Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 10
 í VIKULOKIN l>að verOur miRill iolbolti dag — þrir leikir i 1. deild og þá lýkur fjórftu umferö i deildinni KR og Fram léku á Laugardais velli i vikunni og þá tók Bjarn- leifur þessar nivndir hér á Sið- unni. Efst til vinstri er Ásgeir Kliasson, Fram, með knöttinn, en hann var drjúgur i þessum leik og skoraði bæði mörk Fram. Það nægði til sigurs 2-0 Það er bakvörðurinn ungi, Sigurður Sævar Sigurðsson, KR, sem er þarna við hliðina á Ás- geiri. Á myndinni fyrir neðan hefur Atli Þór Héðinsson, KR, ruglað Þorberg Atlason, mark- vörð Fram, heldur betur i rim- inu. Þorbergur hefur greinilega áætlað, að Atli mundi skjóta og þeytir sér með mikluin glæsi- brag að þvi hann álitur i veg fyrir knöttinn. Á myndinni til hægri sjást stúlkurnar koma i mark i 400 m. hlaupinu, sem háð var i hálfleik. Til vinstri sigurvegarinn Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, sem hljóp á 00,9 sek. Það er bezti timi, sem náðst hefur á vegalengdinni hér i ár. Sigrún Sveinsdóttir, Ár- manni, er i miöiö, en hún hljóp á 61.5 sek. og þriðja er Ragnhildur Pálsdóttir, Stjörnunni, sem hljóp á 62.:t sek. Þessar stúlkur ciga áreiðanlega eftir að heyja mikla keppni sin á milli i sumar. Það verða erfiðir!5 Þegár burðárrhennirnir heyrðuT^ 'að við leitum Basiliunnar þá ^ílýðu þeir. Það væribetra fyrir \ yðurað snúa líka við 5 Dr. Dúfa. , Ég get ekki hætt núna, ’þegaraðeinslS km eru til Ka-Ra- Bambam..................................... Ka-Ka- Bambam!.... ófreskjan sem drepur með augnaráðinu!\^ kólómetrar/éyi Framhald Q King Fe*tute» SyndicaU, lnc„ 1972. .Woild righu reierved. Farið gætilega. Clyde var drepinn með eiturör hér á þessum slóðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.