Vísir


Vísir - 05.09.1972, Qupperneq 12

Vísir - 05.09.1972, Qupperneq 12
12 Visir. Þriöjudagur 5. september 1972 SIGGI SIXPENSARl VEÐRIÐ í DAG Hægviöri og skýjaö. Hiti K stig. Útvarp kl. 22,50: Ljóðrœn og raunsönn lýsing í senn „Lawrenee Durrell er Knglend- ingur um sextugt”, segir lljörn Tli. ItjurnsKon um dagskrána ,,A liljúöh e rgi i kviild. „Durrell starfaöi lengi i utanrikisþjúnustu Hrela og vann i sendiráöuin þeirra bæöi i liclgrad og Grikk- landi. Jafnliliöa störfum sinum skrifaöi liann mikiö, einkum gamansamar frásagnir af lifi diplomataniia en einnig listrænar dagbúkarfrásagnir. „Venus úr liafinu" er dagliúkarbrot líurrels frá slriösárunum og gerist á evnni Korfu úti fyrir Grikklands- slrönd. Þar segir frá ferö sem farin er i litla klettaeyju, skoöaö klauslur o.ll. Durrell lýsir þarna stemning- unni, sem rikir þegar þrjár þjóðir berjast i Grikklandi um þetta leyti, Þjóðverjar, Englendingar og Grikkir. Þetta er bæði ljóðræn lýsing og raunsönn, sem hann gefur af um- hverfinu i þessu broti, segir Björn. Nalnið „Venus úr hal'inu” er til- komiðaf þvi að Englendingar fisk uðu upp úr sjónum gamalt mar- maralikneski af Venus frá Miló rótt undan Korfu. Durrell er nú hættur störfum sinum við utanrikisþjónustu Breta en snýr sér nú óskiptur aö ritstörfum. Handar hans hafa reyndar miklar mætur á honum og telja Durrell einn fremsta prósahölund sinn og það er gam- an að lesa sögur hans vegna þess Björn Tli.: Gamaii aö lesa sögur l„ Durrells vegna þess aö þær eru skrifaöar á úvcnju gúöri ensku. Stœrsta listsýning utan höfuðborgarinnar Stærsta listsýning sem haldin hefur verið hér á landi utan Keykjavikur er nú haldin i Vest- mannaeyjum i Eélagsheimili Eyjaskeggja við Heiðarveg. Það er hið nýstofnaða Myndhöggv arafélag sem heldur sýningu þessa með tilstyrk Menntamála- ráðsog er sýningin opin alla daga l'rá 2. til 11. september frá kl. 4 til 10. Þátttakendur á sýningunni eru 15 en 75 verk eru á sýningunni og 7 greinar myndlistar sýndar: höggmyndir sem sýndar eru bæði úti og inni, oliumálverk, vatns- litamyndir, svartlist, (grafik) teikningar, velnaður (teppi), lit- steinamyndir (mosaik). AUGMégkvili . med gleraugum fiú Austurstrœti 20 — Sími 14566 Brúöir okkar óskar Þórðarson Irá Brekkuholti, andaöist i Landspitalanum 3. þ.m. Maria Þúröardúttir lngvar Þúröarson. ÝMSAR UPPLÝSINGAR hvað hann skrifar óvenjulega fallega ensku,” segir Björn að lokum. GF MINNINGARSPJÖLD Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnaí Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins. Laugavegi 11, i sima 15941. TILKYNNINGAR Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik heldur fund miðvikudaginn (i. september kl. 11.3(1 e.h. i Slysavarnarfélags- húsinu á Granda. Til skemmtun- ar verða sýndar myndir úr ferða- laginu ofl. Fjölmennið. Stjórnin. "VISIR 50 fifrir árum Knattspyriiumútiö sem hófst i gær. virðist ætla að verða allspennandi. — Varð jafn- tefli i fyrsta leiknum. milli Fram og Yikings. Virtist Fram þó bera af Vikingi i leiknum. en Vikingar eru seigir og veit enginn, hvernig leikar fara að lokum. .leiiiiý Andersen, Suðurlands- braut 108 Rvik. andaðist 29. ágúst. 71 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. í PAG |IKVÖLD HEILSilGÆZLA \4387 SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar Símsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er þaö I(i373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan súlarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viötals i litla rauöa húsinu bak viö Húlel Skjaldbreið. Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miövikudaga finiintudaga og föstudaga, aö Tjarnargötu 3 e kl. 9 e.h. og i safnaöarheimili Langholtskirkju á fösludögum kl. 9 e.h. Vest- niannacyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Aö Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, slmi (92) 2505. Viðincs: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pústhúlf samtakanna er 1119 i Rcykjavík. REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mónud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags simi 21230. IIelgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Hvað ég ætla að gera við peningana? Ég ætla að borga annan vixil hérna i bankanum. Kvöldvarzla apóteka verður i Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki vikuna 2.-8. september. Apúlck llafnarfjaröur er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. TILKYNNINGAR SÝNINGAR Félagsstarf eldri borgara. Mið- vikudaginn 6. september verður farið i berjaferð. Lagt verður af staðfrá Austurvelli kl. 1 e.h. Nán- ari upplýsingar og þátttaka til- kynnist i sima 18800. Félagsstarf eldri borgara kl. 10 f.h. mánudag og þriðjudag. Listasafn Einars Júnssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. SKEMMTISTAÐIR Þúrseafé. Opið i kvöld 9-1. B.J. og Helga. H'- Bio38 Ég held þú liafir bara gott af þessu. Þú vaskar ekki það oft upp heima. Doggi — Ég fullur? Fékk

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.