Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 14
14 Yisir. Þriftjudagur 5. september 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta -stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgétu. Simar 17250 og 36039. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. tslenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til siilu vélskornar túnþiikur. Úlfar Randversson. Simi 51468. Hef til sölu, 18 gerðir transistor- viðtækja. Hað á meðal 11 og 8 bylgjuviðtækin frá Koyo. Stereo plötuspilara, með og án magnara. Ódýra steró magnara með við- tæki. Stereó spilara i bila, einnig bilaviðlæki. Casettusegulbönd, ódýrar musikcasettur, einnig óáteknar. Ódýr stcró heyrnartól, straumbreyta, rafhlöður, og margt fleira. I’óslsendum, skipti miiguleg. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga l'yrir hádegi. Vélskoiiiar túnþiikur lil sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga l'rá 9-14. Gjafaviirur: Atson seðlaveski, Old spice og Tabac gjafasett lyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tóbakslunnur, tóbakspontur, vindlaskerar, sódakönnur, (Sparklet Syphon) sjússmælar, ROnson kveikjarar i úrvali, Ron- son reykjapipur, konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gengt Hótel Islands bifreiða- stæðinu) Simi 10775. Klectrolux. Þvottavél með suðu og þeytivindu. Borðstofuborð og stólar og svel'nsóli til siilu. llppl. i sima 42693 eða 13767. Miftslöftvarketillmcð öllu tilheyr- andi stærð 4 fm., rúmlega 3ja ára til sölu. Uppl. i sima 16418. I’faff saumavél og Westline barnavagn til siilu. Uppl i sima 38673. Noluft Rafliaeldavél til sölu. Knn- fremúr miðstöðvarofn. Itppl. i sima 14502. Mamiya c 220 mvndavél lil sölu ásamt 80 og 180 mm linsum. handgrip og Magnifier. Mynda- vélin er i tösku. mjiig litið notuð og vel með íarin. 11ppl. i sima 12821 milli kl. 9 og 6. Til siilu Berlram Miinchen myndavél itechnika) með hreyf- anlegu baki og belgútdragi. Kinn- iS fylgja með 6x6. 6.9 og 35 mm kascttur 65. 75. 105 og 180 mm linsur og 6 filterear. Myndavélin er i tiisku og selst ódýrt. Uppl. i sima 12821 milli kl. 9 og 6. Miðstiiftvarofntil sölu. 21 element 36 tm. 6 faldur. Tilvalinn i bilskúr eða verkstæði. Sjafnargata 8. Simi 13154. Til siilu llammond rafmagnsorg- el. sem nýtt. Uppl. i sima 31287. Ilair/.a skrifborft með Iveimur skúffum. uppistöðum og tveimur hillum til sölu. Simi 33472. Motuð gólfteppi til sýnis og sölu aft Kaplaskjólsvegi 63. 2. ha>ð til hægri eflir kl. 20. Til siilu burðarrúm. sem má lika nota sem rúm. Kerrupoki til sölu á sama stað. Simi: 42266. Til sölu frystikista. ölkælir og af- greiðsluborð með góðum hillum. Uppl. i sima 42630. Golfsctt, Wilson Sam Sneed golf- sett til sölu — einnig Ludwig trommusett (fullt sett). Simi 24770, alla daga kl. 3-7. Til sölu stálvaskur með blöndun- artækjum. Kinnig sófaborð. Simi 43257. Til sölu stcypuhrærivél, 2 mið- stöðvarofnar, 2 katlar og eitt bað- ker. Selst ódýrt. Simi 92-6591. Til siilu harnagrind (net) kr. 800, barnavagn kr. 1 þús. göngustóll, sem nýr 800 og ungbarnastóll kr. 400. Uppl. i sima 13252. Notaft gólfteppitil sölu ca 25 fm. llppl. i sima 81643 eftir hádegi. Góftur miftstöftvarketili til sölu með öllu tilheyrandi. Yfirfarinn árlega. Simi 20822. Sem nýtt Grundig ferðaútvarp , sem öllum bylgjum til sölu. Uppl. i sima 42963 eftir kl. 6. Til siilu stereo plöluspilari i teak skáp með innbyggðum magnara og tveir hálalarar. Verð kr. 8.500. Kinnig stór skólataska, hentug fyrir lramhaldsskóla nemanda. Verð kr. 2.000. Miðlún 76, kjallari. ÓSKAST KEYPT Vinnuskúr óskast. Uppl. i simum 13320 og 82170. Tvisettur kla'ftaskápur óskast. Simi 34675 eftir kl. 7. óska cftir að kaupa hnakk og beizli. llppl. i sima 38452. FATNADUR Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu peysur á börn og unglinga, galla úr stredsefnum, stredsbux- ur og m.fl. Prjónastofan, Skjól- braut 6 og Hliðarveg 18. Simi 43940. Til siilu sem ný kvenkápa, rauð að lil úr ullarefni, nr. 40. A sama stað óskast barnarúm, Uppl. i sima 26994. Pcysubúftin Hlin auglýsir Káum na-stum daglega, nýjar gerðir af skólapeysum. Póstsendum. Peysubúftin lllin, Skólavörðustig IH.Simi 12779. HJ0L-VAGNAR Til sölu er mjög fallegur Pedigree barnavagn. A sama stað óskast til kaups. vel með farin barnakerra. llppl. i sima 52851. Nýlegur, nýtizku barnavagn til siilu. Nánari uppl. i sima 41827. Múlorhjól. Tilboð óskast i Triumph 350, Tiger 90 árgerð '63. Mótor sundurlekinn. Uppl. i sima 10669 eftir kl. 7 Til siilu hlár Pedigreebarnavagn. Uppl. i sima 35739. Til siilu lilill,hvitur,ný uppgérður barnavagn. Kinnig notha-fur sem burðarrúm , verð kr. 1.500 og drapplituð skermkerra. verð kr. 750. llppí. i sima 99-5119. Vel, með farin tviburakerra til sölu, einnig Pedigreee Ivibura- vagn á sama stað. Simi 51880. Barnakerra með skerm óskast. llppl. i sima 38931 eftir kl. 19. t'oppcr drengjahjól til siilu Uppl. i sima 14855 el'tir hádegi i dag. HÚSGÖGN Stokkur auglýsir: Ævintýra- plattar Alferðs Flóka itak- markað upplag) Antik: Borðstofu sett. sófasett (Viktoriu still) svefnherbergissett. Smiðajárns- ljósakrónur. saumaborð klukkur. speglaborð. stakir stólar. o.mfl. Stokkur Vesturgötu 3 Hornsófasett — llornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. sófarnir fást i öllum lengdum. tekk. eik. og palisand- er. Pantið timalega ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28. 3 hæð, simi 85770. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel meö farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. Skrifborfttil sölu. Heppilegt fyrir skólapilt. Uppl. i sima 17378. Vil kaupa tvö samstæö rúm og kommóðu. Simi 16890 eftir kl. 19 i dag og næstu daga. Svefnbekkur. Til sölu vel með farinn svefnbekkur Simi 31131. Hjónarúm meft svampdýnum til sölu. Uppl. i sima 38029. Hjónarúm. Nýlegt,vel með farið hjónarúm til sölu, vegna flutnings. Verð kr. 11 þús. Uppl. i sima 22878 á kvöldin. Ilvitt, sa'nskt borðstofuborð og 4 stólar til sölu aft Sæviðasundi 92, Uppl. i sima 38021. Til sölu tvcir svefnbekkir. Simi 19244. Nýtizkulegur svefnsófi til sölu. ódýrt. Simi 12399. 2 svefnbekkir til sölu. Simi 23854 eftir kl. 4. Tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 85843. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærftum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Tveggja mánafta gömul Husq- varna uppþvottavel, 12 manna til sölu. Uppl. i sima 92-2157. Kldavélar.Kldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Til siilu Kelvinator isskápur.eldri gerð. Uppl. i sima 52795 eftir kl. 6. Til sölu stór Gala þvottavél. litið notuð. Selst ódýrt. Simi 36055. Notuft þvottavél til sölu. meft suðu og rafmagnsvindu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 41356. BÍLAVIÐSKIPTI Varahlulasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Vél i V.W. 1200 til sölu. Uppl. i sima 25834. ’l'il sölu Simca Ariane 1963. Selst i heilu lagi eða i pörtum. Gott gagnverk. Uppl. i sima 37730 og 86109 eftir kl. 7. Volkswagen eigendur. Til sölu góð sæti og spjöldjlitið notuð. Uppl. i sima 23220 milli kl. 9 og 6 næstu daga. Skoda 1000 MB óskast. Vil kaupa Skoda 1000. vélarlausan. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 40135. ’l'il sölu Fiat I24i góðu lagi. Uppl. i sima 52851 kl. 7-8 á kvöldin. Tilboð óskast i Willy’s árg '53 Nýupptekin vél og fl. Uppl. i sima 84924 næstu daga. Til sölu Opel Record station. ár- gerð 1955. Uppl. i sima 34198 eftir kl. 6 e.h. Til sölu Krómfelgur 14". Uppl. i sima 40748 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. 17 manna Benz til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 18034. Mótorar til sölu.Ýmsar tegundir, Oldsmobil. Fontiac. Sypher. Chevrolet með beinskiptingu, V-8 og m fl. Simi 92-6591. Tilboft óskast i Opel Admiral, árgerð 66. Innfluttur '70. Uppl. i sima 84194 eftir kl. 18. Til siilu dráttavél Massey Ferguson 35. árgerð 1962. Með húsi. Pressa og ámoksturstæki geta fylgt. Allt i góðu ástandi. Simar 32889 og 66216. Bilar fyrir mánaftargreiftslur. Fiat 1000 árgerð '64. Volkswagen '63 Volkswagen '59. Comar Copt 63 og Moskvitch station '61. Bilasalan , Höfðatúni 10. Simi 15715. 6 manna Fiat árg. ’59. Til sölu mjög ódýrt. vegna brottflutnings af landinu. Uppl. i sima 42963 eftir kl. 6. Moskvitch station árg. ’59 til sölu (ióður bill fyrir litið verð. Með Skoda vél og girkassa. Uppl. i sima 86672 milli kl. 7 og 8. Til siilu Land Rover diesel árg. '70. Skipti á Bronco ’67-’68 koma til greina. Kinnig Citroen Ami 8 árg. '71. Biiakjör. simar 83320 og 83321. llerjeppi til sölu.árg. '45. Uppl. i sima 37844. FASTEIGNIR Nú er rétti timinn að láta skrá eignir sem á að selja. Hjá okkur eru fjölmargir með miklar út- borganir. Hafið samband við okk- ur sem fyrst. Það kostar ekkert. KASTKIGNASALAN Óftinsgötu 4. — Simi 15605. HÚSNÆDI í llerbergi til leigu. Barnagæzla óskast á sama stað. Uppl. i sima 30161 og 34920. Kinstaklingshcrbcrgi nálægt Miðbænum til leigu. Herbergið leigist með húsgögnum. Reglu- semi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt ..Vesturbær" send- ist i pósthólf ,,1336” fyrir föstu- dagskvöld. Til leigu 4ra herbergja ibúð á góðum stað i bænum. Tilboð er greini f jölskyldustærð og greiðslugetu sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt ..X-100". Rúmgott húsnæfti á annarri hæð við Laugaveg til leigu nú þegar. Uppl. i sima 33271 frá kl. 14-18. 2ja herbergja fbúfttil leigu á efri hæð i Sörlaskjóli. Tilboð merkt ..A.B.C." sendist Visi. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjálp. Er ekki lil einhvert gott fólk sem vill leigja ungum hjón- um(sem eru bæði i námi og eru með 1 barn,2-3ja herbergja ibúð. Alger reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla eða mánðar’greiðsla. Uppl. i sima 22868 eftir kl. 6. ibúft óskast. 2ja-3ja herb. ibúð óskast strax. (sem næst Landspitalanum) Uppl. i sima 18145 i kvöld og næstu kvöld. Ung hjón , verkfræðingur og félagsfræðingur.óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 17463. ibúftaieigumiðstöðin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Ibúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 Kg óska eftir tveggja herbergja ibúð, helzt nálægt Miðbænum. Annars skiptir það ekki máli. Simi 10153 milli kl. 6 og 7. lbúð óskast. 1-2 herbergi og eldhús fyrir fullorðna konu, sem vinnur úti. Uppl. i sima 16518. Óska eftirlí herb.ibúð fyrir 1. okt. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Helzt i Heimunum. Vogun- um eða Laugarneshverfi. Uppl. i sima 34348 frá kl. 6 næstu daga. Ung og reglusömstúlka óskar eft- ir að fá gott herbergi til leigu i Reykjavik. Barnavagn til sölu á sama stað. lippl. i sima 82905. Brvta vantar stofu efta gott her- bergi með aðgang að sima. strax. Uppl. i sima 83825. Háskólastúdent á 1. árióskar eft- ir litilli ibúð (ódýrri) eða 1 her- bergi i vetur. Vinsamlegast hringið i sima 34489 milli kl. 6 og 8. Kona (kcnnari), cinhleyp og barnlaus óskar eftir 2ja her- bergja ibúð. nú þegar eða 1. okt. Uppl. i sima 19628 eftir kl. 6 e.h. Tvær rcglusaman stúlkur óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu nálægt Hlemmi. Húshjálp kemur til greina eftir vinnutima. Uppl. i sima 85862. Ungt barnlaust par.sem stundar nám, óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Ath. hér er um algjört reglufólk að ræða. Uppl. i sima 18713 eftir kl. 5 á daginn. óska aft taka á leigu 2-3ja her- bergja ibúð. Góð umgengni. Uppl. i sima 11149. Bilskúr i Vesturbænum óskasttil leigu sem fyrst. Uppl. i sima 10176. Ung hjón óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Simi 15107. Vift crum roskin og róleg hjón, /innum bæði úti. Okkur vantar Ija herbergja ibúð 1. okt. Æskilegt i Vesturbæ eða sem næst Miðbæ. Skilvis greiðsla, góð um- gengni. Hringið i sima 18984 eftir kl. 7. Ilerbergi óskast strax, sem næst Iðnskólanum. Uppl. i sima 26115. 2 herbergi meft eldunaraöstööu eða litil ibúð óskast strax. Reglu- semi — góð umgengni — öruggar mánaðargreiðslur. Greiðslugeta 5-6 þús. á mánuði. Tilboð merkt ,,532” sendist augl. deild Visis fyrir 8. þ.m. Ung stúlkai góðri stöðu óskar eft- ir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Húshjálp kemur til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 13706 milli kl. 9 og 5. Húsnæfti óskast. Ung reglusöm, barnlaus hjón utan af landi, óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð, ekki seinna en 15. sept. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 2- 12-75. Sjóinaftur, scm litift er i landi, óskar eftir einu herb. með að- gangi að baði. Helzt i Vesturbæ. Uppl. i sima 24508. óskum eftir 3ja herbergja ibúð Sl'mi 40426. Bvggingarskúr óskast. Uppl. i sima 17207 eftir kl. 15. Okkur vantar litla 2ja herbergja ibúð eða stórt herbergi með eldunaraðstöðu fyrir Lokt. Hring- ið i sima 23414 frá kl. 1-6. Tvær heiðarlegar. Menntaskólastúlkaóskar eftir að taka á leigu herbergi. strax. Uppl. i sima 40902 frá kl. 6-9 e.h. Rcglusöm og ábyggileghjón með 1 barn óska eftir 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 43241. L’ngur skólapiltur óskar eftir að taka á leigu eitt herbergi i vetur i Austurbænum. Uppl. i sima 37379. 3ja herbergja ibúft óskast, sem næst Hagaborg. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi. góðri um- gengni og skilvisri mánaðar- greiðslu heitið. Meömæli. ef ósk- að er. Uppl. i sima 10253 eftir kl. 6. Ungan mann vantar herbergi. sem næst Stýrimannaskólanum. Uppl. i sima 38336.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.