Vísir - 18.04.1973, Síða 9

Vísir - 18.04.1973, Síða 9
Visir. Miðvikudagur 18. april 1973. 9 Mörgum þótti það hálf broslegt, þegar það spurðist, að Jackie Ste- wart, fyrrum heimsmeistari i hraðakstri, hefði i fyrrasumar tekið önnu prinsessu i ökutima. Anna er nefnilega margsektuð fyrir of hraðan akstur og á nú yfir sér ökuleyfissviptingu ef hún fer ekki að sjá að scr. . En á meðan blaðalesendur skemmtu sér við frásögnina af ökukennslunni, fóru frægar per- sónur hver á fætur annarri að fara þess á leit við kappaksturs- hetjuna, að hún tæki þá einnig i tima. „beir voru orðnir svo margir, sem höfðu óskað eftir tilsögn i meðferð hraðskreiðra bifreiða, að ég var búinn að gefa upp alla von um að geta nokkurn tima sinnt þeim öllum,” segir Stewart. „En svo komu Ford-framleiðendurnir i spilið og buðust til að lána bif- reiðir i tuskið til eins dags. Mér Heimsfrœgir í ökutíma hjá Jackie Stewart . . . tókst að koma öllum aðilum saman á Silverstone-kapp- akstursbrautina sama daginn (9. april) og siðan var násmkeiði slegið upp.” Samtal sextán manns tóku þátt i námskeiðinu. Listinn yfir þá sem nutu til- sagnar Jackie Stewart þennan dag er rétt eins og listi yfir boðs- gesti til kvöldverðar i Bucking- ham-höll. Þar voru m.a. á blaði hertoginn af Kent (frændi Elisabetar drottningar) og 10 ára gamall sonur hans, Patrick Lind- say , alþjóðlegur uppboðshaldari, Hesketh lávarður, eigandi heill' ar kappakstrusbilasveitar, kvik- myndaleikarinn Sean Connery (007), kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski (ekkill leik- konunnar Sharon Tate) og loks má nefna Philip Martyn, sem giftur er Ninu þeirri, sem áður var gift Jochen Rindt’s heitnum, fyrrverandi heimsmeistara i kappakstri. Nouðungaruppboð sem auglýst var í 64. 65, og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta I Vesturgötu 42, þingl. eign Þorsteins Jónssonar fer fram eftir kröfu Kristins ólafssonar hdl„ o.fl. á eigninni' sjálfri, miðvikudag 25. april 1973, kl. 15.00 Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 18. 20. og 22 tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Þingholtsstræti 27, þingl. eign h.f. Hóla fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 25. april 1973, kl. 11.30 Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27. 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Álftamýri 30, talinni eign Baldurs Skaftasonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjald- heimtunnar í Reykjavik og Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 25. april 1973, kl. 16.00 Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14. 16,og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Breiðagerði 25, þingl, eign Einars Nikulássonar fer fram eftir kröfu Brands Brynjólfssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 24. april 1973,kl. 16.30 Borgarfógetaembættið I Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var i SO.tbl. Lögbirtingablaðs 1972 og 1. og 3. tbl. þess 1973 á hluta I Laugarnesvegi 112, þingl. eign ólafs Björnssonar fer fram eftir kröfu llákonar Árnasonar hrl„ og Axels Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 24. april 1973 kl. 15.30 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 64. 65. og 66 tbl. I.ögbirtingablaðs 1972 á hluta i Hraunbæ 60, þingl. eign Sigurðar Einarssonar fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka islands og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, þriðjudag 24. april 1973 kl. 16.00 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. A myndinni sést Jackie Stewart gefa leikaranum Sean Connery góð ráð 4ðnr pn hann lekur af stað eftir kappakstursbrautinni. YOKOHAMA FYRIR SUMARIÐ HJÓLBARÐAR Höföatúni 8. Símar 16740 og 38900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.