Vísir


Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 19

Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 19
Vísir. Mánudagur 4. júni 1973. 19 ISLENZKUR TEXTI Skjóta menn ekki hesta? (They Shoot Horses, Don’t They?) Heimsfræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, byggð á skáldsögu eftir Horace McCoy. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. Þessi mynd var kjörin bezta mynd ársins af National Board of Review. Jane Fonda var kjörin bezta leik- kona ársins af kvikmyndagagn- rýnendum i New York fyrir leik sinn i þessari mynd. Gig Young fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. HAFNARBIO Fórnarlambið Spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um mann sem dæmdur er saklaus fyrir morð, og ævintýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. örfáar sýningar eftir. KÓPAVOGSBÍÓ Stúlkur sem segja sex Hressileg ævintýramynd i litum með Richard Johnson og Daliah Lavi. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Fló á skinni þriðjudag. Uppselt. Fló á skinnimiðvikudag. Uppselt. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30. Pétur og Rúna föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. MUNHD RAUÐA KROSSINN \mmxmm HÁSKÓLABÍÓ Ég elska konuna mína. “I LOVE MY...WIFE "I LOVE MY...WIFE" ELLIOTT GOULD Bráðskemmtileg og afburða vel leikin bandarisk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi Elliot Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: Sjöhöfða Ijónið Viðfræg og mikið umtöluö lit- mynd frá Brasiliu. Leikstjóri: Glauber Rocha. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára #í>JÓÐLEIKHÚSiÐ Kabarett sýning þriðjudag kl. 20. Lausnargjaldið sýning miðvikudag kl. 20. Sjö stelpur sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. VISIR 8-66-11 Bjóðum aðeins það beita Sundhettur Baðhettur Spónskt hórskraut (slaufur) margir fallegir litir Permanett og hárnœring fyrir þurrt og feitt hár Sólolía, sólkrem og sólgleraugu — aujt þcss bjóðum vift viðskiptavinum vorum scrfræðilega aöstoð viö val á suyrtivörum. Snyrtivörubúðin l.aujíavc}»i 7G simi 12275. Snyrtivörubúðin Völvufell 15 Simi 71644 Niálsgata 49 Sími <5105

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.