vöru- skálans, sem hýsir þennan undarlega heim kvikmyndar- ínnar, og glampa á þaki Ijóss- ins. Þarna á fjósloltinu cr það sem Garðar Hólm gefur Ásgrimi skóna. ()g hér hirtist sjálfur Garðar Ilólm i sönggervinu með öllu (il- heyrandi. Þcir eru að taka myndir af mér og tölramanninum, en úr Italdiir Georgs leikur töfraitiaiinínn. sein galdrar diifiina úr barmi iiiadain Strubeiiliols. Iladrieb leiksljóri Imgar að reipum tillieyrandi hrossaskit. þeim myndum verða gerðar m.a. auglýsingar sem hengdar eru upp i bamum, áður en við troðum upp i Gúiemplarahús- inu. Ég er sem sagt alveg að byrja i rullunni.” Og nú kemur þýzk hárgreiðslukona aðvifandi og ramir Garðari (Jón Laxdal) frá okkur. Ilér er aðalleikstjórinn, Rolf IHidrich kominn út af sjúkra- húsinu og heilsar okkur hress i bragði. ..Skilaðu kærri kveðju til allra la-knanna og hjúkrunarfólksins, sem annaðist okkur. Þetta var einstaklega gott fólk. — Ég er alveg að verða góður, liklega er loftið hérna svona græðandi” Máli sinu til staðfestingar brettir hann upp á buxnaskálm- ina og sýnir okkur vel gróið sár á hnéskelinni. Hvernig helduröu áð þetta hefði lilið út. ef ég hefði slasazt úti i Þýzkalandi?” segir hann. ,,Þið hafið hafið tafizt nokkuð vegna slyssins?” ,,Já við getum ekki byrjað fyrr en eftir helgina, en við höf- um notað timann vel, og allur undirbúningur er nú senn á enda. Leikararnir hafa æft stift með Sveini Einarssyni, mér lizt mjög vel á þá.” Hverr.ig lizt þér á tsland sem kvikmyndaland?” Aðalatriðið er, að sjálfsögðu lólkið, sem vinnur að kvik- myndinni, en landslagið er óneitanlega mjög freistandi lyrir kvikmyndagerðarmenn”. ,,Hvað gerið þið er sólin bregzt ykkur?” Einn af framleiðendunum, Sölvi Kern frá norska sjónvarp- inu svarar: ,,Við höfum alltaf i fjóskofanum, en jafnvel gólfið þar er ekta, troðið moidargólf með um tvo möguleika að velja á hverjum degi, ef veðrið er shemt, þá verðum við bara inni. Rigningin er eiginlega eina veðurlagið sem er útilokað til útimyndatöku”. ,,Og við spyrjum Rolf aö lok- um : ..Heldurðu að þú gerir fleiri kvikmyndir á tslandi og hann svarar: ,,Þvi ekki”? —ÞS. R Gert Traude. bárgreiðslukona og farðari kom hingað frá Þýzka- hmdi og leggur liér siðustu liönd á Jón Laxdal, áður en hann er invndaðiir. Með heiini er dóttir Ilalldórs Laxness, Guðný. að vera með áhyggjur út af þessu atriöi. Hvað segja lesendur um þetta mál?” Geymið kvitt anir afnota- gjalda Otvarpsnotandi simar: ,,Ég vil brýna fyrir fólki að geyma vel kvittanir frá inn- heimtudeild Rikisútvarpsins. Ég hef tvisvar orðið fyrir þvi að borga sama gjaldið aftur, þar sem ég var ekki svo forsjáll að geyma kvittanir. Raunar á fólk að geyma allar kvittanir i vissan tima. Það er góð regla og hún á ekki sizt viö um kvittanir frá hinu gloppótta innheimtukerfi út- varpsins. Það stendur ekki á að fá hótanir frá lögfræðingi inn- heimtudeildarinnar og þá er betra að hafa kvittanir i lagi ef búið er aö greiða gjaldið.” það að fara i bió. Flest vinveit- ingahúsin eru lokuö á miðviku- dögum, þar sem þá mega þau ekki selja vin. Væri ekki hægt að koma þvi þannig fyrir. aö húsin skiptust á um að hafa opið á mið- vikudögum til skiptis fyrir okkur táningana? Mér finnst það satt að segja ekkert of mikið eins og þessi hús græða og þetta yrðu ekki mörg skipti árlega á hvert hús. Ef eigendur væru með einhvert múður mætti bara binda vinveit- ingaleyfið þessu skilyrði og þá er ég handviss um að þetta ryki i gegn. Sjálfsagt segja einhverjir að þetta venji bara unglingana á að sækja vinstaði. En eftir að við höfum náð réttum aldri, hvert annað getum við þá farið en ein- mitt þangað ef við viljum fara á ball'.’ Ekki neitt og þvi er óþarfi HRINGIÐ í síma86611 KL13-15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.