Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 15
Visir. Þriö'judagur 5. september 1972 ______________ 15 SAFNARINN L'ng, reglusöm hjón óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Mikil fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. gefnar i sima 50127. I.æknaritari óskareftir litilli ibúð strax, helzt nálægt Landspitalan- um. Er með 2 1/2 árs gamalt barn. sem er á daghéimili allan daginn. Uppl. i sima 26577, eftir kl. 6 e.h. Ung vestur-islenzk stúlka óskar eftir litilli ibúð eðá 1 herbergi með eldhúsi og baði. Uppl. i sima 34903 kl. 4-8. l'ng hjón, verkfræðingur og félagsfræðinemi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 17463. Ilalló, húsráðendur! Er nokkur sem getur leigt hjónum með eitt barn 2-3ja herbergja ibúð. Borg- um fyrirfram, ef óskað er. Uppl. i sima 43249. Lagerhúsnæðica. 100 fm. óskast. Simi 19774. ATVINNA í Kona óskast i bakarii Reykjavik til afgreiðslustarfa o.fl. 1/2 dag- inn frá 1. sept. Uppl. i sima 19239 og 42058 frá kl. 7-9 e.h. Einhleypur maður i góðri ibúð, óskar eftir reglusamri konu til aðstoðar á heimili stuttan tima á dag eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hagkvæmt 611”. Kona óskast til afgreiðslustarfa ca. 4tima á dag. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist blað- inu merkt „Matvara”. Barngóð kona eða stúlka óskast til að sjá um litið heimili hluta úr degi. Uppl. i sima 83941. Nokkrar duglegar og stundvisar stúlkur eða miðaldra konur geta fengið hreinlega. verksmiðju- vinnu. Uppl. að Rauðagerði 14, milli kl. 4. og 8 næstu daga. Kópavogur-Austurbær. Kona óskast til ræstinga. einu sinni til tvisvar i viku, þriðjudaga og föstudaga. Uppl. i sima 40716. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Einnig piltur til útkeyrslu og fleiri starfa. Garðakjör, Garðahreppi. Uppl. i simum 52212 og 42923 eftir kl. 20. Verkamenn. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Benedikt Einars- son. Simi 37974. Stúlka óskast til starfa i prent- smiðju. Uppl. i sima 30630. Vcrzlunin Sólver, Fjölnisvegi 2. Afgreiðslustúlka óskast strax. Uppl. i verzluninni. Röskar stúlkur óskast til af- greiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. i verzl. kl. 5-6 i dag. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Veitinga- húsið, Laugavegi 28. ATVINNA OSKAST Kóna óskar eftir vinnu við ræstingár, ekki i fjölbýlishúsi. Uppl. i sima 16847. Ungur maður óskar eftir atvinnu við akstur þungra bila. Simi 52713 eftir kl. 8. Kona óskar eftirræstingu á stiga- göngum eða hliðstæðri vinnu. Simi 81124. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37179. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur innkaupataska með rennilásum, sennilega i verzlun. Vinsamlegast hringið i simá 42251. Fundarlaun. S.L. laugardag tapaðist svart seðlaveski með persónuskil- rikjum , sennilega á Hótel Borg eða á leið vestur i bæ. Finnandi vinsamlegast skili þvi til rétts eiganda Tapazt hefur gullúr, annað hvort i peysudeild Markaðarins i Aðal- stræti eða á leiðini upp Banka- stræti, Laugaveg að Sóley, Klapparstig. Orið er mjög sér- kennilegt, ferkantað og liggur skifan á ská i kassanum. Skilvis finnandi vinsamlegast skili þvi á Lögreglustöðina i Reykjavik. Kvenmanns gullúr með gullkeðju tapaðist i Klúbbnum á föstudags- kvöld, 1. sept. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 31453 eftir kl. 7. Karlmannaveski tapaðist i Reykjavik um s.l. helgi meðskil- rikjum og peningum Uppl i sima 50819. Fundarlaun. Tapagt hefur . gullarmband siðastliðið laugardagskvöld i Klúbbnum eða i nágrenni hans. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 23182 eftir kl. 6 e.h. gegn fundarlaunum. Karlmanns guiiúr af Fare Leuba gerð tapaðist aðfaranótt sunnu- dags i Miðbænum. Finnandi hringi i sima 36898. Fundarlaun. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar Útvega öll prófgögn og ökuskóla. Kenni á Toyota Mark II árgerð 1972. Bjarni Guðmundsson. Simi 81162. Ökukennsia—Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Heimasimi 40769. ökukennsia — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 — 37908. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. ökuken nsla — Æfingatímar Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Ökuskóli-Æfingartimar, simi 42020. Kenni allan daginn. Ken.islubifreið Volvo ’70 — end- urnýjunarþjónusta ökuskirteina. Skólinn útvegar afslátt á ýmsum rekstrarliðum til bifreiða fyrir sina nemendur. öil prófgögn út- veguð. ökuskóli Guðmundar s.f. Simi 42020. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.SImi 23811 FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaðkar til sölu. Lækkað verð, laxamaðkar 5 kr; silungsmaðkar 3 kr. Simi 85956. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassa- leiti 27, simi 33948. ÝMISLEGT Sjónvarp óskast til leigu. Upplýsingar i sima 14000 milli kl. 18-19. ÞJÓNUSTA Tökum að okkurflisalagnir, múr- verk og múrviðgerðir. Simi 19672 Þurrhreinsun: Hreinsum gólf teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Ilúscigendur athugið: Nú eru siðustu forvöð að láta verja úti- dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir menn — vönduð vinná. Skjót afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. Gcrum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. ÞJONUSTA Húsbyggjendur og fl. Tökum að okkur uppgröft og fyllingu i húsgrunna, lóðir, stæði og fl. á föstu verði eða einingarverði. Seljum uppfyllingarefni. Almenn verktakavinna. Uppfylling s.f. Simi 42671. Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 33908 og 40055. Sprunguviögerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793._____ Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur aö þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljotog góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 26869. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs- inguna. Ja: 5,5 t Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. QARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR ll.$ Simi 86211. HELLUSTEYPAN MH Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) Georg Ámundason & Co auglýsir KENNSLA Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.). KAUP—> SALA Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15. Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur. Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar I mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur. Leiðbeiningar á staðnum. Sendum i póstkröfu. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Glamox flúrskinslampar, yfir 60gerðir. S.R.A. talstöðvar fyrir leigubifreiðar. S.S.B. talstöðvar fyrir langferðabila og báta. Amana örbylgjuofnar. R.C.A. lampar og transis- torar. Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Slentophon kallkerfi fyrir skrifstofúr og verksmiðjur. Georg Ámundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 — 35277 Skjala og skólatöskuviðgerðir Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk- stæðið, Viðimel 35. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenglngar i húsgrunnum og holræsum. Einnig grófur ög dælúr til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Símar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Augiýsing frá Krómhúsgögn. Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut 10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús- stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10 mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands- þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer. Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360. Sprunguviðgerðir, sími 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Sprunguviðgerðir Simi 43303. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þéttiefni. Fljót og góð þjónusta. Simi 43303. Sj .vti’psviðgerðir. i heimahúsum, á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft- ir kl. 18 virka daga. Kristján Öskarsson HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkurallar viðg. á hús- um, utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.