Vísir - 04.06.1973, Side 15
Vísir. Mánudagur 4. júni 1973.
15
Söngur og dans SUMAR-
8 8 STARF-
SEMIN
í ÁR-
út um landið
Dansmeyjar úr ballettflokki Alans Cart'ers búa sig i dansinn.
„Þaö breiöa bil, sem myndaö-
ist milli borgaranna og lista-
manna á upphafsárum
atómijóða, tólftónatóniistar og
abstraktmálverka er óöum að
mjókka. Margir voru feimnir og
aðrir reiöir út i þessi ,,fifl”, sem
þóttust vera listamenn. Nú er
þetta að breytast og menn eru
hættir að vera hissa hver á öör-
um”.
Það er Gunnar Reynir Sveins-
son, sem segir svo, en hann er
einmitt að skipuleggja List um
landið fyrir sumarið. Guðrún Á.
Simonar fór um helgina af stað i
tónleikaför norður um land og
söng á Akureyri á sunnudags-
kvöld. 1 kvöld syngur hún i
Skjólbrekku, á þriðjudag á
Húsavik og á Ólafsfirði á mið-
vikudag. Þá hefur ballettflokk-
ur Alans Carters ferðazt um
landið, en hann kemur fram á
sunnudagskvöldið i félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi.
Tónleikaför Guðrúnar og
sýningarför ballettsins er hvort
tveggja skipulagt af List um
landið. þs.
BÆJAR-
SAFNI
HAFIN
Sumarstarfsemin I Arbæjar-
safni hefst i dag, að visu er það
opið allt árið, en þá er aðeins
smáhluti þess til sýnis. Nú er það
allt sýnt og hefur eitt hús bætzt i
hópinn. Er þetta húsið, sem byggt
var 1848 i Þingholtsstræti 9, og
var reist úr afgangstimbri frá
Menntaskólanum I Reykjavik.
Safnið verður opið frá 1-5 nema
á mánudögum, og i Dillonshúsi
verður kaffisala með heima-
bökuðum kökum, sem borið er
fram af stúlkum i þjóðbúningum.
1 þessu húsi bjó islensk stúlka
og barn hennar, en það var
byggt árið 1835 af unnusta hennar
Dillon lávarði handa þeim.
Diilon, sem var irskur, ætlaði sér
að giftast stúlkunni, en fékk það
ekki fyrir ættingjum sinum, að
þvi að talið er.
Arbæjarsafnið mun leitast við
að hafa einhverskonar úti-
skemmtanir á palli á sunnu-
dögum i sumar, þegar veður
leyfir —EVI
|
Krakkar — krakka
: /V" . / &
garðvinnuna og -
yrir hvítasunnuna
ENIM STUTTBOXUR
DENIM SMEKKpLS
GALLABUXUR il/ og án SMEKKS
TERYLENEBUXUR
SUMARPEYSUR OG BOLlR
Njálsgötu 23 Sími 18533
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I (>(>., 70. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1972, á eigninni öldutúni 7, 1. og 2. hæð, llafnarfirði,
þinglcsin eign Ferdinands Söbeck, fer fram eftir kröfu Út-
vegsbanka Isiands, Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og
Jóns Finnssonar, hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 7.
júni 1973, kl. 2.45 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Full búð
af nýjum
vörum fyrir
hvítasunnu-
helgina
Leðurjakkar fró
Man in leather
Köflóttar buxur
fró Wenslow
Skyrtur frá Wenslow
Jersey skyrtur
Bolir á dömur
Peysur á dömur
Vesti og peysur á herra
'jvA'
POSTSENDUM UM LAND ALLT
SÍMI 17575
Flauelisbuxur frá
SS Bubble og Falmer
Danbuggy buxur frá Falmer
Flauelisjakkar og
blússur frá SSB.
Stuttjakkar frá Falmer
Upplitaðar buxur og
skyrtur frá SS Bubble
, , -"’l