Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Þriðjudagur 5. september 1972 Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon I»af» væri rkki amalogt aft njóta liAsinnis þeirra vösku pilta, sem sjá má á mýndinni. I»eir eru annars danskir og tóku sig til um daginn og sigldu lil Bygdoyi Oslo þar sem þeir gcrðu strandhögg, svona rétt scr til gam- ans. Þeim víkingum var lika vel tekið af þarlendum, cn á meðfylgjandi inynd má sjá skipperinn afvikingafleytunní heilsa Sven Molaifg, safn- verði norska Sjóminjasafnsins á meðan þeir hinir ganga i land, hverjir á l'ætur iiðrum. Molaug varði siðan drykklangri stund I að skoða fleytu vikinganna, „Sebhe Als”, sem gerð var af miklum hagleik. Ilér gefur á að lita. I»að var skraullegur hópur samankominn i Vaneouver i Kanada, um miðjan siðasta mánuð. Meira en :I50 indíánar l'rá fjórum fylkjuin Itandarikjanna og þrem i Kanada mættu til keppni i striðdönsum, en þetta var i þriðja sinn, soin liiín er haldin. Friður liópar i villtiini döusuni. 1 þvi skyni, að auglýsa Olympiu-leikana i Miinchen varði pilturinn á meðfylgj. mynd þrem og hálfum mánuði i að fljúga umhverfis jörð- ina. Ilann var á i'lugi i samtals 251 klukkustund og 5 minútur, en við- komu átti hann i sextiu löndum i öllum fimm heimsálfunum. Erfiðustu flugstundirnar átti hann, að eigin sögn, á leiðinni yfir Norður-Atlants- haf, eða frá Kanada og á milli Grænlands, tslandsins okkar og Fær- cyja. Meðfylgjandi inyndir sýna Henning liuffer (hann er 27 ára) við komuna heim til Karlsruhe i Þýzkalandi aö hnattferðinni aflokinni. Honum er fagnað vel af sonum sinum tveim eins og sjá má á efri mynd- inni. Á þeirri neðri er hann að segja viðstöddum frá ferðinni i stuttu máli. I»essi mynd er komin frá Belgiu, en hún sýnir okkur vesalinginn liann Joseph Gernaerl, 71 árs gamlan. slrjú,ka af sér svitann, virðandi fyrir sér himinháan stafla af trjábútum, sem hann á oTtir að höggva i eldivið til kom- andi vetrar. Kn littu bara á bjart- ari hliðar málsins, Jósep: l»ú hel'ðir ailt eins getað verið beðinn að höggva trjádrumbana niður til eldspýlnagcrðar! Hann er l'æddur og uppalinn i Japan, hann Sanshiro Miyamoto, en snemina flutti hann til IJetroit i Bandarikjunum. I»ar hreifst hann þegar svo injög af öllum löggunum að hann hét þvi, að ná einhvern tima þvi takmarki að ganga i lið með þeim. Og nú, þegar Itann liefur náð þritugsaldri gerir hann sina fyrstu tilraun til þess að l'á þann drauin til að ræt- ast. Til þess þarf liann raunar að leggja meira á sig en inargur. Ilann er nelnilega ekki nógu lang- ur. en þar sem það munar sára- litlu þar á, hefur liann fengið konu sina til að berja sig reglulega i höfuðið með spýtu 2x4 að stærð. I'annig hyggst hann l'á nógu stóra kiiiu á höfuðið til að ná þeirri hæð, sem reglurnar kveða á uni að lög- regltimenn verði að ná. Nei, nei, við á NÚ-siðunni erunt ekkert að færa okkur upp áskaftið með birtingu djarfra mynda. Við viljunt aðeins vekja athygli ykkar á þvi, að það er varhugavert að l'esta kaúp á þessari teikningu, sé hún. boðin einhverjum ykkar til kaups, lesendur góðir. Hér gefur nefnilega að lita ntynd af heints- l'rægri rissmynd meistarans Mtincli, en þessi ntynd hefur lengst af alið aldur sinn i sýning- arsölunt Munch-safnsins i Osló, eða allt til þess dags að henni var stolið þaðan, en það átti sér stað i b.vrjun siðasta máitaðar. Og nú er ntyndariiinar leitað Ijósum log- uni. þvi hér er um dýrgrip að ræða. Hann kom óvæntheim og fann konu sina i örmum bezta vinarins. Skörungurinn var Itendi næst og hann þreif til Itans. — Slappaðu af, var vinurinn fljótur til að segja. — Við liljótum að finna leið út úr þessum vanda. Hvað segirðu um að spila póker unt hana? Ef þú vinnur, skal ég Italda ntér frá henni — en vinni ég, lofar þú þvi að skilja við hana. — Allt i lagi, samsinnti eigin- maðurinn þegar i stað. En eftir litla stuud bætti hann við: — En hv.að um að leggja fáeinar krónur undir til að gera þetta soldið spennandi? ★ ★ — l»að er eitthvað meira en litið að manninum minum læknir Ilann stendur i þcirri trú, að liann sé hundur. — Ilversu lengi hefur hann trúað þvi? — Allt frá þvi hann var hvolpur... ★ ★ — Óli Már kom æðandi inn á lögrcglustöð og var ntikið niðri l'yrir: — Ég vil tilkynna ykkur, að - hg hef hér fengið tvö hótunar- liréf. Svolciðis nokkuð taldi ég vera refsivert ekki satt? — Jú, mikið rétt. Hafið þér nokkra hugmynd um hverjir liafa skrifað þau? — Já, innheimtudeild ríkis- útvarpsins og rafveitan.. ★ ★ — I»ér getið vist ekki gefið mér uppskriftina að ismolum? ★ ★ ★ ★ I»eir þremenningarnir, John, Ilerb og Mick seini mættu reiðu- búnir til sinna fyrstu fallhlifaræfinga. I»að var flogið með þá i dágóða hæð, þeim afhentar fallhlifarnar og sagt hvcrnig fallhlifarstökkið gengi fyrir sig. — I»egar ég segi „stökkvið” — þá stökkvið þið út úr flug- vélinni. I»vi næst teljið þið einn, tvcir, þrir, — kippið i snúruna, og fallhlifin opnast. l»eir John og Herb komu fagurlega niður. En seina Mikka fundu þeir ekki fyrr en seint og um siðir. l»eir gengu fram á hann i djúpri gryfju og þegar þcir- litu niður til hans heyrðu þeir hann -hvisla eitthvað ósköp lágt og veikburða — tveir.... Af tillitsemi til félaga sina hefði Mikka blessuðum verið réttast að hafa hugfast hina gullnu reglu: Ef fallhlifin ekki opnast þá krossleggið fætur ykkur á niðurleið.... — Það gerir nefnilega félögunum auðveldara með að skrúfa ykkur aftur upp úr jörð inni.... ★ ★ I-itill drengur kom til læknisins með höfuðið allt i sára- umbúðum. Þá spurði læknirinn að sjálfsögðu: — Hvaða óhapp henti þig, vinur? — Ég var stunginn af randaflugu. I.æknirinn varð mikið hissa: — Það getur nú vart hafa farið svona illa með þig. — Jú, svaraði drengur, — pabbi sló hana nefnilcga i klcssu með pönnunni á nicðan hún stóð við á höfðinu á mér. ★ ★ — Siminn hringdi á fæðingar- heimilinu. óðamála maður hrópaði: — Konan min er að þvi komin að eiga — við komum eftir andartak! — Er þetta hennar fyrsta ha rn? — N-nei! Þetta er eiginmaður liennar! ★ ★ Séra Nikulás kom ætið hress og kátur lieim úr sumarfriuin simim. ()g kunningjar hans lengu vitaskuld áhuga á að vita orsökina. — Jú. sjáiði til. Ég leigi mér Ijallakofa fyrir norðan — langt frá allri menningu. Þar er hvorki rafmagn. rennandi vatn, útvarp né simi, og ég skil alltaf úr og dagatöl eftir heima. Ég hef svo aðeins gamla, hrukkótta kerlingu til að annast það nauð- sy nlegasta. — En hvernig veiztu hvenær þú átt að snúa hcim úr friinu? — Þegar niér fer að finnast sú gamla áhugaverö. „Kæri Marteinn frændi! ★ ★ — Ilvers vegna að þræöa yfir gangbrautir umferðagatna. þegar hægt er að iáta aka yfir sig annarsstaöar alveg eins.? Þökk sé þér fyrir flotta brunabilinn, sem þú sendir mér uin jólin. Ég reikna með að þér finnist ég þakka anzi seint fyrir mig. Kannski svo seint, að ég verðskuldi ekki afmælisgjöf. Ég á sko afmæli á mánudaginn kemur. Kveðja, Pétur“ ★ ★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.