Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 16. júni 1973. 19 Öska eftirstúlku ekki yngri en 12 ára til að gæta drengs i óákveðinn tima. Uppl. áð Kárastig 5 og i sima 85139. 12 ára telpa óskar eftir þvi að taka að sér gæzlu á einu barni. Uppl. i sima 36898. FYRIR VEIÐIMENN Lax og silungsmaðkur til sölu i Hvassaleiti 27 Simi 33948 og Njörvasundi 17 simi 35995. Geymið auglýsinguna! ÖKUKENNSLA Nú getið þið valið.hvort þið viljið læra á Toyotu Mark II 2000 de lux eða Volkswagen 1300. Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingartimar. Ma.zda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi • 30168 og 19975. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyeta MK-2, Hard-top, árg ’72.Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. ■ ______ __________ HREINGERNINGAR Ilreingcrningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 30876. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangarca. 1000 kr.á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þrif- Hreingerning. Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun. þurrhreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Tek að mér innanhúss viðgerðir og smiðar. svo sem hurðai- setningar, harðviðarklæðningar og fleira. Simi 83256. Garðeigendur Get bætt við mig nokkrum blettum i slátt og hirð- ingu. Uppl. i sima 21501 milli kl. 8- 10 á kvöldin. Húseigendur — Húsverðir. Nú þarfnast útidyrahurðin aðhlynn- ingar. Við hreinsum fúann úr hurðinni og berum siðan á varnarefn^, sem duga. Gamla hurðin verður sem ný. Fast verð — reynsla. Uppl. i sima 42341 milli kl. 7 og 8. RAKATÆKIN — auka rakann í loftinu, sem þýðir vellíðan. — cru meö síu, sem hreinsar óhreinindi úr loftinu. — Iiægt aö hafa mismunandi mikla uppgufun úr tækinu, '— taka loftið inn að ofan en blása því út um hliö- arnar — og má láta það standa, hvar seni er, — stærð 26 x 36 x 25 sm, tekur 10 litra af vatni, — með tækinu er fáanlegur sjálfvirkur klukku- rofi, sem kveikir og slekkur sjálfkrafa á tækinu. Raftœkjaverzlun H.G. Guðjónsson Suðurveri, Reykjavík, sími 37637. HREINT LAND - FAGURT LAND ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir, simi 10382 Gerum við sprungur.! steyptum veggjum með hinu þaulreynda þan-þéttiefni: Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta 5g góða þjónustu. Hringið i sima 10382. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur ipipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi.— Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915 Vibratorar. Vatnsdælur. Bor vélar. Slipirokkar. Steypuhræri vélar. Hitablásarar. Flísaskerar Múrhamrar. Flisalagnir og múrviðgerðir Tek að mér flisalagningu og múrviðgerðir. Uppl i sima 20390. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Sjfoiapýfoartatt Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allai: tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema laugardaga og sunnudaga í sima 30132. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum.W.C.rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 10-1 og eftir kl. 5. Sandblástur Sandblásum skip og önnur mannvirki með stór- virkum tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Uppl. I sima 52407 eftir kl. 18 daglega. Stormur hf. Múrhúðun i litum! Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel einangrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu. — Mjög hag- stætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun H.F. Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Sprunguviðgerdir Vilhjálmur Húnfjönó Simi: 50-3-11 ökukennsla — ökukennsla — ökukennsla. Við undirritaðir ökukennarar viljum vekja athygli öku- nema á þvi að frá 6. júli — 6. ágúst, verða engin ökupróf hjá Bifreiðaeftirliti rikisins. Það fólk, sem hugsar sér að taka bilpróf, ætti að tala við okkur strax. Nú getið þið val- ið, hvort þið viljið læra á Toyotu Mark II 2000 eða Volks- wagen 1300. Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555, Reynir Karlsson ökukennari, simi 20016 og 22922. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar Simi 85024 Traktorsgrafa með pressu, sem getur unnið með gröfu og pressu samtimins lækkar kostnað við ýmis verk. Tek að mér ýmis smærri verk. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonai Iðnkjör — Húsaviðgerðir. Þakþéttir, einangrunarefni, ryðvarnarelni, vatnsver jandi málning. Silicon. luavarnarefni. Aluminium Roof Coting Al-þakhúðun hefur sérstaklega góða viðloöun, Sprungu- viðgerðir, þéttum rennur og húsgrunna, leggjum asfalt á heimkeyrslur, sprautum silicon á hús undir málningu. Vinnum við girðingar- og rennuuppsetningar. Hölum Limpet alhliða einangrunarelni, rakavörn, eldvörn, hljóð- einangrun á hús og skip. I.eggjum oliuborin aslaltþak- pappa á stein og timburþök. Simi Irá kl. 2-5 14320 og Irá kl. 7-9 83711. Iðnkjör. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sem eru húðaðir með skeljasandi, hrafntinnu án þess að skemma útlit. Margra ára reynsla. Uppl. I sima 20189. Pipulagnir. Tek að mér allt viðvikjandi pipulögnum. Greiðsluskil- málar á stærri verkum. Simi 15929. alcoatinös þjónustan jflf’fíBÉhw Sprunguviðgerðir og þakklæðningar Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viöloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og vinnu i verksamningaformi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. a sima 26938 kl. 9-22 alla daga. Trésmiði. Við tökum að okkur uppsetningu á viðarlofti, hurða- isetningar o.fl. Einnig breytingar á eldri húsum og gler- isetningu. Vönduð vinna. Fagmenn. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 66195. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicone Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að íá viðgert I eitt skipti fyrir öll hjá þaulreyndjim fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. I,okkur Strandgötu 28. Hafnarfirði. Simi 51388. Látið okkur klippa og léttkrúlla háriö lyrir sumarið með hinum vinsælu Irönsku olium Mini Wague og Babyform. HÁRIÐ vekur athygli hvar sem er. Látið okkur klippa og permanett- krulla það fyrir sumarið. valhöll Laugavegi 25, simi 22138.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.