Vísir - 14.05.1973, Qupperneq 18
f
fi iJ'f.:Li.r.kK AAt
18
Vlsir. Mánudagur 14. mal 1973
UTBOÐ
Undirbúningsfélag Þörungavinnslu hf.
A-Barð. óskar eftir tilboðum i stálgrindar-
hús, sem reisa á i Karlsey um 2,5 km
sunnan Reykhóla A-Barð. Utboðsgagna
má vitja i verkfræðistofuna Virki Suður-
landsbraut 6, Reykjavik gegn 2 þús. kr.
skilatryggingu frá kl. 13 þriðjudaginn 15.
mai. Tilboðum skal skilað þangað fyrir kl.
16 föstudaginn 25. mai. Tilboð verða opnuð
á sama stað föstudaginn 25. mai kl. 16.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 21., 24. og 26. tölublaði ) Lögbirtinga-
biaösins 1973 á eigninni Reynilundur 15, Garðahreppi,
þinglesin eign Axeis Kvaran, fer fram eftir kröfu Skúla J.
Pálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. mal
1973 kl. 2.30 e.h.
Sýslumaöurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu
Happdrœtti
Geðverndarfélagsins
Dregið var hjá borgarfógetaembættinu 8.
mai s.l. og innsigli númersins rofið þar 11.
mai. — Upp kom nr. 26081
Geðverndarfélagið þakkar þátttöku yðar.
Geðverndarfélag íslands
Hafnarstræti 5 — simi 12139.
Frá
Náttúruverndarráði
um sumar-
bústaóa-
byggingar
Athygli skal vakin á því, að óheimilt er
hvarvetna að róðast f byggingu sumarbú*
staða ón leyfis sveitarstjórnor.
Sveitarstjórn skal, óður en leyfi er veitt,
leita umsagnar nóttúruverndarnefnd-
ar héraðsins.
Náttúruverndarráð
BJÓÐUM YÐUR ALLT
er gerir hár yóar
ad höfudprýói.
HÁRGREIÐSLUSTOFA VESTURBÆJAR
Grenimel 9. Simi 1921S
NÝJA BÍÓ
BUTCH CASSIDY
and the HID ±
0 KATHARINE ROSS
PAULNEWMAN ROBERT REDFORO
tslenzkur texti.
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerö amerisk
litmynd. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaðsókn
og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: George Roy Hiil.
Tónlist: Burt Bacharach
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
„Ein nýjasta og bezta
mynd Clint Eastwood".
Islenzkur texti
IS
CUNT
EASTWOOÐ
MRTY
Æsispennandi og mjög vel gerð,
ný, bandarisk kvikmynd i litum
og Panavision.
Þessi kvikmynd var frumsýnd
fyrir aðeins riimu éinu ári og er
talin ein allra bezta kvikmynd
Clint Eastwood, enda sýnd viö
metaðsókn viða um lönd á
siðastliðnu ári.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Oscars-verðlaunamyndin
Guðfaðirinn
Myndin, sem slegið hefur öli met i
aðsókn i flestum löndum.
Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1
Pacino, James Caan.
Bönnuð innan 16 ára.
Ekkert hlé.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
HÆKKAÐ VERÐ
ATH. breyttan sýningartima.