Vísir


Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 3

Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 3
Vísir. Mánudagur 4. júni 1973. 3 Nýjar buxur peysur bolir blússur búð fyrir allar stúlkur Hafnarstrœti 15 Sími 19566 HELDU HLUTAVELTU í SKÓLANUM SÍNUM Þetta var þriðji hópurinn af krökkum, sem tók sig saman úr skólanum til að halda tombólu, og hafa þau safnað þúsundum af góðum munum og var helzta trompið að þessu sinni farmiði til Kaupmannahafnar. Byssan líklega af tilviljun í bílnum „Þaö er ekkert sem bendir til annars en að þetta hafi verið til- viijun”, sagöi Asmundur Guðmundsson rannsóknar- lögreglumaður i Kópavogi, er Vísir spurðist fyrir um byssu- manninn af Laufásveginum. Hann sagði, aö riffill hefði sézt i aftursæti bilsins, er hann ók brott af Laufásvegi rétt fyrir miðnætti á fimmtudaginn. ökumaðurinn var handtekinn nokkru seinna á heimili sinu, en sleppt næsta dag eftir yfirheyrslur, þvi við þær kom ekkert fram, sem getur bent til ákveðins ásetnings. Rannsókn málsins er lokið, og verður það nú sent bæjarfógeta til ákvörðunar. 5-6% sjómanna slasast eða far- Krakkarnir i Melaskóla, sem héldu „tombólu” til ágóöa fyrir Hilmar Sigurbjartsson, er missti hönd og fót i slysi. „Tombóla” var haldin i Mela- skólanum i gær. Þetta er i þriðja skipti, sem haldin er þar hlutavelta ( eða „tombóla”, svo notað sc það nafn, sem gilti f gamla daga). og er öllum ágóðanum varið tii að styrkja Hilmar Sigurbjartsson, sem varð fyrir þvi slysi i grjótnámi borgarinnar að missa hönd og fót, þegar grjótskriða féll á hann. Gaman að sjá krakkana sameinast tii að styrkja þá, sem eiga bágt. —EVI ast á árí hverju ÍSLANDSMÓTIÐ RÉÐIST ÁSÍÐASTA SPILI 5-6% af islenzkum sjó- mönnum slasast eða farast á hverju ári. Þetta kemur fram i skýrslu, sem Rann- sóknarnefnd sjóslysa sendi nýlega frá sér. Undanfarin ár hafa slys i togbátum aukizt gifur- lega, og hefur nefndin gert ákveðnar tillögur til úrbóta, og er talið, að það geti orðið til að lækka tölu slysa mikið. Skýrslan, sem rannsóknar- nefndin sendi frá sér, nær yfir árin 1970 og 71, en að því er starfsmaður sjóslysanefndar tjáði blaðinu, er t.d. árið ’72 mjög keimlikt, hvað þessi mál varðar. Öðru máli gegnir með 1973, en eins og öllum er kunnugt hafa orðið óvenjumörg sjdslys á þessu ári. Starfsmaðurinn sagði, að verið væri að vinna að rannsóknum á þeim slysum, og að i raun og veru væri ekki hægt að segja, að neitt ákveðið hefði valdið þessum slys- um, heldur væri ótalmargt, sem hefði áhrif i þessum tilfellum. Þó væri þvi ekki að neita, að veður- far hefði i mörgum tilfellanna verið með afbrigðum slæmt. Réttindaleysi skipstjórnar- manna hgfur verið mikið til um- ræðu, og sagði starfsmaðurinn, að undanfarin tvö ár, hefði réttindalausum mönnum fjölgað. 1 skýrslu sjóslysanefndar er minnzt á öll helztu slysin. Athygli vekur, að óvenjumörg eru til orð- in vegna kunnáttuleysis eða trassaskapar. Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur gert ýmsar tillögur um úr- bætur, og eru það togbátaslysin, sem valda mönnum þyngstum áhyggjum. Uppfinningamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Sigmund, hefur gert margar snjallar tillög- ur til úrbóta, en staðið hefur á framleiðslunni, þvi hún átti að fara fram i Vestmannaeyjum. Laxveiðin virðist ekki ætla að verða dónaleg i sumar, ef marka má, hvernig veiðarnar byrja i Norðurá i Borgarfirði. Stjórn Stangveiðifélags Reykjavikur, sem eins og alltaf veiddifyrstutvo og hálfan daginn fékk 42 væna laxa. Stjórnin hefur aldrei fengið jafn marga laxa i opnuninni. Allir sem einn héldu áhorf- endur niðri I sér andanum, meðan sagt var á siðasta spilið i tslandsmótinu I bridge, sem fram fór núna um heigina. Alveg fram á siðasta spil var sveit Arnar Arnþórssonar nægilega hátt yfir sveit Óla M. Guðmundssonar til að vinna leikinn 12-8 og verða þannig Islandsmeistarar árið 1973, meöan sveit Óla Más mátti tapa þessum úrslitaleik 9-11 og verða samt Islandsmeistarar. Þetta var allt mjög fallegur lax, svonaum 10 pund að meðaltali — mest 15 pund, sagði einn stjórnarmaðurinn, hress að vonum,iviðtaliviðVisi imorgun. Og þetta litur sannarlega vel út. Mikil ganga virðist vera i ánni. -VJ En þetta siðasta örlagarika spil gerði útslagið. Sveit Óla vann það stórt, að dugði til þess að ná niður tapinu i 9-11. — Islandsmeistarar með 79 vinningsstigum varð þvi sveit Óla Más, en auk hans eru i sveitinni Gunnar Guðmundsson, Orn Guðmundsson, Jakob R. Möller, Jón Hjaltason og Guð- mundur Pétursson. — er þegar settur Einn umsækjandi var um dóm- araembætti I ávana- og ffkniefna- málum, Asgeir Friðjónsson, aöal- fulltrúi lögreglustjórans I Reykjavik. Fyir nokkrum dögum öðluðust lögin um embætti þetta gildi, en sama dag og það gerðist kom upp mál, sem samkvæmt þessum nýju lögum heyrði undir Röð hinnar sveitanna varð þessi. 2. sveit Arnar Arnþórs- sonar með 78 st., 3. sveit Hjalta Eliassonar með 61 st., 4. sveit Kristmanns Guðmundssonar með 27 st., 5. sveit Páls Hjalta- sonar með 20 st., 6. sveit Óla Andréassonar með 19 st., íslandsmeistarar i sveitakeppni i bridge 1973: (F.v.) Óli Már Guömundsson, Jón Hjaltason, Jakob R. Möller, Gunnar Guðmundsson og örn Guð- mundsson. A myndina vantar Guðmund Pétursson. — þetta embætti. Var þá ákvcðið að setja mann til bráöabirgða I emb- ættið, cn það var einmitt Asgeir Friðjónsson sem nú er eini um- sækjandinn um það. Gert er ráð fyrir.að dómarinn starfi með mönnum þeim, sem undanfarið hafa fjallað um fikniefnamál hjá lögreglunni, en Asgeir hefur haft mjög mikil afskipti af siikum málum undanfarin ár. — ÞS ÓH- METI NORÐURA Stjórnin fékk 42 laxa Einn sótti um dómara- embœtti í fíkniefnamólum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.