Vísir


Vísir - 11.08.1972, Qupperneq 10

Vísir - 11.08.1972, Qupperneq 10
10 Visir Föstudagur 11. ágúst 1972 NYJA BIO Leigu- moröinginn an unmoral pícture 20th Century Fox CONTRACT PAN AVISION* • COLOR by OeLo.e Hörkuspennandi og sérstæð ný amerisk sakamálamynd Leikstjóri: S. Lee Pogostine. Aðalhlutverk: James Coburn Lee Remick Burgiss Meredith. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KOPAVOGSBÍO Á veikum þræöi Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Eineygöi fálkinn (Castle Keep) Tilkynning til Kópavogsbúa. Að gefnum tilefnum er atliygli þeirra Kópavogsbúa sem hafa heimilisskipti vakin á að nauðsynlegt er, að þeir einkenni ketti sina glöggu merki eigandans. (hálsband með heimilisfangi/- simanúmeri). Ileilbrigðisnefnd Kópavogs. Heilbrigðisfulltrúi. Laus staða Staöa bókavarðar við Kennaraháskóla ís- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu fyrir 10. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 10. ágúst 1972. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN HAFNARBIO í ánauð hjá indiánum. (A man called Horse.) Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum. Tekin i litum og cinemascope. t aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. tslenzkur texti Bönnuð börnum TONABIO The last time Virgil Tibbs had a day like this was “ln The Heat Of The Night' SIDNEY POITIER IVIflRTIN LflNDflll A WAIitT: WJftGCH ;%)| >: Cfit >N THEYCAIL ME MISTER TIBBS! Nafn mitt er /,Mr. TIBBS" íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnuni. FASTEIGNIR 1 (They call me mister Tibbs) Afar spennandi, ný amerisk kvikmynd i litum með SIDNEY POITIER i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,t næturhitanum’’ Leikstjóri: Gordon Douglas. Tón- list: Quincy Jones. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Martin Landau, Barbara McNair, Anthony Zerbe tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Til sölu 2ja herbergja ibúð i Hafn- arfirði. 100 fm verzlunar og iðnar- arpláss i miðborginni. Fokhelt raðhús i Breiðholti. Raðhús i Fossvogi með bilskúr. Skipti æskileg á sérhæð. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Slmi 15605.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.