Vísir - 29.11.1972, Page 2

Vísir - 29.11.1972, Page 2
2 Vísir. Miftvikudagur 29. nóvember 1972 risiEsm: Spiliö þér i getraununum? .1 « h a n n G a r ft a r s s o n hankastarfsmaftur. Já, ég kaupi nokkuft reglulega tvo miða á viku. fcg fylgist með ensku knatt- spyrnunni i blöðunum og horfi stundum á sjónvarpið lika. Iljálmar llliiftvcrsson, slarfs- maftur Vegaleifta. Nei, það geri ég aldrei — jú, það helur nú raunar komið lyrir tvisvar, minnir mig. fog horfi. einstaka sinnum á ensku leikina i sjón- varpinu. Kinar (íislason. hilreiftarstjori. Það kemur varla fyrir, ég held að ég hal'i keypt miða tvisvar sinnum, en ég horli alltaf á enska lótboltann i sjónvarpinu, þegar ég kem þvi við. Itúnar (ieorgsson. Iiljómlistar- maftur.Ég nenni ekki að standa i þessu. það er hvort eð er ekki til svo mikils að vinna. Ég spilaði dálitið i þessu úti i Sviþjóð. þar var hægt að fá allt að 10 milljónír i vinning. Liz Sveinbjörnsdóttir nemandi. Já, ég kaupi mér stundum miða, en ekki mjög oft, og ég horfi stundum á enska fótboltann i sjónvarpinu. Frfmann Helgason, verkstjóri. Ég tippa nú frekar litið, en fylgist þeim mun betur með öllum úr- slitum i ensku knattspyrnunni og horfi alltaf á hana i sjónvarpinu, þegar ég kem þvi við. Fertugir íslendingar jafnvel tilbúnir í sjólfboðastarf við samyrkjubu i Israel unnið hafa i þrjá mánuði eða meira, er jafnframt boðið i hálfs- mánaðar ferðalag á yfirbyggðum Hver er tilbúinn til að bregða sér i byrjun næsta árs til ísrael til að vinna þar við að tina appelsinur og grape fruit i sjálfboðavinnu? Jú, þeir eru ótrúlega margir. Og aldur þeirra er allt frá átján ára til fertugs, að þvi er ungur ísfirðingur, Sigurður Grimsson, tjáði Visi i viðtali i gær. En Sigurð- ur annast milligöngu fyrir þá, sem svara vilja kallinu. ,,Ég vann sjálfur i fimm mán- uði á samyrkjubúi i Israel i sum- ar”, sagði Sigurður. ,,Mér likaði það stórvel. Hefði jafnvel getað hugsað mér að dvelja þar lengur. Það var bara farseðillinn, sem kom i veg fyrir það. Hann gilti að- eins til ákveðins tima”. Sigurður sagði, að þau hafi verið þrjú, islenzku krakkarnir, sem skelltu sér saman til tsrael. Við höfðum þá flakkað úm Evrópu um nokkurt skeið, og þeg- ar okkur kom til hugar að taka til starfa i tsrael, vörðum við okkar siðustu aurum i farseðla þangað — og þaðan”. „Það var við Kibbutz Shamir, sem við fengum vinnu, en það samyrkjubú er i norðurhluta landsins”, heldur Sigurður áfram. Og til nánari útskýringar bætir hann við: „Það er i efri Galileu i dal, sem nefnist „Hula”- dalurinn. Það samyrkjubú er stofnað árið 1948 af Gyðingum, sem komnir eru frá Rúmeniu, en siðar hefur svo bætzt við fólk af fleiri þjóðernum”. Það er þetta sama bú, sem væntir þess að fá nokkra tslendinga til starfa”. Engar beinar kaupgreiðslur „Samyrkjubú þessi eru stofn- anir, sem byggðar eru á þvi, að hópur fólks vinnur saman á grundvelli sameignarbúskapar”, útskýrir Sigurður. „Afkoman byggist siðan á arði vinnunnar, sem skipt er að jöfnu. Samyrkju- búin hafa sifellt verið að eflast og búskapurinn að aukast, svo mjög, að erfitt hefur verið fyrir meðlim- ina sjálfa að sinna öllu, sem gera þarf. Þvi hefur verið horfið til þess ráðs að bjóða fólki að koma inn á stofnanirnar til að starfa með og njóta þess lifs, sem þar tiðkast”. „Um beinar greiðslur er ekki að ræða, nema hvað hver einstaklingur fær i vasapeninga 46 israelsk pund á mánuði. Sú upphæð samsvarar tæpum eitt þúsund krónum á mánuði. En fyrir vinnu sina fær sjálfboðalið- inn húsnæði og fæði, vinnuföt og hreinlætisáhöld, að ógleymdu tóbaki og vini (vin þó i takmörk- uðum mæli),” sagði Sigurður. Hann vék lika að þeim ferða- lögum i Israel sem sjálfboðalið- unum standa tii boða. „Það er alltaf farið öðru hvoru i eins eða tveggja daga ferðir um nágrenn- ið og þá farið með bil að morgni og komið aftur sama dag, eða þá að farið er eftir hádegi á föstu- dag, sofið á farfuglaheimili yfir nóttina og svo haldið heim undir kvöld á laugardag. Þessar ferðir eru farnar sjálfboðaliðunum að kostnaðarlausu. Og þeim, sem Sigurður kvaðst hafa farið i slikt ferðalag með sjálfboðaliðum frá Shamir i sumar. „Frá þvi ferðalagi er mér helzt minnisstæð dvölin við Genesaretvatn,” sagði hann. Koma til með að tina appelsinur ,, Það þarf enginn að yfirbugast af vinnunni”, sagði Sigurður næst. „Vinnan, sem sjálfboðaliði (volunteer) þarf að skila, er sex stundir á dag, sex daga vikunnar. Auðveldlega má svo verða sér úti um aukafridag með þvi að vinna frameftir nokkra daga. Vinna hefst alltaf snemma morguns og er lokið um hádegið. Er þá hverj- um og einum frjálst að eyða sin- um fritima eins og honum bezt hentar. Sá hópur, sem mun fara héðan til starfa á samyrkjubúinu, kem- ur til með að fara héðan i einu lagi i febrúar næstkomandi. Má búast við, að aðal starfi þeirra verði að vinna við að tina appelsinur eða grape fruit, þar sem uppskeru- timi þessara ávaxta er fyrri hiuta ársins. Sjálfur vann ég i sumar við hin ólikustu störf, en á þessu sam- yrkjubúi eru atvinnugreinarnar ræktun epla, pera, bómullar, kjúklinga, nautgripa, býflugna og fisks. Og svo er þarna lika verk- smiðja, sem framleiðir sjóngler.” islenzk danslög á böllum „Við kölluðum húsa- þyrpinguna, þar sem var okkar . Þessi mynd var tekin árið 1912, þegar ibúar fyrsta samyrkjuþorpsins i ller leggja nokknr sjálfboftaliftar af „kibbutz” af staft i ferftalag um israel gera sér dagamun i tilefni þess, að smífti fyrsta húss ný- næsta nágrenni á vörubilspalli. lendunnar er lokift. LESENDUR M HAFA /ím ORÐIÐ GAMALL DRAUGUR „Jón Thor Haraldsson spyr: A 5. siðú Visis i fyrradag stendur i fréttinni um kafbáta- leitina i Noregi þessi klausa: „Einn greinahöfundur sovézka flokksmálgagnsins Pravda hefur i greinum sinum dregið dám af kafbátaleitinni.” Ég er nú blaðamaður sjálfur og hef oft rekizt á þessa villu, sem þarna er. Að draga dám af þýðir að likjast, en að draga dár að þýðir að gera gys að. Þetta er sigild villa, að þessu sé ruglað saraan. Mig langar að vita, hverium betta er að kenna. að svona villur birtast aftur og aftur. Er það blaðamaðurinn, prófarkalesarinn eða prentarinn, sem þarna á sök á?” GP: Hverjum þaft er aö kenna og liverjum þaft er aft kenna? Sem gamall blaftamaftur veiztu þaft, væni, aft þaft er ekki prentaranum aft kenna. Fjórhags- vandrœði Útvarpsins eru auðleyst Það kemur auðvitað ekki til mála, að fólk sætti sig við að greiða hærra gjald fyrir dag- skrána eins og hún er nú né heldur að greiða sama gjald áfram. ef það á að draga úr henni og gera hana enn ómerkilegri. En það er til önnur leið til fjár- öflunar. og það hefir verið bent á hana fyrr. Sú leið er að láta Keflavikurútvarpið greiða islenzka rikinu fyrir að fá að hafa útvarps- og sjónvarpsstöð hér. Allir vita. að islenzka rikið eitt hefir rétt til að reka útvarpsstarf- semi hér á landi. og vilji einhver annar aðili fá þessi réttindi á að sjálfsögðu að láta hann greiða fyrir það. Að ákveða greiðslu- upphæðina er mjög einfalt mál. Það er hægt að reikna út, hvað Keflavikurútvarpið nær yfir stórt landsvæði og siðan að finna út, hve afnotagjöldin eru mikil, sem HRINGIÐ í sima 86611 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.