Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 11.08.1972, Blaðsíða 16
VÍSIR Föstudagur 11. ágúst 1972 Komu með 9 hvali í gœr — en 11 veiddust 1. ágúst Niu hvalir komu að landi i Hvalfirði i gærdag, og er það ekki oft sem svo margir hvalir veiðast yfireinn dag. Nokkrir góðir veiði- dagar hafa þó komið hjá þeim hvalveiðimönnum i sumar. Má geta þess að 1. ágúst veiddust 11 hvalir á einum degi. Af þeim 9 hvölum sem komu i gærdag voru 5 sandreyöar en 4 langreyðar, en þetta eru smáhveli. t sumar hafa nú veiðst 304 hval- ir i allt, en á sama tima i fyrra höfðu veiðst 366 hvalir. Vertiðin þá hófst nokkru i'yrr en i ár. Af þessum 304 hvölum er mikill meiri hluti langreyðar. Vertiðin i ár hófst sem kunnugt er 4. júni, en henni lýkur i septemberlok. Þess má svo geta að 4 hvalir eru nú á leið i land, og eru það allt langreyðar. Segja hvalveiðimenn veiði ágæta i ár. —-EA r Urskurður alþjóða- dómstólsins í nœstu viku ,,l>að er alineniil búist við að al- þjóðadóinslóllinn kveði upp úr- skurð i löghamisináliiiu l'yrir lok uæstu viku” sagði I’étur Tlior- steinsson ráðuneytisstjóri i sam- tali við Visi i morgun. lirelar og Vestur-Þjóðverjar fórii frani á |>að við alþjóðadóm- slólinn i Ilaag i byrjun inánaðar- ins, að liami kvæði upp lögbanns- úrskurð á útfærslu fiskveiðilög- sögunnar við island. Enginn full- Irúi l'rá okkar liáll'u niætti þegar málið var tekið l'yrir enda viður- kenniim við ekki rétt dómstóls- ins til að kveða upp úrskurð i þessu niáli. IIius vegar hefur is- Ienzka rikisstjórnin fylg/.t ineð gaugi niála óopinberlega. —SG. Schmid: Þreyttur ó mótmœlunum í gær barst l.otbar Sclunid skainmarbréf i bendur frá Fiscber. Þarsegir áskorand- inn að liávaðinn i áborfend- iiin á þriðjudaginn hafi verið fyrir neðan allar hellur. Ásakar lianii Sclimid um að liaía ekki nægilega góða stjórn á mannfjöldaniiin i saltiuin og segir óta'kt að tefla við slik skilyrði. Sclimid segist nú vera orðinn þreyttur á öllum mót- mælunum i Fiscber. „Þegar aðeins annar aðilinn kvartar þá er eittbvað bogið við fé- lagsandann i keppninni.” (1F ■ Sœmundur vann Fischer í 200 m. skriðsundi! Merkileg sundkeppni var háð i fyrrinótt i sundlaug Loftleiðahótelsins. Þar átt- ust við i 200 metra skrið- sundi Bobby Fischer og lif- vörður hans Sæmundur Pálsson. Keppnin var mjög jöfn og spennandi en Sæmundur vann þó með naumindum. Dómari i sund- keppninni var Fred Cramer einn af fulltrúum Fischers. GF. n I Betra að fara strax 100 mílur! — segir Bobby Fischer um landhelgismól íslendinga Við íslendingar höf- um fengið liðstyrk i landhelgismálinu. Bobby Fischer sagði á dögunum að hann væri hissa á þvi að við færð- um ekki landhelgina út i 100 milur i stað 50. Og þegar honum var sagt að það yrði gert seinna þá sagði hann: „Það hefði verið betra fyrir ykkur upp á seinni tima, ef þið hefðuð fært landhelgina strax út i 100 milur.” Þetta kemur fram i grein sem Matthias Jóhannessen ritstjóri hefur skrifað i Skák- blaðið 11. tbl. og bætir hann við ummæli Fischers, að hann sæi alltaf bezta leikinn og tefldi alltaf til vinnings. Þvi væri það ekki und- arlegt þó að hann sæi stöðuna fyrir sér langt fram i timann. GF Saga fró síðustu helgi: Er ekki ein í viðbót, vinurinn? — Ilvað ertu með þarna I töskunni góði? — Ila, ég? Þaö er nestið mitt, haröfiskur og kjöt, brauð og sinjör. ,Iá og svo er ég lika mcð svolitið gos. — Vin, nei crtu vit- laus — ekkert vín, ckki dropi, lield nú siður. — Lofaöu niér rctt að kikja. Já, datt mér ekki i hug. Er þctta gos eða hvað. Þú ert kannski með flciri þarna i skjattanum? — Nei ekki fleiri — hva — livaða frckja er þetta maður, þú ert búinn að finna þetta litla sem ég var ineð. — Ilér kcmur önnur upp og það er bcz.t að gá betur. Jú, datt inér ekki vodka i hug, ein i viö- bót og áttu ekki eina eftir góur- inn? — fig hef nú bara aldrei vitað annaö eins. Maður er að fara á Þjóðhátið og svo er bara ráðist á mann. Hjálp, rán — þjófnaður — morð...... Eigið þiö ekkert vin sjálfir — eða hvað? Samtal það sem fór fram milli lögregluþjónsins og unglingsins á flugvellinum á Vestmanna- cyjum hcfur ef til vill verið eitt- livað á þessa leið. Veröir lag- anna biðu á flugvellinum þegar flugvélarnar komu úr Keykja- vik með þjóðhátiðargesti og gerðu stikkprufur i farangri unglinga.Þeir sem voru með vin með sér fengu að heimsækja liigrcglustööina þar sem málin voru könnuö nánar. Gerði lög- reglan talsvcrt af þvi að létta byrðar unglinganna uppi llerjólfsdal og fékk það mis- jafnar undirtektir. Fóðurbœtir verður að lúxusvöru — Sigló framleiðir nú síld í túpum „Við eruin núna að vinna við að lcggja niður i niu þúsund kassa og tekur það verk 7-8 vikur. Þá verður Iniið að fylla upp sölu- samningiiin við Kússa sem var lllll milljónir. láginark." sagði Gunnlaugur ó. Kricm frain- kva'indasljóri Sigló verksmiðj- unnar á Siglufirði i samtali við V isi. Verksiniðjan liefur hráefni allt til vors. eða um niu þúsund tunnur af sild. Þetta árið kaupa Kússar eingöngu gaffalbita og þarf olt að skera af sildinni svo liún passi i dósirnar. Ilingað til liefur sá afgangur sem skapast verið seldur bænduin sem fóður- bætir. Nú er liins vcgar byrjað á að hakka liann niður og selja i túbúin. Sagði Gunnlaugur aö þetta væri á byrjunarstigi en þetta þykir herramannsmatur og reniiur út. Söiusamninguriiin við Kússa hljóðaði uppá 100 milljónir lág- mark og 150 millj. Iiámark. Lág- markið felur i sér 39 þúsuiid kassa af sild og 5 þúsund ks. af lifur. Þegar Siglo lielur framleitt niu þúsund kassa er lágmarkssamn- ingurinn uppfylltur og cftir er að seinja um meiri sölu. Ekki er hægt að lialda áfram niðurlagn- ingu nenia markaður sé tryggður þvi gcymsluþol niðurlagörar sildar er mjög takmarkað. Samkvæint lögum sem sam- þykkt voru á siöasta alþingi um Lagmetisiðju rikisins sér sölu- stofnun laginetisiðnaðarins um nær alla sölu lagmetis og er hún nú að fara á stúfana i markaðs- leit. Hjá Sigló vinna nú um 100 nianns og liefur verksniiðjan bjargað Siglufiröi frá stórfelldu atvinnu- leysi. SG Þau eru á leiðinni i Laugardalsgarðinn í sólbaðið. i gær var þar fjöldi fólks, sem sleikti sólskinið og naut góða veðursins, jafnt aldnir sem ungir. Það ríkti letileg stemmning í garðinum þarsem trén skýla fyrir golunni og ferðatækin voru jafnvel stillt lágt. Eina hreyfingin var á börnunum, sem undu sér hið bezta, léttklædd á hlaupum um gras- flatirnar. —SB— W&Mi 1 , > \A >r*L ' í % fi $9 " -» | pÉ«| pD i||» , u | ^ Spiillfil * IMIÍÍfH M í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.