Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 13
Visir. Miðvikudagur 2!). nóveniber 1!)72 13 | I PAG | I KVÖLD | í DAG D KVOLD | n □ AG | Þotufólkið í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.30: ÖFUGIR STEINALDARMENN" V.VV.V.VAW.'iV.V.’.W.SWiV.V.V.WMWAWV'A * % f/ Hvernig veröur aö lifa eftir liundruö ára, þegar enginn þarl' oröiö að gera neitt nema að ýta á linappa? Þeir sömu og gerðu Sleinaldarmennina reyna að sýna okkur niyndir úr iifi fjölskyldu einnar, sem lifir á dögum hinnar algjöru tækni. Húsbóndinn á heimilinu fer i vinnuna í einkaþotu sinni, en i vinnunni litur hann eftir tökkum. Börnin eru tvö, drengur sex eöa sjö ára og unglingsstúlka. Liklegt er, að eiginkona hafi tæknina i sinni þjónustu við húsverkin og þurfi ekki að liggja á hjánum við góllþvolta. - Raunar fær Ijöl skyldan vist fljótlega vinnukona, sem er ekki af þessari venjulegu gerð. heldur er hún knúin vélar afli. þ.e. hún er gervimanneskja. Eins og áður sagði eru þessir þættir gerðir af sömu mönnum og Steinaldarmennirnir, og sagði Jón Thor Haraldsson sem þýðir þættina, að þessum tveim myndaflokkum svipaði hvorum til annars að mörgu leyti, l’otufölkið va'ri eins konar öfugir steinaldarmen n. SJONVARP 1B.00 Teiknimyndir. 18.15 Chaplin. 18.85 llljómsveit Tónlistar- skólans. Leiknir eru rúmenskir dansar fyrir Béla Bartok og þættir úr Serenöðu, op. 48, eftir Tsjækovski. Stjórnandi Björn Ölafsson. Áður sýnt 5. júni sl. 19.00 Illé. 20.00 Kréttir- 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Þotufólk. Nýr teikni- myndaflokkur eftir höfunda „Steinaldarmannanna”. Járngeröur kemur til sögunnar.Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Hér er fjallað i gamansömum tón um dag- legt lif fólk i tækniheimi framtiðarinnar. 21.00 Munir og minjar ..ilesti er be/.t aö lile.vpa á skeiö” Þór Magnússon, þjóðminja- vörður, segir fra söðlum og söðlaskrauti og sýnir gömul reiðtygi ýmiss konar, sem varðveitt eru i Þjóðminja- safni íslands. 21.30 Kloss höfuösmaöur Fólskur njósnamynda- flokkur Execelsiór-hótel Þý ð a n d i Þr á n d u r Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok. m * Útvorp í kvöld kl. 19.20: Bein lína til Magnúsar Kjartanssonar i kvöld gefst útvarps- blustendum tækifæri til aö tala viö Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra og leggja fyrir liann hinar ýmsu spurningar sem þeim kunna aö liggja á hjarta. Þættinum stýra þeir frétta- mennirnir Einar Karl Ilaraldsson og Árni (iunnarsson. Vafalaust fýsir marga aö fá upplýsingar um ýmis mál hjá Magnúsi, t.d. orkumál lands- byggöarinnar og hugsanlega stóriöju. svo aö eitthvað sé talið, sem menn liafa hug á aö fræöast um. Sjónvarp í kvöld kl. 21.30: Aumingja þýzkararnir... I Iw Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. nóv. Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Þunglamalegur dagur, að minnsta kosti fram eftir. Það er eins vist að þú verðir krafinn skuldar, sem þú hefur fyrir löngu greitt. Nautiö.21. april-21. mai. Það litur út fyrir að þú sért tilneyddur að koma einhverju i verk, sem þú hefur andúð á, eða jafnvel tekið afstöðu gegn i vissum skilningi. Tviburarnir,22. mai-21. júni. Þessir dagar virð- ast hver öðrum harla likir, annriki mikið, stöðug varúð vegna einhvers innan fjölskyldunnar, sem er erfiður i umgengni. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú virðist ákafur og harður af þér i dag, enda stýrirðu i ströngu að vissu leyti, og kemur sennilega ekki fram öllu, sem þú vilt. l.jóniö, 24. júli-23. ágúst. Vertu var um þig, ef einhver sýnir þér ágengni i peningamálum, verður áreiðanlega öruggast fyrir þig að hafa allt þess háttar skjalfest. Mc.yjan.24. ágúst-23. sept. Ekki virðast allir þér sammála um einhverja ákvörðun, sem þú hefur tekið i sambandi við einhvers konar fjárfest- ingu, en rétt mun hún eigi að siður. Vogin, 24. sept.-23. okt. Láttu ekki blekkjast af hrósi eða fagurgala varðandi störf þin. Þú hefur unnið vel, en samt sem áður kann eitthvað að búa undir slikri viðurkenningu. Di’ckinn,24. okt.-22. nóv. Einhver vinur af gagn- stæða kyninu kemur mjög og óvænt við söguna i dag, og ekki óliklegt að þér gangi illa að átta þig á þvi fyrst i stað. Hogmaöui inn.23. nóv.-21. des. Þérgremstað þvi er virðist við einhvern, og það svo að þú hyggur á hefndir en ekki skaltu hraða þeim um of, þetta á eftir að breytast. Slcingcitin, 22. des.-20. jan. Meðfædd seigla og þrályndi kemur sér vel fyrir þig i dag, sem sennilega verður erfiður, en þú gengur samt með sigur af hólmi. Vatnsbci inn,21. jan.-19. febr. Taktu ekki alvar- lega þótt þú verðir fyrir nokkurri gagnrýni, en athugaðu samt hvorl þú getir ekki eitthvað já- kvætt af henni lært. Það á ekki að gcra það cndaslcppt við Þjóðverjana. önnur liver kvikmynd, brezk eða bandarisk, sem komiö hefur liingaö til lands Irá striöslokum, hefur verið gerö til aö sýna okkur, hvc sviviröilega bandamcnn fóru meö þessa vondu og vitlausu menn, Þjóðverja. Nú bætast Pólverjar i hóp þeirra, sem sýna okkur Þjóð- verja sem ,,vonda kalla” og það vonda kalla sem alltaf tapa og eru gabbaðir upp úr skónum af stórsnjöllum Pólverjum. Banda- rikjanriönnum eða Bretum, eftir atvikum. Kloss höfuðsmaður heldur njósnastarfsemi sinni áfram i kvöld og heldur sig að mestu i Gdansk, hafnarborginni pólsku, sem islenzk skip hafa oft viðkomu i. Þýðandinn Þrándur Thoroddsen, sagði að ekki væri vert að segja of mikið frá efnis- þræðinum fyrirfram, þvi að þá miSsti fólkið af spennunni, sem magnast eftir þvi sem á liður þáttinn. l-'iskai'iiir,20. febr.-20. marz. Það litur út fyrir að þér gangi flest vel fram eftir degi, en svo fari að þyngjast, ef til vill valda peningamálin þar mestu um. i !,/.V.,.W.%V.V.,.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.W.’^ 5 I UTVARP Þessi maöui' var að visu ekki á gangi fyrir framan Alþingishúsið, en hann er nú nógu útataður fyrir það. Viö höfum grun um, aö hann hafi ekki verið allt of liðlegur viö Kloss höfuösmann, og fyrir vikið hafi Kloss slett dulitiö á hann. 12.00 Llagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáöu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Siðdegissagan: ,,Gömul kynni” eftir Ingunni Jóns- dóttur. Jónas R. Jónsson á Melum les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- len/k tónlist 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphorniö. Jón Þór Hannesson kynnir. 17.10 Tón 1 istarsaga. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 l.itli barnatiminn Þórdis Ásgeirsdótlir og Gróa Jóns- dóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.20 Bcin lina til Magnúsar Kjartanssonar iðnaðarráð- herra. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Ilaraldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvnldvakaa. Einsöngur Sigurður Björnsson syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jónas Þo r b e r g s s o n , E y þó r Stefánsson o.fl. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Klerkurinn á Klausturhólum. Séra Gisli Brynjólfsson flytur sjötta hluta frásagnar sinnar. c. Visur cftir Bencdikt Valdimarsson á Akureyri. I.aufey Sigurðardóttir les og Þorbjörn Kristinsson kveð- ur. d. öfuguggi.Þorsteinn Irá Ilmari tekur saman þáttinn og fiytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavars- dóltur. e. Um islenzka þjóö- hætti, Árni Björnsson cand.mag. talar. f. Kór- söngur, Kammerkórinn syngur islenzk lög, Ruth Magnússon stjórnar. 21.30 Aö tafli. Ingvar Ás- mundsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. útvarps- sagan: „Útbrunniö skar” cftir Graham Greene. Jó- hanna Sveinsdóttir les þýð- ingu sina, — sögulok (17). 22.45 Djassþátlur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóóa fréttir sem •u/. \ skrifaðar voru 2klukkustund fyrr. / VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. Fyrstur meó “• fréttimar VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.