Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 7

Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 7
Visir. Laugardagur 16. júni 1973. 7 MIMIMl i S ÍÐA im I Umsjón: Erna V. Ingólfsdóftir Nýbakaðar kökur og brauð, sem lyft hefur verið með geri, er mjög ljúffengt og ilmurinn lokkandi á meðan á bakstri stendur. Bakstur með geri er einnig mun hollari, en þegar notað er lyfti- duft. Sala á pressugeri var lengi takmörkuð hér á landi, en hefur nú verið gefin frjáls, svo að ekki ætti það að standa i vegi fyrir þvi nú að nota pressuger. Pressuger er nú viða hægt aö fá keypt hjá bökurum, en geymsluþol þess er takmarkað. Ef það er geymt i isskáp i góöum umbúðum getur það varðveitzt í 3-4 vikur, en eftir þvi sem það eldist er hyggli- legra að nota heldur meira af þvi en gefið er upp i uppskriftum. Einnig er hægt að geyma ger fryst með sæmi- legum árangri. Þurrger (perluger) er þurrkað pressuger og getur geymzt mánuðum saman i loft- þéttum umbúðum og fæst t.d. i stærri og minni pakkningum hjá Sláturfélaginu við Háaleitis- braut 68, Náttúrulækninga- félagsbúðinni Týsgötu 8, og Nóatúni hátúni 4. a« 1 tsk. þurrgers jafngilfir 10 g af pressugeri.Þurrgerið hefur lika takmarkað geymsluþol, það geymist að visu i 1 ár en húsmæður hafa oft orðið fyrir vonbrigðum af árangri ger- baksturs og má kenna um að gerið hafi verið of gamalt og þess vegna hafi brauðið ekki lyft sér. Yfirleit er minna borið i ger- bakstur en i annan bakstur, og má ' nota gróft mjöl og heil- hveiti með góðum árangri. Það er þvi ekki eins fitandi að borða þannig .kökur ^eða brauð og ágætt fyrir þa sem eru að passa upp á íinurnar. Það er talað um kalda lyftingu og er þá allt haft kalt i deigiö, og það látið lyfta sér á köldum stað yfir nótt (10-12) klst). Er þá oft dregið úr germagninu að 1/4 hluta. Ef notaður er volgur vökvi, er talað um heita lyftingu. Þá er betra að láta allt, sem i deigið á að fara, standa stundarkorn á eldhúsborðin. Gætið þess að hafa vökvann ekki of heitan, þvi að þá eyðileggjast hinir örsmáu gersveppir, sem eiga að lyfta brauðinu. Deigið er siðan látið lyfta sér á volgum stað i 1/2-1 klst, eða þar til það hefur tvöfalstast að stærð. Er það að þvi loknu ýmist bakað strax eða hnoðað á ný mótað og látið lyfta sér á nýjan leik. Baksturinn verður mun bragð- betri, ef við gefum okkur tima til að láta deigið tvilyfta sér, einnig verður meira úr honum. Látið deigið samt ekki lyfta sér of lengi, ef einhverra hluta Gerbakstur vegna er ekki hægt að sinna deiginu, þegar það hefur stækkað um helming verður að slá það niður i skálina, svo að það verði ekki /ónýtt. Nauðsynlegt er, að enginn dragsúgur komi að deiginu með heitu lyftingunni. Einnig þarf að byrgja vel deigið, meöan það lyftir sér, svo að skorpa myndist ekki á. Gott er að leggja harð- undinn klút yfir degið i skálinni eða mótinu eða yfir hluta þess, ef það stendur á boröinu, á meðan á mótun stendur. Ef mikið er borið i deigið, verður 1 tsk sykur 1 msk smjörliki Hveitibrauösdeig er gerdeig, og gerdeig þolir illa dragsúg og kulda. Vissara er þvi að loka öllum gluggum og hafa hlýtt i eldhúsinu. Takið alltfram, sem i deigiö á að fara og látið það og einnig áhöldin, sem nota á, standa stundarkorn á eldhúsborðin við sama hitastig. Deigið verður þá meðfærilegra. Nú er komið að gerinu, sem er lykillinn að vel heppnuðu deigi. Við gerum ráð fyrir heitri lyftingu i þetta brauð. Pressuger er notað þannig: 1. Hellið ylvolgum vökvanum (35 gráður) i bökunarskálina. 2. Myljið pressugerið saman, við, látið standa augnablik. 3. Hræriö i vökvanum, þar til gerið leysist upp. Athugið að aldrei má hita pressugerið með vökvanum. 4. Ef pressugerið er nýtt, má einnig mylja það^ saman við hveitið. Setjið nú smjörliki, sykur og salt út i skálina og um 4/5 hluta hveitisins. Ger er mikill B-fjðrefnagjafi og mun hollari en lyftiduft vera fjaðurmagnað, lint og teygjanlegt. Breiðiö nú yfir deigið i volgri skálinni og látiö það lyfta sér um helmging. Látið örlitið hveiti á borðið, svo að deigið tolli ekki við borðið. Sláið loftið úr deiginu, á þann hátt að þrýsta hnúunum ofan i það. Losið þaö úr skálinni og mótið úr þvi kúlu, Geymið deigiö svo 2-3 min. á borðinu (breiðið yfir), þá veröur það meðfærilegra. 4. Brjótið deigið saman um miðjuna og veltið þvi þannig, að þaö verði eins pg pylsa. Brjótiö inn af endanum og látiö þaö i smurt mót eða á plötu, sárið snúi niður. Breiðið klút yfir og látið deigið lyfta sér á ný 20-25 min. á volgum stað. Smyrjið brauðið með mjólk vatni eða köldu kaffi, skerið 3-4 grunnar skorur i það. Látið það inn i 225 gráöu heitan ofn, neðst, Bakað i 30-35 min., eða þar til það eru gul- brúnt og tómahljóð heyrist i mótinu, þegar slegið er i það. Takið brauðið strax úr mótinu eða af plötunni og kælið það á grind. Þetta á við i aðalatriðum þegar bakað er með pressugeri eða þurrgeri, og ef fariö er eftir þessu, ætti ekki að vera nokkur hætta á að brauðin falli. Uppskriftir er viða hægt að fá i hinum ýmsu matreiöslubókum og hefur Kvenfélagasamband Islands m.a. nýlega gefið út nýjan bækling með gerbakstri og kostar hann 50 kr. hjá þeim. Að lokum tvær uppskriftir. Heilhveitibrauð. 250 g heilhveiti 250 g hveiti 3 tsk þurrger eða 30. gr. pressuger 3. dl. mjólk 1 msk smjörliki 1 tsk salt 1 tsk sykur Gerið leyst upp. Smjörlikið brætt i volgri mjólkinni, ger- blöndunni hrært saman viö. Mjölið slegið saman við. Deigiö hnoðað, þar til það sleppir hendi. Látiö lyfta sér um helming. Deigið hnoðað á ný og mótaö úr þvi kringlótt brauð, sem látið er lyfta sér á smuröri plötu í nál. 20 min. Brauðið smurt með vatni og bakaö viö 200 gráður i nál. 30. min. Hraöbollur. 1. dl. mjólk 2-3 msk sykur 1/2 msk sykur 1/2 tsk salt 50 g rúsinur 75 g smjörliki. 1/4 tsk salt 1 egg 35 g pressuger eða 4 tsk þurrger 250 g hveiti. Alveg sama aðferð og viö heilhveitibrauðið. EVI Þurrger er notað þannig: 1. Velgið bökunarvökvann, þar til hann er 35 gr. heitur (ylur finnst á litla fingri). 2. 2. Ilelliö 1 dl. af volgum vökvanum i bolla eöa litla skál. Stráiö þurrgerinu I þunnt, jafnt lag yfir vökvann. að gæta þess að 1 ata það ekki lyfta sér við of mikinn hita. Áætla þarf lengri tima til lyftinga, ef mikil feiti egg og sykur eru i þvi. Eitt þarf lika sérstaklega að athuga, og það er, að allur ger- bakstur á að fara inn i fullhitaðan bökunarofn, -svo ekki má gleyma að kveikja á ofninum. Hveitibrauð (bakað i móti eða á plötu) 1/2 kg hveiti 3 dl. mjólk 1/2 pk þurrger eða 25 g pressuger 1 tsk salt Sláið deigið með góðri sleif, þar til það er seigt og gljáandi, eða notið hrærivél, ef hún er fyrir hendi með hnoðara, þá tekur það aðeins 2-3 minútur. Athugið, að vélin er sterkari en hendin, og verður að gæta þess aö nota ekki of mikið hveiti, svo að deigið verði ekki of hart. Látið dálitið af hveiti á borðið og hnoðið deigið með upphand- leggsvöðvunum, þar til deigið sleppir. hendi og borði. Farið hægt i að bæta hveiti i deigið Fullvissiðykkur fyrst um, hvort deigið verði ekki hæfilegt eftir 3- 4 minútna hnoðun. Deigið á að 3. 3. Látiö vökvann og þurrgeriö standa óhreyft i 4-5 minútur. (Gleymiö ekki aö lita á klukkuna). Fyrst nú er hrært I gerblöndunni. 4. Ilræriö nú gerblöndunni saman viö afganginn af vökvanum i bökunarskálinni. Kenndu barninu að synda 4. Áframhaldandi leikir Hikiö ekki viö aö notfæra yöur hugmyndaflug yöar og barnsins til aö leika ykkur I lauginni, jafn- framt náminu. Hæfileikar barn- anna, til þess aö breyta náminu I leik en hafa samt gagn af verunni I lauginni, eru nær ótakmarkaöir. Um leiö og þau gleyma sér og fara aö hafa gaman af buslinu, er ikið unnið. Leyfiö þeim aö vera , og hvaö sem FEATURES INTERNATIONAL smápeningum til. botns í lauginni en gætiö þess aö laug- in sé svo grunn aö barniö þurfi rétt aðeins aö dýfa nöföinu ofan i vatniö. Sjálfsagt er aö gera þessa æf- ingu I sifellt dýpra vatni eftir þvi, sem framfarir leyfa. Haldiö höndunum hakkanum og sveigiðn ymjaömirn ar frá bakkanum, siðan getur barniö synt á milli yöar og bakkans, og látizt vera bifreiö, sem fer i gegnum jarö-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.