Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 16. júni 1973. ----*y=; A meðan Tarzan lék við fils- ungann, útbjuggu hin dvalar stað við skógarjaðarinn. ^Pegar þauvöknuðu hofðu filarnir yfirgefiö þau og þeim fannst einhvern annarleg hætta liggja i loftinu.t Villtir i þessari forsögulegu timalausu veröld, án alls áttaskyns, þvi sólin var stöðugt i hvirfilpunkti, héldu þeir áfram leit sinni að dalnum, sem skipið átti að vera i. DUlr by Unlled Fealure aynúi Hann vill alls ekki þetta þetta er kannski bara leikur. ^ Jæja við reyndum Desmond, láttu hann friði kannski flýgur hann heim. VELJUM ISLENZKTIÖliSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar ÞAKRENNUR Fló á skinni i kvöld uppselt Fló á skinni miðvikudag kl. 20,30 Fió á skinni fimmtudag kl. 20,30 Fló á skinni föstudag Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. HÁSKÓLABÍÓ Ásinn er hæstur Ace High fflSfffCOl® Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Gullránið (The Wrecking Crew) Islenzkur texti Spennandi og viöburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum, Leikstjóri: Phil Karlsen. Aðal- hlutverk: Dean Martin, Elke Sommer, Sharon Tate. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. * ÞJÓÐLEIKHÚSIO Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Kabarett sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 NÝJA BÍÓ “THE RICHEST AND MOST PROVOCATIVE OF RECENT WALKAB0UT “AN EXCITING ANO EXOTIC ADVENTURE!” tslenzkur texti. —Judith Crist, NBC-TV Mjög vel gerö, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströlsk lit- mynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Astraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg, David Guutpilií Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Hættuleg kona tslenzkur texti. Hressileg og spennandi litmynd um eiturlyfjasmygl á Miðjarðar- hafi. Leikstjóri Frederie Goody Aðalhlutverk-.Patsy Noble, Mark Burne, Shaun Curry. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. TONABIO Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. tslenzkur texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.