Vísir - 16.06.1973, Page 13

Vísir - 16.06.1973, Page 13
Vísir. Laugardagur 16. júni 1973. 13 SUMARIÐ ’42 In eveiyone’s life there’s a SUMMER OF ’42 Mjög skemmtileg og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i litum, er fjallar um unglinga á gelgju- skeiðinu og þeirra fyrstu ástar- ævintýri, byggð á metsölubók eftir Herman Raucher. Þessi mynd hefur hlotið heimsfrægð og alis staðar verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neill, Gary Grimnes, Jerry Houser. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBIO Grissom bófarnir Mjög spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd i ekta „Bonnie og Clyde”) sttl um mann- rán og bardaga milli bófaflokka, byggð á sögu eftir Janes Hadley Chase. Kim Darby, Scott Wilson, Connie Stevens. Leikstjóri: Robert Aldrich. fslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 9 og 11,20. LAUGARÁSBÍÓ Ég gleymi honum aldrei („I’ll never forget what’s ’is name.” Snilldarlega leikin og meinhæðin brezk-bandarisk litmynd með is- lenzkum texta, er fjallar um hið svokallaða „Kerfi’.’ Framleiðandi og leikstjóri er Michael Winner. Aðalhlutverk: OliverReed, Orson Welles og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. MUNID RAUÐA KROSSINN Ingvar Helgason Heildverzlun Vonarlandi við Sogaveg Símar 84510 og 84511 BILL UNGA FÓLKSINS ER DATSUN 120A Fallegur bill, sem sameinar kosti stationbíla og sportbíla. Kraftmikill Góður ferðabíll -*>r fl >U)-r -□□mjj-n -uo>§ 020 (nmnD2>

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.