Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 24
Mánudagur 4. júni 1973.
„Orðin
langeyg
eftir
svari"
— segir Guðrún
Jónsdóttir, form.
Torfusamtakanna
Enn voru menn úr Torfusam-
tökunum á ferðinni um helgina
viö lagfæringar á Bcrnhöfts-
torfu, en samkvæmt upplýsing-
um Guörúnar Jónsdóttur, for-
manns samtakanna, var veriö
aö vinná viö turninn á læknis-
húsinu. ,,Við höföum bil meö
krana i gærkvöldi, og tókum þvi
allt sem gera þarf meö krana,
en giuggarnir eru ennþá eftir.
Þetta starf tekur í rauninni
aldrei enda, og nú blðum viö
eftir svari um, hvort við fáum
aö fara inn i húsin. Viö höfum
sótt um aö fá aö gera eitthvert
húsanna upp aö innan, og erum
satt aö segja oröin anzi langeyg
eftir svari frá rikisstjórninni um
þetta mál”, sagöi Guörún.
ÞS
Maður drukknar
við Geldinganes
Þaö slys varö skammt utan viö
Geldinganes aö maöur, sem
ætlaöi aö sundriöa yfir i Gufunes,
féll af baki og drukknaði. Hann
hét Jóhann Finnson, tanniæknir,
til heimilis aö Hvassaieiti 77 I
Reykjavik.
Nánari málsatvik voru þau, aö
Jóhann haföi farið meö þrjá til
reiðar yfir f Geidinganes á fjöru,
en þá er alveg þurrt þarna á milli.
Er hann ætlaöi aö koma til baka,
var háfióö og stórstreymi, sem er
á hálfs mánaðar fresti, og veröur
þá aildjúpt þarna á milli. Fóru
hestarnir á sund, og samkvæmt
uppiýsingum sjónarvotts, sem
sá siysiö f kiki, féll Jóhann þá af
baki. Sjónvarpsfólk var þarna á
ferö er hestarnir komu renn-
blautir upp i fjöruna og var strax
byrjað aö leita á fjörunum.
Sá, sem sá siysiö i kikinum,
hringdi þegar á lögregluna sem
kom strax á staöinn, ásamt slysa-
varnarsveitum og sjúkraliði. Var
fariö út á bát, en rétt eftir
miönættiö um nóttina fundu
slysavarnarsveitir lik Jóhanns á
fjörunni skammt fyrir norðvestan
Korpúlfsstaði.
—ÞS
Fengu nýjan
skuttogara á
sjómannadaginn
Sjómenn fögnuöu degi sinum I
hinu ákjósanlegasta veöri meö
útihátíöahöldum i gær.
Einhvcrs staöar á landinu
þurfti raunar aö skjóta
skólshúsi yfir hátiöahöldin
vegna veöurs, en á Stór-Reykja-
vfkursvæöinu var ekki hægt aö
kvarta undan veörinu, enda var
mikiö fjölmenni viö hátföahöid
dagsins. Þá einkum og sér I lagi
i Nauthólsvik.
Þar fór m.a. fram hörku-
spennandi kappróður I bæði
karla- og kvennariðli. Þar var
jafnframt á dagskrá björgunar-
og stakkasund að ógleymdum
koddaslag. Þyrla Landhelgis-
gæzlunnar sýndi sig yfir
Nauthólsvikinni og svo voru að
sjálfsögðu nokkrir ræðumenn.
Fyrr um daginn hafði veriö
lagður blómsveigur að styttu
Hannesar Hafstein, en fyrir
framan styttuna hafði „fyrsta
varöskipinu” verið komið fyrir
og þar fyrir framan þrem blóm-
sveigum. Einum fyrir hvern
þeirra, sem fórust með þvi, er
Hannes hugðist á sinum tfma
snúa fyrstu landhelgis-
brjótunum frá landi.
1 Hafnarfirði setti það mestan
svip á hátiðahöldin, að Júni, sá
nýi skuttogari Hafnfirðinga
sigldi I höfn, fánum skreyttur.
Hann var smiðaður á Spáni og
var að koma þaðan, en á
heimleiðinni hafði verið komið
við i Frakklandi og Noregi.
Sérstök hátiðardagskrá var
að sjálfsögðu i Firðinum. Vakti
þar mesta athygli sýning
varnarliðsþyrlunnar, en hún
sýndi m.a. björgun úr höfninni
og annað af þvi taginu.
—ÞJM
bátnum reri kvenfólk frá Is-
félaginu i Vestmannaeyjum.
Þaö eru Isbirnurnar, sem viö
sjáum á efri myndinni, en þær
hafa áöur unniö sér bikar til
eignar i kappróöri. Farand-
bikarinn er veittur af Hraö-
frystistööinni.
og þœr sigruðu
Sigurvegarnir
Þær hafa ekki tapaö niöur neinu
af róörasnilld sinni frá I fyrra,
stúlkurnar frá tsbirninum.
Annaö áriö I röö sigruöu þær i
kappsiglingu kvenna á sjó-
mannadaginn, en aö þessu sinni
kepptu ekki nema tveir aöilar
um farandbikarinn. Hinum
rVono oð ég verði íslenzk-
um ferðamólum að liði'
— segir Sigurður Magnússon, blaðafulltrúí Loftleiða, sem hefur verið skipaður
forstjóri Ferðaskrifstofu rfkisins — Ellefu sóttu um starfið
Siguröur Magnússon, biaöa-
fulltrúi Loftleiöa hefur veriö
skipaöur forstjóri Feröaskrif-
stofu ríkisins frá 1. september
n.k. aö telja. Umsóknarfrestur
um stööuna rann út 31. mai s.l.,
og voru umsækjendur 10 talsins.
Blaðið haföi samband viö Sigurö
i morgun og sagöi hann aö hann
gæti litið sagt um áform sin i
starfi þessu aö svo stöddu. „En
ég vona aö ég geti oröið ísienzk-
um feröamáium aö iiöi,” sagöi
Siguröur.
Sigurður hefur veriö blaða-
fulltrúi Loftleiða frá 1951 og
kvaðst hann vissulega myndu
sakna starfs sins þar. Sigurður
er kennari aö mennt og hefur
áður unnið við ýmis störf, auk
mikilla afskipta af ferðamálum.
Hann hefur skrifað fjölda greina
um margvisleg efni I blöð og
timarit og átt sæti I stjórn Nor-
ræna félagsins.
Aðrir sem sóttu um stöðuna
voru: Asbjörn Magnússon,
deildarstjóri hjá Loftleiðum,
Charlotta M. Hjaltadóttir, Full-
trúi hjá Ferðaskr. rikisins,
Bjarni Bjarnason, form. Leið-
sögumannafél. Islands, Har-
aldur Jóhannsson, hagfræð-
ingur, Kristján Jónsson,
framkvstj. Kynnisferða.
Ludvig Hjálmtýsson, form.
Ferðamálaráðs, Ragna
Samúelsson , skrifstofustjóri
hjá Ferðaskrifstofu rikisins,
Steinar Berg Björnsson,
starfsm. Iðnþróunarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna, Þorgeir
Halldórsson, forstöðumaður
Þrastalundar.
Þorleifi Þórðarsyni hefur
að eigin ósk verið veitt lausn frá
starfi frá 1. september n.k. að
telja.
Lœra í margföldum meðalhóvaða íbúðarhverfis
Meðalhávaði i stofum
þeim, sem snúa út að
Frikirkiuveginum, er 50
til 70 decibel, sagði
Björn Bjarnason, rektor
Menntaskólans við
Tjörnina, i ræðu sinni
við slit skólans. Til
samanburðar gat hann
þess, að meðalhávaði i
ibúðarhverfi i Sviþjóð
hefði reynzt vera 7,5
decibel.
MT var slitiö á miövikudaginn
var, og I fyrsta sinn voru braut-
skráðir þaöan stúdentar. I skóla-
slitaræöunni gat rektor þess,
hversu mjög af vanefnum skólinn
hefði verið stofnaður og hve illa
væri búið aö honum. Sem dæmi
mætti nefna, að hver einasta
smákompa væri fullnýtt frá
morgni til kvölds. Og svo hefðu
verið þar til skamms tima alls
konar námskeið og samkomur öll
kvöld og jafnvel um helgar. Litill
áhugi virðist vera hjá mennta-
málayfirvöldum, til að bæta þar
úr, þvi aöeins 2 milljónir voru
veittar til nýbyggingar skólans á
núverandi fjárlögum, en ráðgert
er, að skólinn kosti a.m.k. yfir 50
milljónir. Sem dæmi um féleysi
skólans má geta þess, að ekki
hefur reynzt unnt að gefa út
skólaskýrslu, þar sem peningar
eru ekki til fyrir1 prentuninni-ÓH-