Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 05.09.1972, Blaðsíða 13
Visir. Þriðjudagur 5. september 1972 ________________________________________________________ 13 □ □AG | D KVÖLD n □AG | D KVÖI L □ □AG | Það er ekki oft sem Ashton fjölskyldan getur slappaö af frá erjum hversdagsleikans. Hérna eru þó nokkrir meölimir fjölskyldunnar að gera sér glaðan dag. Margrét situr við pianóið og spilar, og Kdvin gamli og Dóris vinkona Friðu, yngstu Aston dötturinnar syngja af raust. Sjónvarp kl. 21,20:. húsanna o.fl. í Sjónarhorni Ólafs Ragnarssonar „I fyrsta lagi tek ég fyrir rekstrarerfiðleika frystihúsanna. Það hefur verið slæmt hljóð i eig- endum beirra undanfarið og i kvöld ætla ég að ræða við nokkra framámenn frá SH og SÍS um frystihúsin, hvað valdi þessum erfiðleikum og hvað sé hægt að gera til þess að koma i veg fyrir lokun þeirra o.s.frv. 1 öðru lagi fjalla ég um komur brezkra togara til islenzkra hafna undanfarin ár. Hvað þeir hafi verið að gera hingað og hvers vegna þeir komi og tengi þetta þá landhelgismálinu. Ég tala við umboðsmenn brezkra togara hér á landi og næ heildartölu togar- anna til islenzkra hafna. I þriðja lagi spjalla ég'svo við Magnús E. Guðjónsson fram- kvæmdastjóra Sambands is- lenzkra sveitarfélaga um hugsan- lega fjölgun kaupstaðanna. Það hafa nefnilega heyrzt raddir um það i mörgum stærstu kauptún- unum að breyta yfir i kaupstaði. Þá vaknar sú spurning hvaða kostnaður liggi i þvi og er verið að gera kannanir á þessu hjá Sam- bandi islenzkra sveitarfélaga, um þessar mundir,” sagði Ólafur að lokum. GF Blaðburðarbörn óskast í Þórsgötu, Lindargötu, Rónargötu og tveir sendlar. vísm Hverfisgötu 32 Sími 86611 ,,Ég verð þarna með þrennt i sjónarhorni i kvöld", sagði Ólafur Ragnarsson hjá Sjónvarpinu, þegar Visir innti hann eftir þætti hans um innlend málefni. Ólafur Ragnarsson i sjónarhorni: Frystihúsin, brezkir togarar kauptún og kaupstaðir. SJÚNVARP • 18.00 Frá Ólympiuleikunum Kynnir ómar Ragnarsson (Eurovision) II1 é. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsflokkur. 19. þáttur. Enn er vonað Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 18. þáttar: Davið flug- maður kemur heim i tveggja daga leyfi. Honum til undrunar og litillar ánægju hefur Sheila, kona hans, tekið leigjanda. En hjónaband þeirra virðist þó vera i skaplegu lagi, að minnsta kosti að sumu leyti. 21.20 Sjónarhorn Þáttur um innlend málefni Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 22.00 iþróttir Myndir frá Ólympiuleikunum. (Evro- vision) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 23.15 I)agskrár!ok. ÚTVARP • 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P.G. VVodehouse. Jón Aðils leikari les (17). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 a. Partitia nr. 2 i c-moll eftir J.S. Bach Jörg Demus leikur á pianó. b. Trió i B- dúr K502, fyrir pianó fiðlu og selló eftir Mozart. Trieste-trióið leikur. c. Sónata fyrir pianó i As-dúr eftir Haydn. Charles Rosen leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Hcimsmeistara- einvigiö i skák. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þór- unn Magnúsdóttir leikkona les (15). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympiuleikunum i Munchen. Jón Ásgeirsson segir frá. 19.40 Fréttaspegill. 19.55 islenzkt umhvcrfi. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri talar i fyrra sinn um ár og vötn i islenzku umhverfi. 20.10 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Ferðabók Eggerts og Bjarna. Steindór Steindórs- son frá Hlöðum flytur siðari hluta erindis sins. 21.25 óperutónlist. a. Leontyne Price syngur ari- ur eftir Verdi, Meyerbeer og Massenet. b. Placido Domingo syngur ariur eftir Wagner, Verdi og.Tsjaikov- sky. 22.35 llarmonikulög. 22.50 A hljóöbergi. „Venus úr hafinu”, dagbókarbrot eftir Lawrence Durrell. Höfund- urinn les. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn sem brcytti um andlit” eftir Marcel Aymé. Karl tsfeld islenzkaöi. Kristinn Reyr les (19). BARNAGÆZLA llliðar. Barngóð stúlka eða kona óskast til þess að sitja yfir nokkurra mánaða barni. 5 morgna i viku. Vinsamlegast hringið i sima 14457. Vantar manncskju til að gæta tveggja drengja, hálfan eða allan daginn. Húsnæði getur komið til greina. Uppl i sima 14000 milli kl. 18-19. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára telpu, 1/2 eöa allan daginn. Simi 43241. Get tekið eittbarn i gæzlu 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 38951. «•☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆*☆☆***<rtíírtrwtrwwwwyi «■ j* DU :« Ití *2* . * spe «- «- «• ☆ «- «• «- ☆ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «• «- «- «- «- «- «• «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «* «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- Nl & Spáin gildir fyrir miövikudaginn 6. sept. Ilrúturinn,21.marz-20.aprilÆf þú þarft að semja um eitthvað, sem viðkemur kaupum eða sölum eða einhverri fjárfestingu, er þetta að þvi er virðist mjög heppilegur dagur. Nautið, 21.april-21.mai. Allt bendir til að þetta geti orðið mjög góður dagur. Einkum hvað snertir framkvæmdir, sem þegar hafa verið undirbúnar eða hafnar að einhverju leyti. Tvibuí arnir, 22.mai-21.júni. Farðu gætilega á næstunni i störfum, samningum, kaupum og sölum og allri fjárfestingu. Þú skalt athuga vel það sem gerist i kring um þig. Krabbinn,22.júni-23,júli. Ef til vill hefurðu um of afskipti af hlutum sem koma þér að vissu leyti við, en hyggilegast mundi að láta sem þú hefðir ekki áhuga á. Ljónið, 24.sept.-23.okt. Þú virðist hafa eitthvað ólikt þér, en það litur út fyrir að þú látir aðra um frumkvæðið, þar sem þú ættir hiklaust að taka það i þinar hendur. Meyjan, 24.ágúst-23gept. Vertu við þvi búinn að þurfa að taka ákvarðanir fyrirvaralitið i sam- bandi við starf þitt. Ef til vill allróttækar breyt- ingar hvað það snertir. Vogin, 24.sept.-23okt. Þú virðist hafa eitthvað verkefni með höndum sem krefst mikillar ein- beitingar. Einhver, sem veitt hefur þér aðstoð heltist úr lestinni. Drckinn, 24.okt.-22.nóv. Farðu gætilega i öllum áætlunum og ákvörðunum i dag. Ef til vill væri hyggilegast fyrir þig að halda þig sem mest að tjaldabaki i bili. Bogamaðurinn,23.nóv.-22.des. Jafnvel þó að þú hafir mikið til þins máls eða jafnvel að öllu leyti rétt fyrir þér, getur verið hyggilegast að halda þvi ekki á lofti i bili. Steingcitin, 23.des-20.jan. Það bendir margt til þess að þú hafir að einhverju leyti skakka stefnu um þessar mundir. Jafnvel að þú tapir fé fyrir vikið. Vatnsberinn, 21.jan.-19.febr. Það er vissara fyrir þig að fara þér rólega fram eftir deginum, einkum i peningamálum. Fljótfærni getur komið sér illa fyrir þig. Fiskarnir, 20febr.-20.marz. Þú átt sennilega ein- hverju happi að fagna i sambandi við starf þitt i dag. Að visu hefurðu til þess unnið, en happ er það eigi að siður. ☆ * -Ot ☆ ■tt ☆ c <t ☆ -» ☆ <t ☆ ☆ <t -» <t <t • <t - <t -tt. <t - <t -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt ☆ -it -ti -tt <t ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -Et -tt -tt -tt -tt -tt -tt .** ☆ -tt <t -ít -ti -tt -tt -tt -tt -tt <t <t -tt <t -tt -tt -tt -tt -tt -tt -vt -tt -tt -tt •tt •tt ■tt •tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt <t ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt «-ÍJ<JJJ.ÍJ.I>W<ii?.J?J?J?:(?;5^J?J?J?J?$.J?J?J?J?J?J?<tJ?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?ít<:J?-ít óska efíir að koma 10 mánaða telpu i gæzlu fyrir hádegi i nokkra mánuði. Ilelzt sem næst Álftamýri. Uppl i sima 32181 e.h. Tvær 11 ára skólastúlkur óska að gæta barna á kvöldin. Uppl. i simum 21656 og 38763. Stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja ára drengs i Vesturbæ, frá kl. 1-6. Uppl. i sima 19094. HREINGERNINGAR llreingerningaþjónusta Stefáns Réturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Kona óskast til að gæta 2ja ára drengs 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 16998 eftir kl. 5 á kvöldin. Á sama stað er lil sölu blár Silver Cross barnavagn. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Ilreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Tek að mérað gæta barna,l/2 eða allan daginn. Uppl. i sima 82786. Fossvogur eða nágrenni Kennari óskar eftir þvi að koma 6 mánaða syni sinum i gæzlu til barngóðrar konu frá kl. 13-17, fimm daga vikunnar, Uppl i sima 30973 eftir kl. 16. Vantar stúlkueða konu til að gæta tveggja telpna frá kl. 8-5 á daginn i 1-2 mánuði, sem næst Mið- bænum, Simi 11792. Kona óskasttil að gæta drengs á 2. ári, frá kl. 8-4 á daginn. Helzt i Miðbænum. Uppl. i sima 82352. Óska eftir konu til að gæta 6 mánaöa stúlku. Helzt allan daginn. Vinsamlegast hringið i sima 15527 eftir ki. 8. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. •— Fcgrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Ilreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i' sima 19729. Gcrum hreinar ibúðir.stigaganga og fl. Gerum tilboð ef óskað er. Menn með margra ára reynslu. Svavar.simi 43486. Ilrcingcrningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. ------------—-------Simi 25551

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.