Vísir - 22.12.1972, Page 11

Vísir - 22.12.1972, Page 11
íslenzkir stúdentar í fyrsta skipti í HM í handknattleik! liðið heldur utan 27. —Viö höldum til Svi- þjóöar til þátttöku i heimsmeistarakeppni stúdenta i handknattleik 27. desember. Við leikum viö núverandi heimsmeistara stúdenta, Tékka, daginn eftir, 28. desember — siöan við Júgóslava 29. desember og við Alsir- búa 20. desember. Þegar viö erum búnir að vinna þessi lönd fáum við svo aö vita um áframhaldið i desember og leikur í riðli með Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu og Alsír Hinn kunni leikmaður, Bjarni Jónsson, sem nú stundar nám i Danmörku og leikur meö KFUM-Árósa i handknattlcik, er væntan- legur lieim i jólafri. Mögu- leikar eru á þvi, að hann leiki með sínu gamla félagi hér, Val, i 1. deildarkeppninni — einn eða tvo lciki, þá gegn ÍR og FH. Iiins vegar er ekki alveg vist hve langt fri Bjarni fær og nokkrar likur á að 1. deildarkeppnin hefjist ekki á tilsettum tima eftir áramótin vegna utanfarar stúdenta, svo þetta er i deigl- un ni. Bjarni átti stórgóðan leik nýlega með liði sinu gegn KFUM Fredericia og birtust þá myndirnar hér að ncðan af honum i BT. Árósaliðið sigraði með 22-17 og skoraði Bjarni þrjú af mörkunum. A annarri myndinni reynir Bjarni markskot — á hinni er hann i vörn, en hann er jafn- vigur á báðum sviðum. általiöa úrslitakeppn- iuni, sagöi Valdimar Örnólfsson, iþrótta- kennari viö Iláskólann, og aðalí ararstjóri stúdentaliösins, þegar viö ræddum við hann i gær, og var ekki alveg laust við, að smá glettnisglampa brigði lyrir i auguin hans. Þetta er i fyrsta skipti, sem islenzkir stúdentar taka þátt i heimsmeistarakeppni stúdenta i handknattleik. En við höfum áður tekið þátt i heimsmeistaramótum i öðrum iþróttagreinum — til dæmis körfubolta 1968, og ég man eftir þvi, að ég keppti hér á HM- mótum stúdenta i alpagreinum héráðurfyrr, bætti Valdimar við. Keppt er i fjórum riðlum i keppninni i Sviþjóð nú og ísland hefur greinilega lent i erfiðasta riðlinum — með þjóðum, sem voru i fyrsta og öðru sæti á sið- ustu Olympiuleikum, Júgóslaviu og Tékkóslóvakiu, og i landsliðum þeirra þá léku nokkrir stúdentar. En engin keppni er fyrirfram vonlaus og íslendingar hafa oft náð góðum árangri i keppni við Tékka i handknattleik. Keppni i úrslitum hefst 2. janúar og mótinu i Sviþjóð lýkur 7. janúar. tslenzka liðið hefur æft vel að undanförnu undir stjórn Gunnars Kjartanssonar. Það hefur leikið nokkra leiki við sterkustu félags- liðokkar, Fram, FH og Viking, og náð góðum árangri. Þær reglur gilda i sambandi við val á liði, að þau lönd, sem hafa innan við 5000 stúdenta mega velja leikmenn, sem eru nemar t.d. i menntaskól- um og kennaraskólum og hefur það verið notað hér i sambandi við einn leikmann — Vilberg Sig- tryggsson, Ármanni. tslenzka liðið er sterkt og i þvi margir kunnir landsliðsmenn eins og Ólalur H. Jónsson, Val, Vikingarnir Jón Hjaltalin Magnússon og Einar Magnússon, Birgir P’innbogason, markvörður i FH, Jón Karlsson, Val, svo nokkrir séu nefndir. Flestir ieik- menn liðsins hafa leikið unglinga- landsleiki. Auk þeirra, sem áður eru nefndir, fara þessir leikmenn til Sviþjóðar. Björn Jóhannesson, Ármanni, Þórarinn Tyrfingsson, ÍR. Steinar Friðgeirsson, KR, Geir Friðsteinsson, KR, Gunr.ar Gunnarsson, Þrótti, Hilmar Sigurðsson, tR, og Geir Thorsteinsson, markvörður i tR.' Með i förinni verður Karl Jóhannsson, dómari, sem dæma mun leiki i mótinu, auk þess, sem hann verður Valdimar til halds i sambandi við liðið ytra. Gunnar þjálfari Kjartánsson kemst ekki með liðinu af persónulegum ástæðum, og Hilmar Björnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, sem stundar nám i Sviþjóð, er kominn heim i jólafri og mun þvi ekki annast liðið ytra eins og fyrir- hugað hafði verið. Standa einhuga með stjórn Manch. Utd! _ . . . ® . »_• iu.. i:i «n/ib IMrl óöni —Stjórn Manch. Utd. skipti sér aldrei af at- höfnum Frank O'Farrell þá 18 mánudi, sem hann var framkvæmdastjóri félagsins, sagöi Sir Matt Busby á fundi meö leik- mönnum félagsins í gær. Þá var fundurog æfing hjá félaginu og mættu stjórnarmenn og leikmenn Þetta var i lyrsta skipti, sem Busby kom á æfingu hjá félaginu siðan O'Farrell tók þar við störfum. Hann sagði leik- mönnum, að stjórnin mundi velja liðið og hann hefði þar aðallega hönd i bagga. Þeir Billy Foulkes og Pat Crerand, áður kunnir leik- menn með liðinu og báðir EM- meistarar með þvi 1968, annast þjálfun þar til nýr íramkvæmda- stjóri verður ráðin. Þá sagðist Busby vonast til að sjá góða leiki hjá liðinu i Iram- tiðinni — oftáður hefði hann verið ánægður með leiki þess, jafnvel þótt það hefði tapað. Á æfingunni sagði Bobby Charlton, lyrirliði Manch. Utd. á leikvelli, að leikmenn liðsins stæðu einhuga að baki stjórninni i sambandi við aðgerðir hennar lyrr i vikunni. Sá orðrómur gengur nú meðal blaðamanna i Fleet Street i Lundúnum, að Tommy Docherty, . þjálfari skozka landsliðsins, verði kominn i hinn ,,heita” stól lram- kvæmdastjóra Manch. Uld, áður en árið er á enda. t gær keypti Aston Villa — Birmingham-liðið i 2. deild — hinn kunna bakvörð Derby County, John Robson, fyrir 90 þúsund sterlingspund. Robson hefur leikið sex sinnum i enska landsliðinu,leikmenn 23ja ára og yngri, og auk þess i úrvalsliði deildarinnar ensku Hann helur hins vegar litið leikið með Derby siðan David Nish var keyptur frá Leicester. Robson er 22ja ára og hefur oft sézt hér i sjónvarpinu i leikjum Derby — velbyggður, há- vaxinn, dökkhærður piltur. Austurrísku kvenkuldaskórnir fró PANZEL úr vönduðu svörtu og brúnu leðri með hlýju fóðri og sólum sem eru góðir í hólku loksins komnir Gjöf sem örugglega vekur ónœgju Ath. Kragann ó skónum mó hvort heldur hafa uppi eða brjóta niður Póstsendum SAMDÆGURS EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519 - Pósthólf 5050 DOMUS MEDICA, Munið þœgindi í allri umferðinni.Nœg bílastœði og fyrir utan umferðarhnútana

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.