Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 16.06.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 16. júni 1973. □ □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Sjónvarpið á sunnudagskvöld kl. 21.50: „LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ" t sjónvarpinu á sunnudagskvöld fáum við aðsjá bandariska mynd um rannsóknir á ungbörnum með tilliti til þeirrar framtiðar sem þeirra biður. Hvaða þættir það eru, sem móta manninn og hans sálgerð fyrir fuiiorðinsárin. Rannsóknirnar fara fram i sál visindastofnun Harward háskóla og Berkley háskóla i Banda- rikjunum. Börnin eru látin fást við ákveðin verkefni og er siðan dregin ályktun af hvernig verk- efnið er leyst af hendi. T.d. er út- búið sérstakt snuð fyrir 6-7 vikna barn, þannig, að snuðið er i sam- bandi við slökkvara, sem er i sambandi við ljósatöflu með marglitum ljósum. Með þessu er verið að rannsaka sogeiginleika barnsins og hvort það sé hægt að hafa gagn af þessum soghæfileika á öðrum sviðum. Þegar barnið sýgur kveiknar ljós á töflunni og viröist svo að barnið setji snuðið i samband við ljósið á töflunni. Heildar niðurstöður á svona rannsókn er, að erfðaeiginleikar, jafnvel fóstulifsástand hafa meiri áhrif en áður hefur verið talið á persónuleika mannsins og skap- gerðareinkenni. Ungbarn kann ekki að tala ent barnið er alltaf virkt þó að við höldum að það taki ekki eftir þar sem það liggur í vöggu sinni og jafnvel steinþegir. Það sem vakir fyrir með þessum rannsóknum er að skapa betri heim og að þær geti komið i veg fyrir mistök, sem skaða manninn. Þýðandi og þulur er Gylfi Páls- son skólastjóri Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „Brellin blaðakona" ÁSTARRAUNIR Hvernig fer með giftinguna? í sjónvarpinu i kvöld er á dagsrká hún vinkona okkar Shirley McLaine i ..Brellin biaða- kona”. Tveir japanskir forstjórar fyrir sinn hvoru fyrirtækinu, sem báðir verzla með perlur eiga i harðri samkeppni. Þeir eru samt sem áður beztu vinir og á annar þeirra dóttur, en hinn son. Þeir ákveða nú samkvæmt austur- lenzkum sið að börn þeirra skuli giftast og ætla svo að gera sam- stéypu úr báðum fyrirtækjunum. Krakkarnir eru skotin hvort i öðru en halda hvort fyrir sig að hinn sé að gera það af skyldu- rækni og hlýðni við pabbanna að giftast. Shirley hefur tekið mynd af stúlkunni og hefur tekið eftir þvi að stúlkan er útgrátin á henni. Hún heldur þvi, að stúlkunni sé það þvert um geð að eiga piltinn og fer að ræða við forstjórnana og endar það með þvi að giftingin er bönnuð. Þá kemur i ljós, að krakkarnir eru að deyja af ást hvor til annars og nú er Shirley í vanda, vegna þess að hún hefur hindrað giftunguna. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. I útvarpinu í kvöld kl. 21.30: Frá tónleikum Pólýfónkórsins í Austurbœjarbíói 5. júni s.l. sem gefin verður út plata meö söng kórsins. Þetta er fjórða utanlandsferð hans. Að mestu eru æfingar allar i fristundum og liggur mikil vinna á bak við. bæði hjá stjórnanda Ingólfi Guðbrandssyni og söng- fólkinu. —EVI Póiýfónkórinn mun syngja fyrir okkur i kvöld i útvarpinu kór- verkið „Timinn og vatnið” eftir Jón Asgeirsson (Steinn Steinar). Pólýfónkórinn hefur verið á ferðalagi undanfarið um Norður- lönd og mun þar syngja inn á hljómplötu. Er það i fyrsta sinn, - HJA ÁSMUNDI „Undir bláum sólarsaii” Kór Menntaskólans við Hamrahlfð syngur. Upptakan var að mestu gerð f garði Ásmundar Sveinssonar, mynd- höggvara. A dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöldið kl. 20.35. —EVI UTVARP Laugardagur 16. júní 7.00 Morgunútvarp. Veður fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunkaff- ið kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða útvarpsdagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskaiög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A fþróttavellinum. Jón Asgeirsson segir frá keppni um helgina. 15.00 Vikan sem var Umsjónarmaður Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppnum.örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.15 Sfðdegsitónleikar: Úr óperum Wagners 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Matthildur. Þáttur með fréttum, tilkynningum o.fl. 19.35 Tónlist úr söngleiknum „Kabarett” eftir John Kander. Brezkir listamenn flytja. 20.10 Frá Kina. Ingibjörg Jónsdóttir tók saman dag- skrána og kynnir. — Edda Scheving les ljóð, Jón Aðils les ævintýri og leikin veröur kinversk tónlist. 21.05 Hljómplöturabb. Guð- mundur Jónsson bregöur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. 22.30 Danslög. 23.55. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. £• 4 «- 4 «- 4 «■ 4 «- 4 «- 4 «- ♦ r!- 4 «- 4 «- 4 «- 4 4 4 «- 4 «- 4 «- 4 4 S- 4 «- ♦ S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- m m 17 £ + + -s -k -ts ■k -» + -t! + -tt -K -ís -K -tt + -tt -k ■ít -K -tt + -tt -K ■tt -K -tt -tt -K -tt -K -ti -K -tt -K -tt + -ÍI + -t! + ■tt + -t! + + -t! + -t! + -t! + -t! + -t! t -t! + -í! + -t! + -tt + -t! + -tt + -tt + -ít + -tt + -t! + -t! + -tt + -t! + -tt + -t! + -t! + -t! + -t! + -t! + -tt .* r '• m Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. júni. Hrúturinn. 21. marz—20. april. Það er helzt að sjá að þú verðir að sigla gætilega á milli skers og báru i dag, þar sem liklegt er að fjölskyldan skiptist i tvo hópa. Nautið, 21. april—21. mai. Það litur út fyrir, að eitthvað, sem olli þér áhyggjum fyrr i vikunni, láti nú aftur til sin taka. Reyndu samt að gera þér glaðan dag. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það virðist standa eitthvað öfugt i bólið hjá einhverjum af þinum nánustu, einkum þegar á daginn liður, en láttu það ekki á þig fá. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það verður mikið um að vera i kring um þig, og vafalitið tekurðu þátt i þvi að einhverju leyti, en þó naumast heils hugar. Ljóuið, 24. júli—23. ágúst. Tvennt, sem þér er mjög umhugað um, að nái fram að ganga, verður mjög á dagskrá i dag, og er liklegt að hvort tveggja verði að veruleika. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Það bendir allt til að þetta geti orðið skemmtilegur dagur, en varla rólegureða til hvildar. Ungt fólk mun njóta lifs- ins yíirleitt. Vogin, 24. sept,—23. okt. Gættu þess að taka hóflegan þátt i þvi, sem við ber i kring um þig. Dagurinn getur orðið mjög ánægjulegur heima og heiman, einkum þeim yngri. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Það litur út fyrir, að þú kviðir einhverju i sambandi við l'jölskylduna, en það ætti að reynast mikið til að ástæðulausu, þegar til kemur. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Glaðværðina ætti ekki að vanta i dag, og getur margt orðið til að gera hann skemmtilegan. En vissara mun að gæta hófs i öllu. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Dagurinn getur orðið þér harla nytsamlegur fyrir vitneskju, sem þú færð um eitthvaö, er þér viðkemur, og skilurðu þá margt betur. Vatnsbcrinn,21. jan.—19. febr. Eitthvað, sem þú hefur gleymt eða vanrækt, gerir þér nokkuð erfitt fyrir framan af deginum, en það ætti að jafnast er kvöldar. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Sómasamlegur dagur að minnsta kosti, en gættu þess að hafa hóf á öllu. Forðastu þá, sem eru með þrætur, ýfingar og uppsteit. UTVARP SUNNUDAGUP V/. júr.í 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 islenzk sönglög og hljómsveitarverk. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Frá þjóðhátið I Iteykja- vik a. llátiðarathöfn við Austurvöll Lúðrasveit verkaiýösins leikur ætt- jarðarlög undir stjórn Ólafs L. Kristinssonar, Formaður þjóðhátiðarnefndar, Markús örn Antonsson, setur hátiðina. Forseti Islands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blomsveig að fótstalla Jóns Sigurðssonar. Ólafur Jóhannesson for- sætisráöherra flytur ávarp. Avarp f jallkonunnar. Karlakór Reykjavikur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15 Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur prédikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Elin Sigur- vinsdóttir og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Mér datt þaö í hug Jón Hjartarson rabbar við hlustendur 13.35 Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur islenzk lög undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. Einsöngvarar með kórnum eru Guð- mundur Jónsson og Gunnar Pálsson. Fritz Weisshappel leikur á pianó. 14.00 Þáttur um Viöey i umsjá Böðvars Guðmunssonar 15.00 Miödcgistónleikar: Frá útvarpinu i Beriin Hljóðritun frá tónleikum Filharmoniusveitarinnar i Berlin. Einleikari með hljómsveitinni er Itzak Perlmann, George Rétre stj. a. Þættir úr „Rómeó og Júliu”, Sinfóniu op. 17 eftir Berlioz. b. Konsert nr. 1 i D- dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 19 eftir Prokoieff. 16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi/ Eirikur Stefánsson stjörnar. Landið vort fagra Spjallað viö börn i útvarpssal. Börn lesa ljóö og sögur. b. Útvarpssaga barnanna: „Þrir drengiri I vegavinnu” eftir Loft Guömundsson. Höfundur les (3) 18.00 Stundarkorn með Glsla Magnússyni er leikur innlend og erlend pianólög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Þjóöernisrómantlk — eða hvað? Ólafur R. Einarsson tekur saman dagskrána og bregður upp myndum úr sjálfstæðisbar- áttunni. 20.00 „Hátiöarljóö 1930” Kantata fyrir blandaðan kór, einsöngvara, karlakór, framsögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen. Flytjendur eru: Óratoriu- kórinn, Elisabet Erlings- dóttir, Magntís Jónsson, Kristinn Hallsson, Karla- kórinn, Fóstbræður, Óskar Halldorsson (framsögn) og Sinfóniuhljómsveit tslands. Stjórnandi: Ragnar Björnsson, dómorganisti. 20.50 Segðu mér af sumri Jónas Jónasson ræðir viö Birgi Þórhallsson, fram- kvæmdastjóra. 21.10 Af mönnum og fjöllum Frásögn Málfriðar Einars dóttur. Sigrún Guöjóns- dóttir flytur. 21.30 Frá tónleikum Pólýfón- kórsins i Austurbæjarbiói 5. júni s.l. „Timinn og vatniö” — kórverk eftir Jón Asgeirsson. Stjórnandi: Ingólfur Guöbrandsson. 21.45 Mannabörn-Geirlaug Þorvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson tóku saman þáttinn og flytja hann. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð. 22.30 Danslög.. Þar á meðal leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar i 30 minútur. (23.55 Fréttir I stuttú máli.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.