Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 16, júni 1973. TIL SÖLU Til sölu.rafmagnsgitar, kr. 5000.- Glæsilegt banjó kr 10000.- Balalaika, kr. 1000- Kinversk fiðla I tösku kr. 1200.- 2 ný afturbretti á VW.stk. 1200 Ný upptekinn Dodge vél 4 cylindra ásamt fylgihlutum. Sfmi 86716. Til sölu: Tveggja manna svefn- sófi nýtt áltlæði, eins manns rúm, þvottavél, með þeitivindu og suöu, þakskifa, belgisk. Simi 86626. Utanborðsmótorer til sölu 28 ha. Uppl. i sima 40595 og 35164 eftir kl. 6. Hraðbátur til sölu. Vandaöur 15 feta bátur á góðum vagni 18 ha. Johnson utanborðsmótor fylgir. Uppl. i sima 71483 á kvöldin og um helgar. Mjög gott segulband til sölu einnig útvarp. Uppl. i sima 26395 i dag og næstu daga milli kl.. 7-10. Tilsöluvegna flutnings armstóla- sett gott áklæði verð kr. 7000. sjálfvirk þvottavél 10.000 nýþykkt ullargólfteppi. Uppl. i sima 16397. Tvibreiður divan „ottoman” til sölu mjög góður uppl. i sima 81894. Húsdýraáburður(mykja) til sölu Uppl. i sima 41649. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Stereosett, stereófónar, plötu- spilarar, hátalarar, transistor- viötæki 1 úrvali, stereospilarar i bila, bilaviötæki, bilaloftnet, casettur, töskur fyrir casettur og m.fl. Póstsendum. F. Björnssón, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi,- Túnþökur til sölu. Uppl. i simt 26133 alla daga frá kl.10-5 og 8-11 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Notað tveggja manna svefnsófa- óskast til kaups. Uppl. i sima 85656. Hnakkur. Notaður hnakkur óskast til kaups. Uppl. i sima 36703. óskast keypt girkassi i Ford 65 v8 helzt gólfskiptur. Til sölu Boddi hl. i Galaxi 64. Tilboð merkt 1313. Citröen 2 CV4 árg. ’65. til sölu. Er gangfær, en þarfnast viðgerðar. Til sýnis aö Tómasarhaga 38 e.h. i dag. Diesilmótor 4 cyl. Trader svo til nýuppgerður og 4 gira girkassi. Einnig startari og dinamór. Selst alit i einu lagi. Verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 81146. Landrover ’55 til sölu. Ný skoðaður, Einnig mótor i Landrover ’53 selst ódýrt. Uppi. i sima 40155. eftir kl. 7. á kvöldin. Cortina '68 nýskoðaður rauður á lit, til sýnis og sölu að Gilsárstekk 8 I dag kl. 13-17. Ford Custom 1967 til sölu 8 sil 200 hö 289 cub. sjálfskiptur loft- hemlai> vökvastýri rauður með hvitum topp. Simi 24735. Til söIuFord’55, V8, þarfnast lag- færingar. Einnig Ford F-100 sendiferðabill '55, V8 4ra gira gólfskiptur. Simi 14752 til kl. 22. Til söluMoskvitch ’66 i góðu lagi, en þarfnast sprautunar. Verð kr. 45 þús. uppl. i sima 33618 til kl. 8. V.W. ’71 i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 41137. Til sölu Chevrolet árg. '61 , 8 cyl. gólfskiptur Uppl. i sima 17595. Vatnabátur á kerru ásamt 20 ha mótor selst saman eða i sitt i hvoru lagi. Tvær litlar labb- rabb stöðvar. Simi 41210. Netleikgrind, mjög vel farin til sölu verð 15. þús. svo og barna- baðkar á stativi kr. 800. Uppl. að Eskihlið 23 kjailara. Vatnabáturtil sölu uppl. hjá Gisla Guðmundsáyni bátasmið Vestur- götu 30 simi 15582. rtska eftirað kaupa dráttarbeizli fyrir VW 1200 árg. ’62. Uppl. i sima 40966. Litil strætókerra óskast. Einnig springdýnur. Barnarúm fæst gefins á sama stað. Uppl. i sima 21196 e.h. Utanborðsmótor ca. 50-60 hestöfl óskast keyptur. Uppl. i sima 26690 til kl. 18.30 og eftir kl. 19 i sima 85119. 1 Taunus 12M nýuppgerð véljneð girkassa einnig fram- og aftur- rúða. Simi 16965. Til sölu gangfær Chevrolet ’57 i heilu lagi eða pörtum sömuleiðis Rambler Ambassador '59 Uppl. i sima 50613. Til sölu Simca Airane árg. ’63 með úrbræddri vél. Mikið af varahlutum getur fylgt. Uppl. i sima 26824 óg 36312. Candy þvottavél til sölu simi 72875 frá 3-7. 4 manna tjald til sölu gott tjald með vatnsheldum botni. Uppl. i sima 83270. Til sölu 4 miðstöðvarofnar (pottofnar) ýmsar stærðir af krönum og litill vaskur. Uppl. að Sogavegi 224!Slmi 34843. 4ra manna 12 feta hraðbátur með skyggni og árum til sýnis og sölu að Korpulfsstöðum. Vagn og 18 ha. Johnson mótor fylgja. Verð kr. 80. þús. eða eftir samkomu- lagi. Ilestamenn. Fjörhestur til sölu klárhestur háreistur með Miklu tölti. Uppl. i sima 35805 eftir hádegi i dag og á morgun. Vatnabátur úrplasti litill og lipur til sölu. Uppl. i sima 38778 og 71360. Til sölu: Tan Sad barnavagn, leikgrind (hring) og skemmti- legur barnastóll. Allt mjög litið notað. Uppl. I sima 20737 næstu daga. 2ja tonna trillubátur til sölu Uppl. I sima 92-6501. Bllar-skuldabréf. Glæsilegur Feril Zephyr ’67 og sjálfskiptur Sunbeam Alphine ’70 til sölu. Fyrir skuldabréf. Skipti koma til greina. Simi 83177. Til söluaf sérstökum ástæðum ný Yamaha magnari Tuner hátalararasett og kassettusegul- bandstæki með doldi sistem. Simi 93-2094. Tek og seli umboðssölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Komið i verð notuðum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 I sima 18734. Húsdýraáburður til sölu., Heimkeyrður, ódýr og góð þjónusta. Slmi 84156. Dvalarheimili. Sumarbúðir-, Vinnuskólar. Athugið-Borðtennis- sett, töfl og vasatöfl, mikadó, litlar vefgrindur, jarðleir og leir, sem harðnar án brennslu, litir og lakk Opið kl. 2-5 e.h. Stafn h.f. Brautarholti 2, Simi 26550. FATNADUR Til sölu sem ný, vönduð dökkblá ensk dragt (pils og buxur) no. 16 verð kr. 5000.00 simi 16034. Til sölu: Kápurt kamelull) nr. 40. Pelsar, ljósir (lamb). Ótal gerðir af eldri kápum og jökkum, nr. 36- 40. Drengjakápur nr. 32-38. Stretch-efni, fóöurefni alls konar. Terylene-, ullar- og vattbútar. Kápusalan, Skúlagötu 51, Rvik. HJOL-VAGNAR Drcngjarciðhjól. Nýlegt Phillips drengjareiðhjól til sölu; stærsta gerð. Uppl. i sima 36703. Kúmlega ársgamal.l Pedigree barnavagn til sölu Verð 8. þús. Uppl. i sima 38436. Sem nýr Silvercross barnavagn til sölu. Uppl. i sima 36726. Til sölu nýlcgur vel með farin barnavagn Verð kr. 8.000.00 Uppl. I sima 35805 einnig litið notað reiðhjól. Mótorhjól til sölu. Greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 71949 eftir kl. 7 á kvöldin. og e.h. laugardag. HUSGÖGN Antik. Til sölu sessilong sett (bekkur, 2 stólar 4 borðstofu- stólar og borð) fataskápur 200 ára gamall. Uppl. i sima 23346 eða 38246. Takið eftir — Takið eftir. Kaup sala. Það er húsmunaskálinn á Klapparstig 29, sem kaupir og selur ný og notuð húsgögn og húsmuni þó að um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simar 10099 og 10059. HEIMUISTÆKi Húsmæður. 8 gerðir KPS elda- véla, verö frá kr. 21.470,- Góðir greiðsluskilmálar. Engir vixlar, aðeins kaupsamningur. Einar Farestveit og Co. hf. Bergstaða- stræti 10 C simi 16995. I 0 BÍLAVIÐSKIPTI Til soiu: v.w. rastóack 1600 tl. ’66 með útkeyrða vél. Verð kr. 180.000.00 útb. 80-100 þús. Uppl. i sima 41772 kl. 2-6 e.h. laugardag. Saab '65. Til sölu Saab árg. ’65 rauður að lit. Til sýnis að Básenda 9 kjallara i dag milli kl. 5 og 7. Til sölu Hillmann Hunter ’70, þarfnast sprautunar og smáviðgerðar. Tilboð óskast Uppl. i sima 42990. 'Til sölu Skoda 1202 árg. ’64 með nýrri vél og kúplingu. Til sýnis við Eskihlið 16 milli kl. 17 og 19 i dag. Datsun árg. ’73 (sjálfskiptur) og Volvo Duet árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 40949 núna um helgina. Varahlutasalan: Notaðir varahlutir i flestallar gerðir eldri bila t.d. Morris 1100, Commer Cup, Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397rOpið tilkl. 5á laugardögum. Kord Cortina L-1600 árg. ’72. góð bifreið, til sölu. Greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 36515. Tilboð óskast i Skoda 1000 MB árg. ’67 ekinn 55 þús. km. nýskoðaðan, vel útlitandi. Simi 17077. A * * * * FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta ★ selja kaupal A A * & A A Eigna . | markaðurinn * ^ Moaisirarti 9 .Wiöbæjarmarkaðunnn' simi: 269 33 Á A A& & & & & iSi & <£ A & A A Tilsölu ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, miklar útborganir. FASTKHiNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆDI OSKAST Stúika óskareftir herbergi ekki i kjallara 1. júRhelzt með skápum. Simi 86294 eftir kl. 2 i dag. óska cftir 2ja-3ia herbereia ibúð. Uppl. I sima 71494 milli kl. 1 og 6 laugardag. Litil ibúðóskast til leigu. Uppl. i sima 36368. Trésmiði. Viðgerðir og sma- breytingar, rennismiði ofl. Einnig viðgerðir á eldri húsgögnum. Uppl. i sima 11436 áð kvöldi. 18 ár apiltur óskar eftir vinnu flest kemur til greina. Uppl. i sima 38057. Abyggileg og dugleg 16 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Simi 40845. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 30454. Einhleypurkarlmaður i góðri at- vinnu óskar eftir 1-2 herbergjum til leigu. Uppl. i sima 71557. ibúð óskasttil leigu. Má vera litil, eitt til tvö herbergi og eldhús. Simi 10867 i kvöld og næstu kvöld. Háskólastúdent óskar eftir léttri vinnu i 2-2 1/2 mánuð. Uppl. i sima 34277. Vantar herbergi. Má þarfnast viðgerðar. Reglusemi Simi 86716. Vil kaupa sumarbústað eða land undir sumarbústað I nágrenni Reykjavikur. Má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 81072, 17 ára áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslu Uppl. i sima 13398 milli kl. 5 og 7. Læknir óskar eftir 4ra-6 her- bergja ibúð i Reykjavik eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Simar 52021 og 95-4269. l-2ja herbergjaibúð óskast. Uppl. i sima 711'32 SAFNARINN • Herbergi óskast. óska eftir herbergi. Er mikið i burtu. Uppl. i sima 42852 eftir kl. 5. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, kórónúmynt, seðla og gömul islenzk póstkort. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i sima 26279 kl. 6-8. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. f;M. m TnTWJIIIMMB Múrari eða vanur arinhleðslu- maður,sem vill hlaða arinn.getur fengið i skiptum Fiat 1100 station 1966 skoðaðann 1973. Með nýupp- tekinn mótor. Uppl.i sima 40090 eftir kl. 15. Gullarmband. Tapaðist i mið- bænum laugardagskvöldið 2. júni s.l. sennilega fyrir utan Sigtún. Uppl., i sima 13680. Góð fundarlaun. 14-16 ára strákur óskast i sveit sunnanlands. Simi 36281 eftir kl. 7. EINKAMÁL óska cftirað kynnast reglusamri Stúlka óskast. Brauðgerðin, Barmahlið 8. og góðir konu, sem félaga, á aldrinum frá 40-45 ára. Ég er reglumaður; á ibúð. Mynd* sem verður endursend,óskast með til- boðinu. Allt verður farið með sem trúnaðarmál. Tilboð sendist Visi fyrir 20. þ.m. merkt „Góður félagi 8037”. 13-I4ára stúlka óskast i vist úti á landi (Vestfirði). Uppl. I sima 42813 eftir kl. 17 i dag. Hárgreiðsludömur athugið. Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast til starfa, og hafa umsjón með hárgreiðslustofu i 1 - 1 1/2 mánuð i sumar (helzt sem fyrst). Góð laun i boði. Uppl. i sima 36479 eftir kl. 7 e.h. BARNAGÆZLA Heimili á Þingeyri/ Dýrafirði óskar eftir 10-12 ára telpu til að gæta 3ja ára barns. Uppl. i sima 10916. Barngóð 10-12 ára telpa óskast fyrir hádegi til að gæta drengs i Breiðholti III Uppl. i sima 72184. ATVINNA ÓSKAST Járnamenn.sem vinna sjálfstætt, 1 geta bætt við sig verkum nú 1 þegar. Uppl. i sima 42742.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.