Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 12
12 Visir Köstudagur 11. ágúst 1972 SIGGI SIXPENSARI VEÐRIÐ I DAG Austan stinn- ingskaldi og rigning en léttir til. Hiti 10 stig. ÁRNAÐ HEILLA • Laugardaginn 1. april voru gel'in1 saman i Lattgarneskirkju af séra Garftari Svavarssyni, unglrú Maria Asmundsdóttir og Steindór Ingimundarson. Ileimili verftur aö Kóngsbakka 9, Hvk. Ljósmundastol'a bóris Laugardaginn 10. júni voru gefin saman i Dómk. af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Eyglö Guömundsdóttir og Helgi Pálsson. Heimilið er að Álfaskeiði 82, Hafnafirði. Ljósmundastofa ÞÓris t ANDLAT Sigurjón Jónssun, Marargötu 1, Hvk. andaðist 5. ágúst 85 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun kl. 10,20. VISIR 50a fwir Kaupskapur Nýlt dilkakjöt, vinerpylsur, spegipylsur og margskonar ofan- álegg fæsl daglega i „Birnin- um", Vesturgiitu 29: simi 112. MINNINGARSPJÖLD • SKEMMTISTAÐIR • Veitingaliúsið Lækjartcig. Opið i kvöld til kl. 1. Haukar, Kjarnar og Ásar leika. Ilótci Saga.Opið i kvöld til kl. 1. Súlnasalur. Hljómsveit Hauks Morthens. Sigtún. Diskótek i kvöld 9-1. Ilótcl Loltlciðir.Blómasalur Trió Sverris Garðarssonar Vikinga- salur, Iiljómsveit Jóns Páls. Söngvarar Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Opið til kl. 1. Höðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 1. Silf'urtunglið. Systir Sara leikur til kl. 1. Ingólfscalc. Opið i kvöld. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirsson. Opið til kl. 1. Tjarnarbúð.Opið i kvöld til kl. 1. Náttúra leikur. Þórseafc. Opið i kvöld 9-1. Opus og Jómfrú Hagnheiður leika. Tónahær.Trúbrot i kvöld frá 9-1. 16 ára aldurstakmark. Ilólcl Burg.Opið i kvöld til kl. 1. B.J. og Helga leika og syngja. BRÉFASKIPTI • Minningakort Sty rktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i sima 15941. KÓPAVOGSAPÓTiK Opið öli kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Laugardaginn 25. marz voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Jóni Arna Sigurðssyni, ungfrú Maria Friöriksdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson. Heimili verður að Tunguvegi 1, Rvk. Ljósmundastofa ÞÓris VVilliam Randall, 13 ára gamall enskur strákur óskar eftir bréfa- skiptum við islenzka krakka á sinum aldri. Ahugamál: Skák, ferðalög og visindi. Heimilisfang: 51, Dcrvcnt Road, Lancaster, Kngland: Fricdhclm Locchclt, 25 ára gam- all Þjóðverji óskar eftir bréfa- skiptum við einhverja íslendinga með svipuð áhugamál og hann. Friedhelm er nemandi i tækni- skóla i Giessen, V-Þýzkalandi og áhugamál hans eru: Stjórnmál, ljósmyndir, saga og landafræði Islands og Norðurlandanna. Tal- ar þýzku, frönsku og ensku. Ileimilisfang: Rodhcimer Str. 92,0-63 Gicsscn, West-Gerinany. HAPPDRÆTTI • Dregið hefur verið i Happdrætti Umf. Vikings á Ólafsvik. Ekki er unnt að birta vinningsnúmer fyrst um sinn. þar eð ekki hafa allir gert skil á útsendum miðum. Eru menn þvi hvattir til að skila miðum og andvirði miða.sem seldir hafa verið, hið fyrsta. Fcrðafclagsfcrðir á næstunni. \ föstudagskvöld kl. 20. 1. Laugar — Eldgjá — Veiðivötn. 2. Kerlingarfjöll — Hveravellir, 3. Krókur — Stóra Grænafjall Á laugardag kl. 8.00. 1. ÞÓrsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. Marardalur — Dyravegur. 14. — 17 ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Simar: 19533 — 11798, 1 í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá , helgidagavakt, simi 21230. H AFN ARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag-kl. 5—6. Apótek Brcytingar á afgrciðslutíma lyfjahúða i Rcykjavik. Á laugardiigum verða tvær lyl'jabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyl'jabúö Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum ) og almennum fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tva-r frá kl. 18 til 23. — Minnið er alveg óbrigðult. Ég fór i hugarnámskeið 1969... eða var það 1970.. nei það hefur lik- lega verið seinna. Apólck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöldvarzla apóteka verður i Apóteki Austurbæjar og Lyfja- verzlun Iðunnar vikuna 5.-11. ágúst. SKEMMTISTAÐIR • Þúrscafé. Opið i kvöld 9-1. — Ég er nú ýmsu vanur drengur minn — en það eru takmörk fyrir öllu. — Ja viða hefur skákin áhrif. 1 dag er rigning með köflum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.